Haukur - 01.01.1914, Blaðsíða 12

Haukur - 01.01.1914, Blaðsíða 12
H AUKUR. skifti mynd af loftskeytaviðtökuáhaldi, sem Roald Amundsen og fjelagar hans ætla að hafa með sjer f hina fyrirhuguðu Norðurheimskautsför. Ahöld til að senda loftskeyti telja þeir óþörf fyrir vísindalegan tilgang fararinnar og ætla þvf ekki að hafa þau á skipinu. Amundsen telur viðtökuáhaldið geta orðið að miklu liði, því að hann vonar að hann geti, er hann hefir það, fengið á hverjum degi merki um það, hvað tím- anum iíður — hvað rjett klukka sje á þeim og þeim staðnum. Slík merki eru ætíð send ót um heiminn tvisvar á sólarhring frá loftskeytastöðinni í Eiffelturninum, og ef norðurfararnir fá merkin daglega, segjast þeir eiga miklu auðveldara með að ákveða hnattstöðuna, þar sem þeir eru staddir þann og þann daginn; en annars sje það miklum erfiðleikum bundið þar norður frá, þar sem hádegisbaugarnir liggja svo nærri hver öðrum. Það er talið Ifklegt, að Amundsen geti fengið skeyti rakleiðis frá Eiffelturninum, frá Norddeich á Þýzkalandi og aflmestu stöðvunum í Síberíu og Norðurameríku— að minnsta kosti á nóttunni — á daginn gengur ætfð miklu ver að koma loftskeytunum. Líklega verða þó flest skeyti til Amundsens látin fara yfir Spitsbergen, og hefir norska símastjórnin tekið að sjer að koma þeim. Viðtökuáhaldið á „Fram“ var búið til sjerstaklega fyrir þessa norðurför. Dr. Glage, eðlisfræð- ingur í Strassburg, bjó það til. Það kostaði ein 400 mörk (nál. 360 kr.), og eins og sjest á myndinni, er það ekki fyrir- ferðarmikið. Allur ótbúnaðurinn kemst fyrir í kassa, sem er ekki stærri en alme.nnilegur saumakassi. En auk þess er sá, sem stóð fyrir smfði Singer-byggingarinnar í Nevv Y01*’ sem er 200 metrar á hæð, hefir nýskeð sýnt fram á það nie rökum, að hægt sje að byggja 600 metra hátt hós, án ÞeSS það komi nokkuð í bága við byggingarlög borgarinnar Ne"' York. Slíkt hós yrði þá helmingi hærra en Eiffel turninn París. Mannvirkjafræðingur þessi hefir gert áætlun um byfíSí ingu hóssins og uppdrátt, og segir, ef að það sje látið standa á Klöpp, og ef veggirnir sjeu 4 metrar á þykkt að neðan verðu, og grunnflötur hóssins sje 65 ferhyrningsmetrar, P vetði þunginn á undirstöðunni ekki meiri og viðnárn KeSn stormviðri ekki minni en til er tekið í byggingarlögunum- Síðasta myndin á næstu blaðsfðu hjer á undan sýnir upP drátt verkfræðingsins af þessu fyrirhugaða stórhýsi, ÞesS um »skýjakljóf«, og ti! samanburðar er til vinstri handar myndinni sýnt hós ábyrgðarfjelagsins „Metrópólítan", sem er nó sem stendur hæst hós í New-York, nokkru hærra en Singer-byggingin; enn fremur er þar mynd af einhverju allra stærsta sktpi heimsins, íeistu upp á endann, Eiffel turninum. Washington minnismerkinu, og „skýjakljóf", sem Equitable lffsábyrgðarfielagið er að láta byggja, Og á bak við e< einnig til samanburðar, fjall eitt á hæð við Látrabjarg- Þetta fyrirhugaða hós á að vera 150 hæðir, — ef það kems nokkurn tími lengra en á p'<ppírinn. „Fyrirheitna landið nýja“ í Suðurafriku. Skammt fiá námabænum Jóhannesarborg í Suðurafríku bójörð ein mikil, sem Killarney heitir. A jörðinni hafa em „Vonarstræti", aðalgatan i Killarney. auðvitað viðtöku-vfrnetið, sem fest er upp f siglutopp skipsinti og vírstrengur ór þvf til áhaldsins. Er