Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 1

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 1
IX. BI1XI>I. 1G—1S. HAUKUR. HEÍMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. ggfc ¦ ©'OC' Afgreiðsla „Hauks" er i Skólastrœti 3. Opin virka daga 8—12 árd. og 1—6 siðd. OO'.g) ¦ §P Verð hvers bindis 2 kr. — Gjalddagi 1. októbr. — Gjaldkeri og afgreiðslum.: Friðf. Guðjónsson. Verzlunin Björn Kristjánsson selur: Reykjavík Vefnaðarvörur, Málningarvörur, Pappír og Rltföng", ljeÖii.i* og Slcinn, Sjöl, þau beztu og smekklegustu, er til landsins flytjast. Þegar keypt er fyrir 10 kr. í einu af vefnaðarvöru, pappír eða ritföngum, sendist það burðargjaldsfrítt. Vandaðarvörur! Ódýrar vörur! ^TarzL CóinBorg Ástœður fyrir því, hvers vegna bezt er að verzla i Edinborg, hvar á landi sem er, eru prjár: 1. Við höfum hin beztu sambönd erlendis. 2. Á öllum verzlunarstöðum okkar eru menn, sem gefa okkur upplýsingar um, hvað bezt hentar hverjum stað. 3. Að öllu samanlögðu flytjum við mest af útlendri vöru inn í landið og fáum því bezt innkaup, þar eð við kaupum í svo stórum stíl. Viðskiftamenn vorir verða aðnjótandi þeirra hlunninda, sem orsakast af ofanskráðum þremur ástæðum. Við bjóðum því alla velkomna, hvort heldur þeir snúa sjer til aðalverzlunarinnar hjer í Reykjavík eða til útibúanna, sem eru í <fflafnarfiréi, <3safirði og ^esímanmyjum. Sá

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.