Haukur - 01.05.1914, Síða 1

Haukur - 01.05.1914, Síða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. <fo <g> ~<f>~ ###■######### £eynðarðómar parísarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Með myndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. (Framh.) »Á jeg að fara með einn eða tvo geldinga út 1 slátrunarhúsið?« spurði pilturinn. »Já, og taktu með þjer vel beittan hníf, ekki aUt of þunnan, en vel sterkan«. »Hann skal vera til taks. Jeg er einmitt með hann hjerna. Hann bítur eins og skeggbnífur. <*erið svo vel!« »Þetta líkar mjer!« hJælti Breddubeitir, ^ieðan hann var að ^i'a úr frakkanum og ^retta upp skyrtu- ermunum. »Þetta ^tinnir mig á æsku- arin. Nú skuluð þjer ^ara sjá, hvernig jeg handleik hnifínn 1 Bara jeg væri byrjaður! ^omdu með hnífinn Þinn, drengur, hnifínn þinn. — Þetta er af- bragðs-hnitur — óað- ^nnanlegur! Dauðiog ^jófull! Með þessum ^nta skyldi jeg ráða ^iðurlögum ólmasta blótneytis!« Breddubeitir reiddi ^nifinn til höggs og sVeiflaði honum kring tttn sig. Augun urðu ^ldrauð. Dýrseðlið hafði náð yfirtökun- Utn. Gamla grimmd- ^r'æðið hafði hertek- hann. Sláturhúsið var eitt af útihúsum þeim, er voru ^ingum garðinn. Það var steinhús með hvelfingu ^nr. Gluggi var á miðri hvelfingunni, og kom ^okkur hirta ofan um hann; en annars var hált- skdggsýnt þar inni. Pilturinn kom með eina kindina að dyrunum, °8 spurði, hvort hann ætti að binda liana. »Binda hana? Nei, fjandinn taki mig, það geri jeg ekki. Til hvers ætti jeg þá að hafa hnjen? ~~~ Nei, vertu bara rólegur, jeg skal svei mjer halda kenni milli þeirra — rjett eins og í skrúfstykki. Komdu bara með skepnuna, og farðu svo og gættu búðarinnar«. Drengurinn fór, og Rúdólf varð einn eftir með Breddubeiti. Hann virti Breddubeiti fyrir sjer, og var hálf-kvíðafullur um úrslitin. »Svona, nú farið þjer víst að taka til starfa«, mælti Rúdólf«. »Já, og það skal ekki líða langur tími, þangað til þjer fáið að sjá, að jeg kann að beita hnífnum! — Hver djöfullinn! Jeg er skjálfhentur, og jeg fæ einhverja bölvaða suðu fyrir eyrun — æðarnar sprikla eins og sprettfiskar í gagn- augunum á mjer, rjett eins og áður fyrri, þegar allt varð rautt fyrir augunum á mjer! Hæ, þú þarna vesal- ingur, — komdu, svo jeg geti stungið þig!« Augun leiftruðu ó- geðslega, líkt og í óð- um manni. Hann hafði auðsæilega gleymt því, að Rúdólf var viðstaddur. Hann tók kindina í fang sjer, og hljóp með hana inn í slátrunar- húsið, rjett eins og þegar úlfur hleypur til liolu sinnar með bráð. — Rúdólf fór inn á eftir lionum, en nam staðar frammi við dyrnar, er hann lokaði á eftir sjer. Sólarljósið sem kom inn um þakgluggann, fjell nú einmitt á andlit Breddubeitis, bjarla hárið hans og rauða vangaskeggið. Hann laut niður, hjelt kindinni fastri milli hnjánna, og hnifurinn, sem hann hjelt á í munninum, blikaði ógeðslega í rökkurdimmunni, er var þarna inni. Þegar hann hafði hagrætt kindinni eins og hann vildi, tók hann með vinstri hendinni heljartaki um kjálka Nr. 1B.—15. Hann hjelt kindinni fastri milli hnjánna, og hnífurinn, sem hann hjelt á i munninum, blikaði ógeðslega í rökkurdimmunni. IX. BINDI

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.