Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 10

Haukur - 01.03.1913, Blaðsíða 10
H A U K U R Rikiserfinginn rússneski hefir lengi verið heilsulftill, svo sem kunnugt er, og oft hefir hann verið talinn af. Sfðastliðið vor voru hátfðahöld mikil í Moskou f tilefni af því, að þá voru liðin 300 ár frá því er Romanovs-ættin. kom til valda á Rússlandi. Michael Fedorovitsch Romanov var gerður að keisara f febrúar 1613, og sátu afkomendur hans að völd- um í hjer um bil hálfa aðra öid. Meðan á hátíðahöldum þessum stóð, barst sú fregn út, að ríkiserfinginn, Alexei, einka- sonur Nikulásar keisara, væri á góðum batavegi, og mundi úr allri hættu. En svo versnaði honum aftur. Keisarahjónin tókust þá ferð á hendur með hann til gamla Ipatjewskiklaustursins við Kost- rona. í þvf kiaustri hafði hinn fyrsti keis- ari Romanov-ættarinnar verið gerður að keisara og hlotið blessun Maríumyndar- innar þar. Rfkiserfinginn var nú látinn vera þar við guðsþjónustu og meðtaka blessun þessarar sömu myndar. Höfðu menn þá trú, að honum mundi batna við það heilsuleysið. En síðustu fregnir segja hann engu betri eftir en áður. Ríkiserf- inginn getur ekki stigið í fæturna, og varð því Kósakki einn úr lífvarðarsveit- inni að bera hann, eins og sýnt er á myndinni. Danskur listfrömuður látinn. Hinn 11. janúar síðastl. andaðist í Kaup- mannahöfn Cari Christian Hilman Jacob- sen, ölgerðarmaður, sem flestir hafa sjálf- sagt heyrt getið um. Hann var rúmlega sjötugur að aldri. Faðir hans var Jacob Chr. Jacobsen, sá er fyrstur bjó til bajerskt öl í Danmörku 1845, og byggði 1847 öl- gerðarhúsið Carlsberg (gamla). Giæddi hann fje á tá og fingri, en varði mestum hluta auðs síns til styrktar vísindum og listum. Gaf 2,200,000 kr. til sjóðsstofn- unar í því skyni að styrkja menn til að læra efnafræði og nátt- úrufræði, og auk þess stærðfræði, heimspeki, sögu og málvísi, Efst: »Glyptotekið«. — Til vinstri: C. Jacobsen. — Neðst: Carlsberg-ölgerðarhúsm' og sfðar gaf hann svo sjóðnum ölgerðarhús silt, er hefir haft allan ágóðannafþví síðan; hefir sjóður þessi því auki^ afarmikið og gert mikið gagn. Margl fleira liggur og e^tl' gamla Jacobsen. — Sonur hans, Carl Jacobsen, sá sem n° er nýlátinn, varð stúdent 1842, lærði efr>a fræði og fullnumaði sig í ölgerð á En& landi og Þýzkalandi, byggði 1871 ölgerðaf húsið Nýja Carlsberg, áfast við hús fö® Kvikmyndataka neðansjavar. Krónprinsinn norski. ur síns. Græddi hann á skömmum tfi*1® of fjár. Árið 1878 byrjaði hann að saf*1® gömlum listaverkum, mest standmynó11”1 úr marmara, er hann keypti dýru vei frá ftalíu, Frakklandi og víðar að, rði og 43 44

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.