Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 2

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 2
jslenðinga sögur. Fást hjá öllum bóksölum. 1—2. íslendingabók og Landnáma 0,85 3. Harðar saga og Hólmverja . 0,40 4. Egils saga Skallagrímssonar . 1,25 5. Hænsa-Þóris saga..........0,25 6. Kormáks saga..............0,50 7. Vatnsdæla saga...........0,50 8. Hrafnkels saga Freysgoða . . 0,25 9. Gunnlaugs saga ormstungu . 0,25 10. Njáls saga...............1,75 11. Laxdæla saga.............1,00 12. Eyrbyggja saga...........0,75 13. Fljótsdæla saga..........0,60 14. Ljósvetninga saga........0,60 15. Hávarðarsaga ísfirðings . . . 0,35 16. Reykdæla saga............0,45 17. Porskfirðinga saga........0,30 18. Finnboga saga............0,45 19. Víga-Glúms saga..........0,45 20. Svarfdæla saga...........0,50 21. Valla-Ljóts saga.........0,25 22. Vápnfirðinga saga........0,25 23. Flóamanna saga...........0,35 24. Bjarnar saga Hítdælakappa . 0,50 25. Gísla saga Súrssonar.....0,80 26. Fóstbræðra saga..........0,60 27. Vígastyrs saga og Heiðarvíga 0,50 28. Grettis saga.............1,40 29. Þórðar saga hræðu........0,50 30. Bandamanna saga..........0,30 31. Hallfreðar saga..........0,35 32. Porsteins saga hvíta.....0,20 33. Porsteins saga Síðu-Hallssonar 0,25 34. Eiríks saga rauða..........0,25 35. Þorfinns saga karlsefnis . . . 0,25 36. Kjalnesinga saga..........0,30 37. Bárðar saga Snæfellsáss . . . 0,30 38. Víglundar saga............0,35 íslendinga þættir ljörutíu . . 2,50 Sæmundar Edda..............2,50 Snorra Edda................2,50 Sturlunga saga 1..........1,60 Sturlunga saga II.........1,80 Sturlungu III. er verið að prenta. Með því að kaupa sögurnar smátt og smátt, eina eða fleiri í senn, eftir efnum og ástæðum, geta menn eignazt þær allar án tilfinnanlegra út- gjalda. En hver sannur íslendingur þarf að eiga þetta dýrmæta safn. — Sögurnar fást, einsogáður er sagt, hjá öllum bóksölum. -= 3KafJitín.=- Altaf nægar birgðir hjá Sveini Jónssyni, Templarsundi 3. Reykjavik. Kostar aðeins 80 aura pundið. i pd. af Kaffitíni jafngildir i pd. af brendu og möluðu kaffi á 1,20—1,30 pd. og V2 pd. af export á 0,25. Það er því um 70 aura sparnaður á pundinu. Og það sem mestu varðar: Kafitínið er holl- ur og nærandi drykkur og alveg skaðlaus fyrir alla — unga og gamla. Einka-umboðsmaður á islandi: Sveinn M. Sveinsson, Hafnegade 47'. Kaupmh. •HMNNtNtMHatCMMMHMMaNHMMaMaNMtMI s 0 s 0 j)óka- og pappirsverzun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar hefir til sölu: ljóðabækur, söngbækur, fræðibækur, sögu- bækur og barnabækur. Pappír og ritföng af ýmsuni teg- undum með ágætu verði. 10 aura brjefsefnin góðu, póst- korta-album 0. fl. Hver v i 11 ná í miljónina? Allir standa jafnt að vígi, sem kaupa lóðseðil í næstu seríu í danska kólóníal klassa-lotteríi. Danska ríkið ábyrgist. Lotteriið selur 50,000 lóðseðla, og á þá falla 25,550 rinningar og 8 premínr, er nema samtals 5 miljónum 175,000 franka. Hæsti vinningur gengur er þegar bezt 1,000,000 franka (ein miljón franka) sjerstaklega 1 á 450 000 5 á 15 000 1 - 250 000 10 - 10 000 1 - 150 000 24 - 5 000 1 - 100 000 34 - 3 000 1 - 80 000 64 - 2 000 1 - 70 000 210 - 1000 1 - 60 000 einnig 21107 3 - 50 000 vinningar á 2 - 40 000 500 300 250 2 - 30 000 200 153 2 - 20 000 o. s. frv. Það er dregið einu sinni hverjum mánuði, og gjaldið er í hverjum drætti fyrir’/i lóð kr. 22,50) að meðtöldu — ‘I? — — 11,501 burðargjaldi — J/4 — — 6,— [ undirlóðseðil — 'I s — — 3,25Jogdráttarlista. Vegna fjarlægðarinnar og hinna seinu póstgangna er ekki tekið á móti borgnn fyrir minna en tvo drætti, og sendist upphæðin á póstávísun eða í ábyrgðarbrjefi. Danska rikið ábyrgist að vinning- arnir sjeu til, og cru þeir borgaðir nt í peningum og án nokknrs frá- dráttar. Vegna hinna miklu vinnings- möguleika (bjer nm bil annaðlivert númer vinnur), eru líkindi til að seðlarnir þrjóti fljótlega, og er- uð þjer því beðinn að senda pöntun yðar sem allra fyrst. Utanáskrift: C. DBHeliiig-, Kobenliavu O. Danmark. 1 ávallt nóg úrval. Laugaveg 44. jVfcrteinn €inarsson. Skóverzlun Þingholtsstræti 2, Rvík. er elzt, er stærst, er bezt. Sá, er eitt sinn kaupir skó í henni, gjörir það ávallt. Svo auðsær er hagnaður- inn af að skifta við „Reykj avíkin“ Þeir, sem gerast kaupendur að yfirstandandi (XIII.) árg. „Reykjavíkur“ frá 1. október þ. á., fá blaðið fyrir aö eins 1 kr. og í kaupbæti fá þeir það, sein þá er komið út af árganginum, 40 blöð, og auk þess „Sögusafn Heylijavíl£tii*ífi 1910 og ’ 11» og eldri sögusöfn meðan upplagið endist.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.