Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 3

Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 3
H AUKUR. ‘ttinóður og fleygði sjer í hægindastólinn, og þar Sat hann góða stund og studdi hönd undir kinn. Eftir nákvæma íhugun tók Breddubeitir loks- j^s stól, og gerði hann það fremur til þess að ýða lækninum, heldur en vegna þess, að honum yndist hann þurfa að hvíla sig. Hann lagði stól- 'nn einstaklega hægt og gætilega á bakið, mjög á- naegjulegur á svipinn, og settist á framfæturna, auð- Saeilega í þeim lilgangi, að óhreinka ekki setuna. En til allrar óhamingju var Breddubeitir nsesta fáfróður um jafnvægislögmálið — stóllinn Aalt um, og veslings maðurinn baðaði ósjálfrátt “t handleggjunum um leið og liann datt, og velti nni koll litlu borði, sem á var bakki með bolla- Ph^utn og tekönnu. Læknirinn stökk upp af stólnum, er hann leyrði hávaðann, og Rúdólf vaknaði allt í einu settist upp í rúminu. Hann leit óttasleginn í Ungum sig, en áttaði sig bráðlega og mælli: »Múrf! Hvar er Múrf?« »Verið þjer alveg rólegur, tigni herra«, svar- læknirinn lotningarfullur. »Það er að vona :‘ð hann lift«. »Hann er þá særður?« spurði Rúdólf. »Já, því miður, náðugi herra«. »Hvar er hann? Jeg vil sjá hann«, mælti ndólf, og reyndi að fara fram úr rúminu. En , ann var svo þjakaður og máttfarinn, að hann ne*g aftur niður á koddann. Það verður uudir e'ns að bera mig til Múrfs!« mælti hann. »Hann er sofandi, og nú sem stendur má ann ekki við neinum geðshræringum«. »Ó, þjer eruð að gabba mig! Hann er dáinn, ann heftr verið myrtur!« hljóðaði Rúdólf upp ^ht' sig og fórnaði höndunum, »()g það er jeg, Sem er valdur að dauða hans!« »Þjer vitið, náðugi herra, að jeg segi aldrei v'ljandi ósatt. Jeg fullyrði það og legg við dreng- shap minn, að Múrf er lifandi. Hann fjekk slæm- an áverka, það er satt; en það eru öll líkindi til ^ss, að hann geti orðið albata«. »Þetta segið þjer bara til þess að búa mig Undir þyngstu sorgartíðindin. Það er auðvitað al- Veg vonlaust um líf hans. »Tigni herra . . .« »Jeg er viss um að þjer eruð að gabba mig. ^eg vil láta bera mig til Múrfs. Það hefir ætíð ^°ð áhrif að sjá góðan vin . . .« »Jeg staðhæfi það enn einu sinni, og legg við ðrengskap minn, náðugi herra, að ef ekkert óvænt l^tnur fyrir, þá verður Múrf bráðlega á batavegi«. »Hvað segið þjer? Er það i raun og veru Satt, Davíð minn góður?« »Áreiðanlega satt, náðugi herra!« »Hlustið nú á. Þjer vitið að jeg liefi allt af naft yður í miklum metum. Jeg hefi ætíð, frá . er Þjer komuð á heimili mitt, sýnt yður fulla e,nlægni, — aldrei efazt um hæfileika yðar og ngnað, — en ef hjer skyldi þurfa á ráðum og !<ð fleiri lækna að halda, þá bið jeg yður i guðs ^num að . . .« »Mjer datt það undir eins í hug, náðugi herra, en nú er öll aðstoð annara lækna óþörf — því er yður óhætt að trúa. Auk þess vildi jeg ekki láta neinn ókunnugan koma hingað, fyr en jeg hefði fengið frekari vitneskju um fyrirskipanir yðar í gær . . .« »Hvernig hefir þetta allt saman atvikazt?« greip Rúdólf fram í fyrir lækninum. »Segið mjer, lækn- ir, hver bjargaði mjer úr kjallaranum, þar sem jeg var að drukkna? Það er alveg eins og mig reki óljóst minni til þess, að jeg hafi heyrt rödd Breddubeitis, eða ætli mjer hafi skjátlazt í því?« »Nei, það er víst alveg rjett. Þessi hrausti og hugprúði maður getur sagt yður allt eins og er, tigni herra, því að hann hefir bjargað yður«. »Hvar er hann þá, hvar er liann?« spurði Rúdólf. Læknirinn litaðist um eftir Breddubeiti, er hafði falið sig í króknum bak við fótagaflinn, og var auðsæilega mjög sneyptur eftir fallið. »Þarna er hann«, mælti læknirinn, »og litur út fyrir að vera hálffeiminn«. »Komdu hingað, góðurinn minn! Komdu hingað til min!« mælti Rúdólf og rjetti lífgjafa sínum höndina. 0 2 0. k a p í t n 1 i. Skýrsla Breddubeitis. Það var ekki eingöngu umhugsunin um klaufa- skapinn og slysnina, sem hafði gert Breddubeiti hálf-ringlaðan og ulan við sig, heldur og það, að hann hafði hvað eftir annað heyrt lækninn ávarpa Rúdólf með titlinum »tigni herra«. »Komdu hjerna til mín, og rjettu mjer hönd- ina, vinur minn«, mælti Rúdólf. »Fyrirgefið, herra minn, nei, tigni herra, en ..« »KaIlaðu mig bara Rúdólf, eins og vant er, það vil jeg helzt«. »Já, jeg líka. Jeg er þá einurðarbetri . . . . En um hönd mína er það að segja, að jeg verð að biðja yður afsökunar á því, hvernig hún lítur út __ jeg hefi unnið mikið á síðkastið«. Og hann rjetti Rúdólf hálf-liikandi óhreina og siggborna höndina. Rúdólf tók innilega í höndina á honum. »Komdu nú og seztu hjerna hjá mjer, og segðu mjer frá öllu saman. Hvernig fórstu að finna kjallarann? Já, segðu mjer — hvað er um Skólameistarann?« »Hann er vel geymdur«, mælti læknirinn. »Hann og Uglan tjóðruð saman og sivafin eins og tóbakskögglar. Nú naga þau sig vist lag- lega í handarbökin«, mælti Breddubeitir. »Og Múrf, veslings Múrf! Segið mjer, Davíð, hvar er áverkinn á honum?« »Neðarlega á hægri síðunni, tigni herra, til allrar hamingju er sárið ekki djúpt«. »Jeg skal hefna hans grimmilega. Jeg treysti aðstoð yðar, Davíð«. »Þjer vitið, tigni herra, að jeg hlýði yður í öllu; það er blátt áfram skylda mín og ekki ann- að«, svaraði læknirinn. »En hvernig gaztu komið svona nákvæmlega — 29 — — 30 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.