Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 6

Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 6
HAUKUR. báða upp á von og óvon, og var svo heppinn, að ná í aðra Iöppina á Skólameistaranum, svo að hann fjell á grúfu á tröppunum. wÞetta var nú ágætl!« mælti jeg »Það er jeg — Breddubeitir! Hjálpið þjer mjer hjerna, hr. Múrf!« »Hver djöfullinn er þetta? Hvaðan sprettur þú upp, þorparinn þinn?« grenjaði Skólameistar- inn forviða. »Hvað þú ert forvitinn!« svaraði jeg, og hjelt annari löppinni á honum fastri milli læranna á uijer, eins og í skrúfstykki, en tók með annari hendinni dauðahaldi um þá krumluna, sem hjelt á rýtingnum. »En Rúdólf — hvar er hann?« spurði Múrf og reyndi að hjálpa mjer eftir megni. »Jeg veit það ekki; — ef til vill hefir hund- ingi þessi drepið hann«, svaraði jeg. Jeg varð að taka á öllum mínum kröftum, til þess að halda Skólmeistaranum, sem var að reyna að stinga mig með rýtingnum, þótt honum tækist það ekki, af því að jeg lá með bringuna ofan á handleggnum á honum. »Eruð þjer einn lijer, hr. Múrf?« spurði jeg, þegar jeg gat sagt nokkuð fyrir umbrotunum í Skólameistaranum. »Það er fólk hjer í grenndinni; en það mundi ekki heyra, þótt jeg kallaði«. »Er það langt hjeðan?« »Það má ganga þangað á tíu mínútum«, svar- aði Múrf. »Við skulum kalla á hjálp. Ef einhverjir ganga hjer fram hjá, þá heyra þeir það, og koma okkur til lijálpar«, mælti jeg. »Nei, úr því að við erum búnir að koma hon- nm undir, þá sleppur hann ekki auðveldlega frá okkur. En jeg býst við að falla í ómegin þegar minnst varir, — jeg er særður«, svaraði Múrf. »Hver þremillin! Það var slæmt!« sagði jeg. »Hlaupið þjer þá undir eins eftir hjálp, ef þjer getið. Jeg skal reyna að halda honum á meðan. Takið þjer af honum hnífinn, og hjálpið mjer bara að ná honum betur undir mig. Auðvitað er hann helmingi sterkari en jeg; en jeg skal samt treysta nijer til að ráða við hann, þegar jeg hefi náð al- mennilegum tökum á honum«. Skólameistarinn sagði ekkert, en hann bljes og hvæsti og rak stundum upp öskur eins og naut, og — hvað hann gat brotizt um! Hr. Múrf hafði ekki getað tekið rýtinginn af honum, því að kruml- urnar á honum eru eins og þær sjeu úr járni. Jeg lá allt af ofan á handleggnum á honum, og loks- ins tókst mjer að vefja báðum handleggjunum um hálsinn á honum — nærri því eins og jeg ætl- aði að faðma hann að mjer — og herti að af öll- «m kröftum. Mig hafði lengi langað til að ná þessum tökum. »Flýtið yður að komast af slað — jeg skal bíða hjerna«, mælti jeg við Múrf. Ef þjer getið náð í einn eða tvo til hjálpar, þá látið þá taka Ugluna um leið og þeir koma. Hún liggur hjerna skammt frá dyrunum«. Nú varð jeg einn eftir með Skólameistaran- um. Og það er svei mjer ekkert sjálfshól, Þ0* jeg segi það, að jeg var um tíma í skratti sl8einrl klípu. Við lágum þarna í faðmlögum, hálfir a götunni og hálfir á neðsta þrep:nu í tröppunum brjóst við brjóst — kinn við kinn. Jeg hjelt haod leggjunum um hálsinn á honum. Jeg heyrði a hann gnísti tönnum af bræði. Það var sama ng11 ingin og sama myrkrið — að eins ofurlitil skíns3 af ganglampanuin. Jeg hjelt allt af annari lópP' inni á honum milli hnjánna. Hann brauzt ui» a hæl og hnakka og tókst allur á loft um miðjuna."" Hann reyndi að bita mig, en gat það ekki "" aldrei heíir mjer fundizt jeg vera jafn sterkur °$> í þetta skifti. Hjartað barðist víst töluvert ótt, eU ekki seig það um þumlung. Jeg hugsaði með mjer' þú ert eins og maður, sem heldur óðum hund’’ til þess að hann geti ekki unnið neinum mein. »Slepptu mjer — þá skal jeg láta þig fara friði«, mælti Skólameistarinn. »0, þú ert gunga!« svaraði jeg. »Hugrekk* þitt er þá bara fólgið í kröftunum? Þú hefóír ekki þorað að drepa nautasalann frá Poissy, lI, þess að stela af honum peningunum, ef hann hefd1 verið nokkurnveginn eins sterkur og jeg?« »Nei, en þú skalt fara sömu för og hann jeg skal drepa þig líka!« grenjaði hann. Og í sömu svipan tókst honum að sparka löppinni út undan sjer, og snúa svo snöggt upp a efri hluta skrokksins, að hann gat komið mjer a hliðina. Úlnliðurinn á mjer vazt eitthvað til. sV<7 að jeg varð að sleppa takinu með þeirri hend' inni. Það ætlaði að fara alveg með mig. ^a' hver þremillinn! hugsaði jeg með mjer; — han0 ofan á, og jeg undir — nú drepur hann mig! það er það sama, — jeg vil heldur deyja en vera í hans sporum. Hr. Rúdólf hefir sagt, að jeg eitthvað af óspiltu hugarfari og sómatilfinningUf og nú finn jeg að það er satt. — — Allt í eluU kom jeg auga á Ugluna, sem stóð þarna rjett fiJa okkur með kringlóttu, grænu glirnuna og rauða sjalið sitt. Dauði og djöfull, það lá við að je^ fengi martröð!« »Tófa mín!« grenjaði Skólameistarinn til henn ar, »jeg missti hnífinn þarna áðan. Taktu haIlU' þarna — undir honum — og rektu hann í bak1 á honum, milli herðablaðanna!« »Já, já, bíddu bara svolítið við, meðan je^ átta mig dálítið«, svaraði Uglan og fór að brinf? sóla kringum okkur eins og lirafn í kringum bríe' Loksins sá hún rýtinginn og ætlaði að grípa ban11, Jeg lá flatur, en mjer lieppnaðist að sparka s' óþyrmilega í vömbina á henni, að hún skall upP1 loft á götuna. Hún brölli á fætur og kom aftur- Nú gat jeg ekki meira; jeg hjelt allt af dauða haldi um hálsinn á Skólameistaranum, en halU gaf mjer svo ómjúkl högg í kjálkann, að jeg vaf alveg ringlaður, og það lá við að jeg sleppti ^ unum. En í sama bili komu þrír eða fjórir vopu aðir menn hlaupandi að okkur, — hr. Múrf k0115 í hámól á eftir, náfölur og studdi sig við lækmu Frh. — 35 - 36 -

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.