Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 3

Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 3
HAUKUR. naut og sauðfje, og koma svo heim aftur í hlýju notalegu stofuna sína, þar sem ráðskonan tæki a móti manni — geðgóð, feit, hraust og fjörug ynði hún að vera — með heilan hóp af börnum 1 kringum sig, sem leituðu í vösum manns, til t>ess að gæta að því, hvort ekki hefði verið keypt eúthvað handa þeim. Og svo morguninn eftir út í slátrunarhúsið aftur, taka í liornin á einu naut- lnn, binda það við járnliringinn, svæfa það, flá það og brytja það sundur — — þetta er það, sem Jeg liefi ætíð þráð mest — eins og Sólskríkjan að korða brjóstsykurinn, þegar hún var lítil«. Breddubeitir og Múrf höfðu komið inn um kakdyr á húsinu, er þeir komu utan úr garðinum. *eir fóru nú fram í búðina, heilsuðu búðarpiltin- nm og litu á vörurnar. Þaðan fóru þeir út í gripa- ^yrgið. þar voru þrjú ^eit og falleg naut, og ntn tuttugu sauðkindur. *v> næst skoðuðu þeir þesthúsið, vagnbvrgið og s'atrunarhúsið, — allt 'ar vel útlítandi og bar v°tt um þrifnað og vel- ^egun. I3egar þeir höfðu ^tið á allt, nema efri þ^ð hússins, mælti Múrf: »Fjer sjáið það víst a öllu, að vinur minn er vel efnaður maður, eða er ekki svo? Auk þ^sa þessara, verzlunar- lnnar og innanstokks- ^unanna, á hann 5000 fr^nka í peningum, sem i'ann notar sem reksturs- ^e. Hann er ekki nema ^ ára að aldri, hraust- nr eins og hestur og sterkur eins og naut, °g unir sjerlega vel stöðu Slnni. Röski og vandaði P^iturinn, sein þjer sáuð 1 búðinni, annast um verzlunina með dugnaði og samvizkusemi, þegar e,gandinn þarf að ferðast út um sveitirnar til þess a^ kaupa naut eða sauðfje«. »Já, hann er lánsamur maður, það má nú Segja«. »Viljið þjer nú koma með mjer og líta á efri þ®eð hússins?« »Já, það vil jeg gjarnan, hr. Múrf«. »Maðurinn, sem ætlar að taka jrður í vinnu, er einmitt þarna uppi«. »Maðurinn, sem ætlar að taka mig í vinnu?« »Já«. »En hvers vegna hafið þjer ekki sagt mjer ^a því fyr?« »I3að skal jeg segja yður siðar«, svaraði Múrf. »Bíðið þjer ofurlílið við«, mælti Breddubeitir ^aufur og hálfvandræðalegur, og tók í handlegg- 'nn á Múrf. »Jeg verð að segja yður nokkuð, sem yður er ef til vill ókunnugt um, og ekki má halda leyndu fyrir liinum nýja húsbónda mín- um . . .« »Nú, hvað er það?« spurði Múrf. »Það er . . .« »Hvað?« »Að jeg er gamall glæpamaður, og hefi verið á galeiðunum . . .« svaraði Breddubeitir hikandi og dapur í bragði. »Ekki annað!« sagði Múrf. »En annars hefi jeg aldrei viljandi gert nein- um manni rangt til, og jeg vildi heldur drepast úr hungri en að stela. Samt sem áður hefi jeg gert það, sem er miklu verra en að stela«, bætti Breddubeitir við og laut höfði; »jeg hefi drepið í bræði . . . Jeg ætla að segja húsbóndanum frá öllu saman. Jeg vil lieldur láta hafna mjer strax, en láta reka mig síðar. Þjer þekkið liann, og ef þjer haldið að hann vilji mig ekki, þá segið mjer það fyrirfram, svo að jeg geti farið burt undir eins«. »Komið .þjer bara óhræddur«, mælti Múrf, og fór með Breddubeiti upp á loftið. Þar var lokið upp dyrum, og þeir stóðu þar allt í einu frammi fyrir Rúdólf. »Lofið okkur að vera einum svolitla stund, Múrf minn góður«, mælti Rúdólf. * 2, k a p i t n 1 i. Launin. »Lifi frelsið! Jeg ræð mjer ekki fyrir fögnuði yfir því að sjá yður aft- ur, lir. Rúdólf, nei — náðugi herra, vildi jeg sagt hafa!« mælti Breddubeitir. Hann sagði þetta satt. Hann varð hjartanlega feginn að sjá Rúdólf, því að honum þótti bæði innilega vænt um hann, og bar djúpa virðingu fyrir honum, þótt hann gæti ekki gert sjer grein fyrir orsökinni. »Komið þjer sælir, vinur minn; jeg varð líka hjartanlega feginn því, að sjá yður aftur«. »En hrekkjatólið liann Múrf — hann sagði að þjer væruð farinn burt úr borginni! Heyrið þjer, náðugi herra . . .« »KalIið mig bara Rúdólf, það vil jeg helzt«. »Nú, jæja, fyrirgefið hr. Rúdólf, að jeg kom aldrei lil yðar aftur eftir nóttina góðu . . . Mjer finnst einhvernveginn, að það hafi verið ókurteist af mjer. En þjer misvirðið það víst ekki við mig?« »Nei, það er auðvelt að fyrirgefa yður það«, svaraði Rúdólf brosandi. »Hefir Múrf sýnt yður hvernig hjer er umhorfs — úti og inni?« — 77 — — 78 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.