Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 11

Haukur - 01.03.1914, Blaðsíða 11
H A U K U R. Frá sýningunni í Kristíaniu: Sýningarskálarnir. 'áðum yfir Noregi í hendur Svíum. Undu ^orðmenn illa þeim úrslitum, og Kristján Pfins neitaði fyrir hönd norsku þjóðarinn- ar að ganga Svíum á hönd. Hinn 16. febrúar sama ár kallaði hann saman ýmsa belztu höfðingja landsins til fundar á Eiðs- Velli, og neitaði sá. fundur að viðurkenna friðarsáttmálann, en kaus Kristján prins vr'r bráðabyrgðarstjórnanda landsins. Wann ljet nú fara fram kosningar til ríkis- Þiogs, er haldið skyldi á Eiðsvelli, og var það sett io. aprll sama ár. Verkefni Þingsins var að ræða og samþykkja stjórn- arskipunarlög fyrir Noreg, og voru þau samþykkt 17. maí sama ár, og sama dag Var Kristján prins kjörinn konungur Nor- egs. — Svíar áttu um þessar mundir bðrum hnöppum að hneppa, og þess vegna Uetu þeir Norðmenn afskiftalausa, svo að þeir höfðu bæði tíma og tækifæri til að boma þessu í kring. En nú sneru Svíar sJer til siórveldanna, og sendimenn þeirra reyndu að kúga burt. Hafði hann þá verið konungur Norðmanna ( þrjá Friðrik konung til þess að fullnægja friðarsáttmálanum. Kom mánuði, og unnið þjóðinni ómetanlegt gagn. Á stórþinginu Það þá í ljós, að hann hafði engan þátt átt í því er í Noregi gekk sameiningin ekki orðalaust af. En Wedel-Jarlsberg bafði gerzt. Sendi hann Kristjáni þegar orð um það, að greifi, sá er áður er nefndur, sýndi fram á það í langri og bann skyldi framkvæma sameininguna, og koma svo tafar- röksamlegri ræðu, að eins og sakir stæðu, gæti Noregur ekk orðið óháð ríki, og væri því sameiningin við Svíþjóð eina færa leiðin. Konuugs- sambandið var því næst samþykt með 72 atkv. gegn 5; og 4. nóv. um haustið var Karl XIII. Svíakonungur kjörinn konung- ur Noregs í einu hljóði. Eftir þetta hjeldu Norðmenn hátíðlegan 17. dag mafmánað- ar ár hvert í minningu um það, að þann dag voru stjórnarskipunarlög þeirra sam- þykkt. A stjórnarárum Karls XIV. Jóhanns fórust þó hátíðahöldin fyrir nokkrum sinn- um, vegna þess að hann bannaði þau, en Norðmenn byrjuðu þau ætíð jafnskjótt aftur, og 17. maí í vor gátu þeir haldið 100 ára sjálfstæðisafmæli sitt. Voru þá hátíðahöld mikil um allan Noreg, og skort- ir hjer rúm til að lýsa þeim. — Einn liðurinn í þeim hátfðahöldum er sýning sú hin mikla, er þá hófst í Kristíaníu og stendur enn yfir. Eru hjer nokkrar mynd- ir frá þeirri sýningu. Fyrsta myndin er af helztu skálum þeim, sem sýningin er haldin í. Önnur myndin er af skógrækt- arhúsinu, sem svo er r.efnt. Eru þar sýnd- ar allskonar afurðir norsku skóganna, og er þar margt og mikið að sjá. í sambandi við minningarsýninguna hjeldu bændur sýningu mikla, er stóð yfir í viku. Voru þar til sýn- is norskar búsafurðir alls konar. Merkasti þátturinn í þeirri Frá sýningunni í Kristíaniu: Skógræktarhúsið, þar sem allskonar afurðir skógarins eru sýndar. la«st til Danmerkur. En þótt óskiljanlegt sje, treysti Kristján Prins þvf, að Englendingar og jafnvel Rússar mundu styðja bann og áform hans, og f samræmi við vilja norsku þjóðar- ’tnar neitaði hann enn skýrt og afdráttarlaust, að verða við bröfum Svía. Gripu þá Svíar til vopna og herjuðu á Norð- sýningu var stór og fjölskipuð dýrasýning. Priðja rnyndin, urenn, og kom það þá brátt í ljós, að Þótt Kristján væri duglegur, þá var hann e°ginn hershöfðingi, og máttu Norðmenn Þvf fljótlega miður. En Karl Jóhann, sem Uokkrum árum áður hafði, fyrir brögð og Undirferli fransklynda flokksins í Svíþjóð, Ve»ið kjörinn ríkiserfingi þar, þorði ekki að treysta því, að hann væri almennilega lastur í sessi sem slíkur, og vildi því gjarn- an koma sjer vel við Kristján prins. Og ifkindum hefir það verið þess vegna, a® hann leitaði fijótlega samkomulags við bann, og bauðst til þess að samþykkja stJórnarskipunarlög Norðmanua, ef þeir legðu niður vopnin og gengju í konungs- samband við Svíþjóð. Kristján var þá °rðinn alveg afhuga upphafiegu áformi sfnu, og 14. ágúst varð þetta að fullnaðar- sarnningum með þeim. Hann kvaddi Saman aukaþing, fól ráðuneytinu stjórnar- störfin, lagði niður völdin og fór af landi Frá sýningunni i Krisb'aniu: Ferhyrndur hrútur norskur. — 93 — 94 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.