Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 5

Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 5
H A U K U R. ’fieira fyrir suma þeirra, heldur en jeg uú geri fyrir yður. En ef maður á stuðning skilið fyrir Það, að hann heldur áfram að vera heiðvirður og raðvandur meðal heiðvirðra manna, þá á sá marg- fremur skilið hluttekningu og stuðning, sem ^tir meðal eintómra stórglæpamanna, og heldur Samt áfram að vera ráðvandur maður. Auk þess hafið þjer ekki einungis bjargað lífi mínu, heldur °8 Múrfs — bezta vinar mins. Það er þess vegna baeði þakklátsemi við yður, og löngun til að draga afvegaleidda, en þó ekki glataða, göfuga og sterka Sal upp úr eymd og niðurlægingu, sem knýr mig fi' að gera það fyrir yður, sem jeg nú geri. En Þjer hafið gert fleira . . .« »Hvað er það, hr. Rúdólf?« Rúdólf tók innilega í hönd hans og mælti: »Þjer höfðuð svo mikla meðaumkun með ^nni einum, sem nýlega hafði reynt að myrða Í'ður, að þjer buðust til þess að hjálpa honum og feiða hann. Þjer veittuð honum meira að segja hfisaskjól i fátæklega heimkynninu yðar«. »Hvað þá? Þjer vitið þá hvar jeg held til, br- Rúdólf?« »Jafnvel þótt þjer gleymduð því, sem þjer fierðuð fyrir mig, þá gleymdi jeg yður ekki. Þegar Þjer fóruð burt úr húsi mínu, þá Ijet jeg menn veita yður eftirför, og þeir sáu yður leiða Skóla- ^eistarann heim til yðar«. »En hr. Múrf sagði að þjer vissuð ekki, hvar íe8 hjeldi til?« »Jeg vildi reyna yður enn einu sinni — í Slðasta skifti — komast fyrir það, hvort göfug- ^ennska yðar væri laus við alla eigingirni. Þegar tjer höfðuð gert þessi góðverk, hurfuð þjer aftur fi* hinnar illa launuðu vinnu yðar, möglunarlaust °8 ámæltuð mjer ekki einu sinni með einu orð, tyeir það, hvað jeg sýndist vanþakklátur. Og Þegar hr. Múrf bauðst i gær til þess að útvega yður vinnu, sem var ekki neitt að ráði betur laun- uð heldur en yðar venjulega vinna, þá tókuð þjer fiiboði hans með þökkum!« »En þjer hljótið að skilja það, hr. Rúdólf, að fjórir frankar á dag er fullkomlega nóg fyrir ^ig. Og þó jeg kunni að hafa gert yður greiða, ba er það miklu fremur jeg, sem má vera þakk- *átur yður, heldur en þjer mjer«. »Hvað eigið þjer við?« »Hm, já, — jeg skal segja yður, hr. Rúdólf«, Breddubeitir, raunalegur á svipinn, »að frá bvi er þjer sögðuð við mig: »f*ú átt enn þá tölu- Vert eftir af óspiltu hugarfari og sómatilfinningu«, fiefi jeg ætíð verið að hugsa um þessi orð, og það er merkilegt, hver áhrif þau hafa haft á mig. En það er nú einu sinni svo, að þegar sáð er góðu Saðkorni, hversu smátt sem það er, þá vex upp þvi stórt ax og ber margfaldan ávöxt«. Rúdólf varð forviða á þvi, að heyra svona fittittilega og næstum því skáldlega samlíkingu af vörum Rreddubeitis. En satt var það — orð þessi hófðu fallið i góðan jarðveg, og vakið og þroskað Sv° að segja á svipstundu þær góðu og göfugu fi'hneigingar, sem skaparinn hafði gróðursett í Salu þessa vesalings manns. — 81 — Rúdólf vildi nú láta Breddubeiti hætta þessum hugleiðingum og spurði: »Voruð það þjer, sem komuð Skólameistar- anum út í Saint-Mandé?« »Já, hr. Rúdólf. — Hann bað mig um að skifta seðlunum í gull og kaupa sjer belti, og svo sauinaði jeg beltið fast utan um hann, og ljet peningana í það. Hann fær nú fæði og húsnæði fyrir hálfan annan franka á dag hjá góðu, siðsömu fólki, og hefir það um leið ofurlitlar aukatekjur af þessu. þegar jeg má vera að, ætla jeg að skreppa til hans, og vita hvernig honum líður«. »Þjer verðið að gera mjer einn greiða enn þá, vinur minn góður«. »Jeg er fús til alls, sem þjer óskið, hr. Rú- dólf«. »Þegar þjer að nokkrum dögum liðnum hafið komið yður á laggirnar, þá verðið þjer að fara fyrir mig með þetta skjal til Skólameistarans. Það veitir honum aðgang að »Hæli fyrir heiðar- lega, nauðstadda fátæklinga«. Það er allt undir- búið og umsamið. Hann fær þar húsnæði, fæði og alla aðhlynningu það sem hann á ólifað æfi sinnar, og þarf því ekki að hugsa um annað en iðrast synda sinna. — Jeg iðrast þess, að jeg skyldi ekki senda hann þangað þegar í stað, í stað þess að láta hann fá peningafúlgu, sem menn geta eytt eða stolið frá honum. En jeg hafði svo mikla andstyggð á honum, að jeg hugsaði ekki um annað þá í svipinn, en að losna við hann sem fyrst. Þjer bjóðið honum þetta, og farið sjálfur með hann til hælisins. Ef svo skyldi óliklega fara, að hann hafnaði þessu tilboði, þá verðum við að finna einhver önnur ráð. Þjer gerið þetta fyrir mig, eða er ekki svo?« »Jú, mjer er sönn ánægja að því, að gera yð- ur þennan greiða, hr. Rúdólf. En jeg veit ekki, hvenær jeg fæ tíma til þess, þvi að hr. Múrf hefir ráðið mig hjá manni, sem hann þekkir, fyrir fjóra franka á dag«. Rúdólf leit forviða á Breddubeiti og spurði: »Hvað eruð þjer að segja? En búðin yðar þá? Og húsið yðar?« »Nei, heyrið þjer nú, hr. Rúdólf — þjer meg- ið ómögulega vera að gabba annan eins veslings aula og jeg er! Nú hljótið þjer að vera búinn að »reyna« mig nóg, eins og þjer komizt að orði. Hús og búð, ætíð sama viðkvæðið. Þjer hafið hugsað sem svo: Við skulum sjá, hvort Breddu- beitir, þessi veslings asni, er ekki svo fullur of- metnaðar, að hægt sje að telja honum trú um að . . . Nei, við skulum ekki tala meira um það, hr. Rúdólf. — Þjer eruð dálítið smáhrekkjótfur!« »Hvað er þetta maður? Jeg skýrði þetta svo ljóslega fyrir yður áðan . . .« »Til þess að gera það ögn trúlegra. — Já, jeg þekki það. — O, nei, svo heimskur er jeg nú ekki!« »En góði vinur, eruð þjer alveg vitlaus?« »Nei, það er öðru nær, náðugi lierra. En við skulum heldur tala um hr. Múrf. Fjórir frankar á dag er býsna mikið meira en maðpr á að venj- ast — þó get jeg nokkurnveginn skilið það. En - 82 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.