Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 9

Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 9
 ÚR ÖLLUM ÁTTUM. <L 53 ec 2) Vitarnir og farfuglarnir. — Pegar farfuglarnir eru á leið hingað á v°rin frá suðlægum *°ndum, eða á leið Þangað suður á haustin, verður það ferðalagfjölda þe irra bana, eins og v'ð er að búast Sjerstaklega hefii •rrönnum lengi ver- kunnugt um, að V|tarnir verða mörg um þeirra að fjör- *esti. Þegar mjög Öimmt er á nóttum °í> votviðrasamt, þá fyúga fuglarnir lágt, °8 þá hafa Ijósgeisl- ar vitanna einhver se>ðandi áhrif á þá, °f> ginna þá af rjettri *e>ð, svo að þeir ^Júga beint ( dauð- ann. Sje himininn aftur á móti heið- skír og stirndur, þá ^júga fuglarnir hátt * lofti, og komast **iá hættunni. Við v>tana á Hollandi, ^nglandi og á vest- Urströnd Jótlands, Sem eru einmitt á leið farfuglanna, bæði vor og haust, erst fjarskalegur Jöldi fugla á hverju ri- Við einn vita á Englandi fjellu til dæmís á einni nóttu sfðastl. haust um 1800 hrossagaukar, auk annara fugla. Það ®r því ekki svo Ktið skarð, sem vitarnir höggva í fuglahóp- 'nn. Hollenzkur vtsindamaður einn hefir látið gera tilraun bl að koma í veg fyrir þetta mikla fuglahrun, eða draga úr Því, með því að að láta setja rimla kringum Ijóskeiin ofan- verð, þannig útbúna, að fuglarnir gætu sezt á þá. Þessi út- búnaður hefir verið reyndur á einum hollenzkum vita, með 3° millj. kertaljósa ljósmagni, síðastl. þrjú ár, og gefizt vel. Viti og farfuglar Áður fjellu fuglar þar í þúsundatali á hverri myrkri haustnóttu, en síð- astl. þrjú ár hefir fuglahrunið ekki numið samtals fullu þúsundi. Enska fuglaverndunarfje- lagið hefir nú geng- izt fyrir því, að samskonar »sæti« verði sett á enska vita, fyrst um sinn á tvo þeirra, og að Iíkindum fara Dan- ir að gera samskon- ar tilraunir. Skipskaðsrn- ir miklu. Kaup- endur Hauks hafa þegar lesið um skip- skaðann mikla, er varð 29. maí í vor á St. Lawrencefljót- inu í Ameríku, er norska skipið „Stor- stad“ og ameríska fólksflutningaskipið ,Empress of Ireland1 rákust hvort á ann- að, og hið síðar- nefnda sökk á svip- stundu, svo að fæst- um varð bjargað. Þetta voðaslys rifjar upp endurminning- arnar um „Titanic"- slysið í apríl 1912, sem flestum er í fersku minni. Saman- burður á þessum mestu skipsköðum síðustu ára er þess vegna ekki ófróðlegur. »Titanic« var 45,000 smálestir og 880 fet á lengd. „Empress of Irland" var 14 500 smálestir og 550 fet á lengd. — Skipsmenn á „Titanic" voru 990, og farþegar 1400. Skipsmenn á „Empress" voru 432, og farþegar 955 — Af farþegum á »Titanic« drukknuðu 869 og af skipsmönnum 780, samtals 1649 manns. — Á „Empress" drukknuðu 806 farþegar og 226 skipsmenn, samtals 1032. — Við „Titan;c“- Skipin »Titanic« og »Empress of lreland«. — 89 — — 90 -

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.