Haukur - 01.07.1914, Side 1

Haukur - 01.07.1914, Side 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. íeyniaríómar parísarborgar. Saga eftir Eugene Sue. Með myndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. (Framh.) Germain vissi undir eins, hverjir mundu vera ^aldir að þessari fyrirsát, og flutti sig því sam- ^tundis burt úr Musterisgötu, og nú hefir enginn neina hugmynd um það, hvar hann heldur til«. Hjer hætti baróninn snöggvast lestrinum og niælti: »Hingað voru eftir- fírennslanirnar komnar, Þcgar Skólameistaran- úm var refsað fyrir Slæpaverk sín. Og eftir- grennslanir þær, sem hans konunglega tign hefir látið gera síðan, ^afa ekki orðið að ftúklu liði. Nú skuluð þjer heyra árangurinn þeim: Pranz Germain bjó ^jer um bil þrjá mán- «ði í Musterisgötu nr. það er stórt og ftiikið hús, fjórar hæð- lr> og íbúar þess eru hver öðrum einkenni- ^egri, hvort sem um störf þeirra eða annað háttalag er að ræða. Germain hafði komið sjer vel þar í liúsinu, verið glaðlyndur, hjálp- fús og viðfelldinn við aUa, og þótt tekjur hans virtust af skorn- ftm skammti, hafði hann þó hjálpað töluvert fátækri Qölskyldu, sem bafðisl við í þakskotsherbergi uppi á lofti. Eng- ‘ftn af íbúum hússins hefir getað gefið neina vitn- eskju um það, hvar Franz Germain muni nú eiga heima; það er haldið, að hann hafi vinnu í ein- hverri verzlunarskrifstofu. Eina mannlega veran, sem ef til vill veit það, ^var hann á nú heima, en ung stúlka ein, sem á heima i húsi þessu í Musterisgötu. Það er einstak- 'ega lagleg saumastúlka, og er hún kölluð ungfrú ^Hláturdúfaa. Germain hefir víst verið nákunn- 'ftgur henni. Hún á heima i næsta herbergi við herbergi það, sem Germain hafðist við í, og her- bergi hans hefir ekki verið leigt út enn þá, síðan hann flutti sig. Ef hugsanlegt væri að hægt væri að veiða eitthvað upp úr saumastúlkunni, þá værí máske reynandi að taka herbergi þetta á leigu. F*að hefir þótt mega ráða það af nokkrum orðum, sem dyravarðarkonan glopraði út úr sjer, að menn gætu áreiðanlega fengið vitneskju um það hjá Hláturdúfunni, hvar sonur Skólameist- arans væri niður kom- inn, og að hans kon- unglega tign gæti í þessu húsi fengið tæki- færi til að kynnast ein- kennilegri siðum, hátt- um og atvinnugreinum og þó sjerstaklega meiri örbirgð og eymd, held- ur en hann hefir áður haft hugmynd um«. 0 6. kapítnli. d'Harville markgreifi. ))Þjer sjáið það á þessu, Múrf minn góð- ur«, mælti baróninn, »að við verðum að fara til Jakobs Ferrand, skjalaritara, til þess að fá vitneskju um foreldra Sólskríkjunnar, og að við verðum að spyrja Hláturdúfuna um það, hvar Franz Germain á heima«. »Já, þetta er nú allt saman gott og blessað, hr. barón«, svaraði Múrf. »En það er ekki þar með búið: Hafið þjer ekki lika einhverjar fregnir að færa af d’Harville markgreifa?« »Jú, og sem betur fer er kvíðbogi sá, sem hans konunglega tign hefir borið fyrir því, að fjárhagur markgreifans væri slæmur, með öllu ástæðulaus. Hr. Badinot fullyrðir, — og jeg held að hann viti þar vel, hvað hann segir, — að Qár- Af tilviljun komst hans konunglega tign að pví, við hvílík eymdarkjör veslings konan átti að búa (sjá 124 dálk). IX. BINDI Nr. 16.—18.

x

Haukur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.