Haukur - 01.05.1914, Blaðsíða 10

Haukur - 01.05.1914, Blaðsíða 10
HAUKUR. skapað sterka og innilega samábyrgðar- tilfinningu ( brjóstum landsmanna. Eins og kunnugt er, skiftist Sviss í 22 fylki, og hefir hvert þeirra sína stjórn út af fyrir sig. I flestum fylkjunum er stjórnin í hönd- um fylkisþings, er kosið er til innan fylkis, og fámenns stjórnarráðs, en í sumum minni fylkjunum koma allir atkvæðisbærir menn saman á þjóðfund, og ráða ráðum sínum, ræða og greiða atkvæði um öll þau mál, er snerta stjórn fylkisins. Þar er lýðstjórn í orðsins fyllstu merkingu. Aður fyrri var hvert fylki um sig sjálfstætt lýð- veldi, og sambandið milli fylkjanna mjög lauslegt. En 1848 var sambandinu breytt í svipaða átt og hjá Bandaríkjum Norður- ameríku. Sambandsþingið er í tveim deild- um. Til annarar þeirra kjósa fylkin s(na tvo mennina hvert, eða samtals 44 þing- menn, og eru fylkin sjálfráð um það, hvernig þau kjósa þá, og til hvað margra ára þeir eru kosnir. Sumstaðar eru þeir því kosnir af fylkisþingunum, en sumstaðar af öllum atkvæðis- bærum mönnum fylkisins. Til hinnar deildarinnar eru kosnir 167 menn með almennum kosningum í smákjördæmum, 1 — 15 ( hverju kjördæmi, og eru þeir kosnir til 3 ára. Fram- kvæmdarvaldið er ekki falið einum manni, eins gert er í „Skýjakljúfarnir" í New-York. munandi. Vjer flytum hjer mynd af þjóðfundi í Glarus. Glarus er eitt þeirra fylkja, sem ekki hefir neitt fulltrúaþiug* Þar eru allir atkvæðisbærir menn kallaðir á þjóðfund f apríllok á hverju ári, og ræðir sá fundur og greiðir atkvseði um alt það, er snertir stjórn fylkisins. Höfuðborg fylkisins heitir Clarus, eins og fylkið. Kjósendut fylkisins safnast saman á aðaltorgi borg' arinnar, og taka sjer sæti í „hringnuffl • Sætin eru í hrtngum, hverjum utan yfir öðrum, og fara hækkandi eftir því seffl utar dregur. Fundarstjóri og skrifarar sitja 1 ( miðju. Allir kjósendur hafa jafnan rjett til þess að koma með frumvörp til laga> og til að ræða þau og greiða atkvseði um þau. Starfandi slökkvibátur. Bandaríkjum Norðurameríku, heldur 7 manna stjórnarráði, sem kosið er á sameiginlegum fundi beggja þingdeildanna til 3 ára í senn. Á slíkum sameiginlegum fundi er og kos- inn forseti og varaforseti til eins árs í senn, og eru meðlimir stjórnarráðsins einir kjörgengir ( þær stöður. Forseti og vara- forseti hafa þó ekkert meira vald, heldur en hinir aðrir meðlimir stjórnarráðsins, er annast hver um sig um sína stjórnarskrfi- stofu eða ráðherraembætti. Þeir hafa rjett til þess að mæta á fundum beggja þing- deildanna, en ekki — eins og í Bandaríkj um Norðuramertku — rjett til þess, að heimta að mál, sem þegar hafa verið samþykkt, sjeu tekin fyrir aftur. Ákveðin tala kjósenda eða fylkja hefir rjettt til að krefjast þess af sambandsþinginu, að lög, sem það hefir samþykt, sjeu borin undir kjósendur í öllum fylkjunum, og skera þeir þá úr því með almennri atkvæða greiðslu, hvort lögin skuli ganga 1 gildi eða ekki. Og ekki getur sambandsþingið breytt stjórnarskipunarlögunum, nema bæði meíri hluti allra kjósenda og líka meiri hluti allra fylkjanna greiði atkvæði með breytingunni. Eins og áður er sagt, er stjórnarfyrirkomulag fylkjanna mis- New-York, eins og westurfo*"' ’ arnir sjá hana fyrst. Þegar fjr' j þegaskipin stóru, sem flytja vesturfarana í til Ameríku, koma upp í Húðsonsfljotið/ og eru komin fram hjá standmyndinffl risavöxnu, sem nefnd er „frelsisgyðjan . > þá blasir mikilfengleg sjón, eða rjettara ! sagt hrikaleg sjón, við augum vesturfat' anna; það eru húsa-ferlíki heimborgarinn ar, „skýjakljúfarnir", sem svo eru kallaðffl. Þeir standa þar í röð, hver öðrum hærri. Yzt til vinsf1 handar sjást húsakynni umboðsstjórnarinnar í NewYork, er hafa kostað um 60 miljónir króna. Fremst á myndinni gnfflfir Woolworth-byggingin við himin, hæsta kaupsýsluhús í heirffl’ er kostað hefir um 20 miljónir króna. Turninn með hvol Sjóleiðin ti! Berlínar. — 115 — 116 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.