hann festur við typpið A í fremra horninu vinstra megin. Frá typpinu Y í efra horninu vinstra megin liggur „jarðleiðslan". Tekur það ekki nema hálfa mínótu, að tengja áhaldið við leiðsluþræðina, þegar von er á skeytum. «————————■^———— Sleðaferðir. Þegar hjarn er á veturna og snjór yfir allt, þá eru sleðaferðir einhver algengasti ótileikur barna og unglinga víða um lönd. Er það hollur og hressandi leikur. Ef brattar brekkur er að fara, þá er leikurinn dálítið glæfra- legur, en það gerir einmitt unaðinn meiri; og börnin þykjast ekki litlir menn, þegar þau geta stýrt svo vel — með hæl- unum eða tánum — að þau komast klaklaust ofan brekk- urnar. Hjer er mynd af einni slfkri sleðaför barna. Loftskeytastöðin i Nauen. Nóttina milli ii.og 12. febróar síðastl. heppnaðist loftskeytastöðinni í Nauen á Þýzka- landi (milli Berlfnar og Hamborgar) að komast í beint skeyta- samband við loftskeytastöð í Sayville f Amerfkur (skammt frá New-York), og þykir það mikill sigur fyrir loftskeytin. Stöðvar þessar hafa ekki Marconiáhöld, heldur áhöld frá þýzka fjelaginu „Telefunken". — Mastrið, sem er vinsta megin á myndinni, er um 200 metrar á hæð og allt ór járni. Hægra megin á myndinni sjezt nýtt mastur, sem er verið að „byggja". ungis verið tveir bóndabæir, heimabær og hjáleiga, þar sfðastliðið haust. Þá bar svo við, að menn frá heimabæep fundu demanta á landareign jarðarinnar, og Ijet þá eigand'e þegar boð ót ganga um það, að hann ætlaði að skifta J0!. inni í 35.000 reita, og gætu menn fengið þá keypta. undir eins og þeita va'ð hljóðbært, þusti þangað mógur 08 margmenni ór öllum áttum. Menn ór öllum verkahring0 urðu heillaðir af gróðavoninni, og hlupu frá vinnu s,n°J ungir menn er ekki höfðu nema fyrir sjálfum sjer að sjá, °» heimilisfeður með konu og börn — allir flýttu sjer sem nie þeir máttu, til þess að ná f einhvern landskikann og — ‘P ske — krækja f of fjár á einum degi. Aður en fjórir ■ uðir voru bðnir, voru urn 7000 manns komnir til Killarn r og bónir að taka þar lönd. og á sama tfma var risinn Pa upp töluvert stór bær með hósum og strætum. A hánu mánuði voru opnaðar þar 50 sölubúðir og veitingahós, °g þegar f nóvembermánuði var fyrsta meiri háttar gistihós vígt — reyndar varð að taka það til notkunar áður en Þak* var komið á það. Killarney er á töluvert afskekktum s*a ‘ Bærinn er ekki enn kominn í póstsamband við umheim,n ’ og ekki heldur í neitt sfmasamband. Whisky flaska ko*t þar 35 krónur og önnur vfnföng eftir þvf. Drykkjuskapur þar þess vegna mjög lítill, og uppáhaldsdiykkur manna teva : Þegar sfðast frjettist ,hafði fundist þar alls 54,000 króna v,r.j f demöntum, og er það fremur mögur uppskera f samanbur við fólksfjöldann Eigandi jarðarinnar keypti hana fyrir ■' ^ um árum, og gaf þá fyrir hana 51,000 krónur. Hann á Pa nó vfst, að verða stórauðugur maður, hvernig svo sem v0!taf fyrir hinum nýju landeigendum. — Vjer setjum hjer myn° .g aðalgötunni í Killarney, og hefir henni verið valið na,n "Vonarstræti". 600 metra hátt hús er auðvitað ekki til enn þá, og verður lfklega ekki fyrst um sinn. En mannvirkjafræðingur Ritsljóri: STEFÁN RUNÓLFSSON, Reykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg, — 1914. - 71 72 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.