Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 4

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 4
I Austurstræti 1 kaupið þið ódýrust TJtanyfiirföt ykkar, Peysur og TVserföt. Álnavörur í miklu og vel völdu úrvali. T. d. Dömuklæði og Jk.lkleeÖi o. m. fl. með ágætisverði í Austurstræti X. Ásg\ Gr. Gunnlaugsson & Co. Ódýrasta 09 bezta Tóbaksverzluri íslarfds er okkar — án nokkurs efa, enda seljum við Rjól á kr. 3,20 pd. — Rullu á kr. 2,70 pd. Reyktóbak á kr. 1,(55 o. s. frv. — Sendum gegn eftirkröfu hvert á land sem óskast. Verzlunin „VÍKINGXJR". Carl Lárusson. €liri bindi „1jauks“. Enn þá eru nokkur eintök til af V., VI. og VII. bindi »Hauks«. í þeim er fjöldi af úrvals-sögum og ýmiskonar gagnlegum fróðleik. 1 þeim eru t. d. sögurnar »Hvíta vofan«, »Bangt merki«, »Ein nótt í Pjetursborg« (með 5 myndum), »Saga frá Japan« (með 7 mynd- um), »Hjarta-ás« (með 22 mynd- um), »Trúboðinn« (með 6 mynd- um), »Sau Asinone« (með 5 mynd- um), »Rauðar rúnir«, »Silfur- BIesi«, »Smaragða(ljásnið«, »Sand- korn« (með 2 myndum), »Blindra- hælið« (með mynd) o. m. fl. Auk þess heilsujrœði með 60 myndum, líkamsœfwgar með 40 myndum, og margskonar fróðleikur úr öll- um áltum með 100 myndum, o. fl. o. íl. — Þessi eldri bindi »Hauks« eru enn þá seld með hinu sama lága verði og áður, að eins 2 kr. hvert bindi, þótt miklu meira virði sje í raun og veru, en seljast að eins gegn fyrirfram borgun eðaeftirkröfu. Jorgií „íjauk"! Sorgií „1jauk“! cJSartöftur Jásí í <&reiða$li£ Grænmeti svo sem: Hvítkál, Rauðkál, Piparrót, Púrrur, Seller*/, Gulrætur, íæst í verzlun JHEIBABLir.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.