Haukur - 01.07.1914, Síða 3

Haukur - 01.07.1914, Síða 3
HAUKUR. ar>3egður — skuli vera svona þunglyndur og rauna- fnæddurw. »En hvað getur það verið, sem d’Harville setur fyrir sig? Hann hefir allt, sem hann getur 0skað sjer; hann er af góðum og göfugum ætt- Uln; hann hefir nóg auðæfi; hann er greindur og ^enntaður maður, og á fríða og gáfaða konu . . « »Já, það er satt. Og hans konunglegu tign ^att ekki í hug að fá aðra til þess að reyna að grafast fyrir orsökina til þunglyndis d’Harvilles, en hann hafði árangurslaust gert allt, sem í hans valdi stóð, til þess að finna hana. Mark- 8reifinn hefir ætíð verið hjartanlega þakklátur honum fyrir góðvild hans, en hann hefir aldrei viljað segja honum orsökina til þunglyndis síns«. »Hann getur þó víst ekki verið ástfanginn í eiöhverri annari konu?« »Það skil jeg ekki. Og það er sagt að hon- Uln Þyki innilega vænt um konuna sína«. »Og hann er víst ekki hræddur um hana?« »Hún hefir aldrei gefið honum minnstu átyllu Þ' afhrýðissemi. Við höfum oft verið saman í Samkvæmurn, þar sem hún, — eins og allar ungar °8 laglegar konur, — hefir orðið fyrir því, að aUir hafa ílykkst utan um hana, og á dansleik- þar sem allir hafa viljað dansa við hana; en aldrei hefir nokkur snefill af skugga fallið á mann- 0rð hennar. Og markgreifinn er ætíð hreykinn af k°nunni sinni. Að eins einu sinni hefir þeim orðið °fnrlítið sundurorða. Þau voru þá að tala saman °m Söru Mac Gregor greifafrú«. »Þekkir markgreifafrúin hana?« »Til allrar ógæfu kynntist faðir markgreifans ^dru Seyton og Tom bróður hennar fyrir eitthvað eða 19 árum. Þá átti hann heima hjer í Par- 1Sarborg, og hingað hafði enska sendiherrafrúin komið með þau systkini. Og þegar markgreifinn oeyrði, að þau ætluðu til Þýzkalands, þá gaf hann taim meðmæli til föður hans konunglegu tignar, er hann átti ætíð í brjefaviðskiftum við. Já, hr. ^e Graun, ef til vill hefðum við komizt hjá mörgu °§ miklu óláni, ef þetta meðmælabrjef hefði aldrei Verið skrifað, því að þá hefði hans konunglega dgo sjálfsagt aldrei komizt í kynni við þennan ^venmann. Nú, þegar Sara greifafrú kom hingað altur til borgarinnar, Ijet hún undir eins koma sJer í kynni við markgreifann, því að henni var konnugt um vináttu þeirra, d’Harvilles og hans ^onunglegu tignar, og bjóst við, að hún mundi ^llta hann þar. Hún er sem sje jafn áköf í því, elta hann á röndum og ná fundi hans, eins ^8 hann að forðast hana«. »Hún klæðir sig meira að segja í karlmanns- til þess að elta hann inn í skúmaskot borgar- lr>nar — jafnvel alla leið inn í Citéhverlið. Slíkt 8a;ti engum kvenmanni dottið í hug, nema hennil« »Ef til vill heldur hún, að hún geti haft áhrif a hann með þessu og öðru eins, og neytt hann ‘i' þess að veita sjer viðtal. — En svo við höld- 11111 áfram að tala um frú d’HarvilIe, þá get jeg Sagt yður það, að maðurinn hennar, sem hans 'l0nirnglega tign hafði gefið greinilega lýsingu á ^°ri1, ráðlagði frúnni að hafa sem allra minnst mök við þennan kvenmann. En markgreifafrúin var þegar orðin heilluð af hræsnis-fagurgala greifa- frúarinnar, og var þess vegna á öðru máli, og út úr þessu varð þeim hjónunum eitthvað sundur- orða. En það er með öllu óhugsandi, að þetta geti verið orsök til ógleði og þunglyndis mark- greifans«. »Ó, þetta kvenfólk, þetta kvenfólk! Mjer þykir það reglulega slæmt, kæri Múrf, að markgreifa- frúin skuli umgangast þessa Söru, því að sam- vislir við slíkan djöful í kvenmannslíki, geta ekki haft önnur áhrif á markgreifafrúna, en ill og skað- samleg«. »Þegar þjer nefnið djöful i kvenmannsmynd, þá dettur mjer einmitt í hug brjefið þarna, við- víkjandi henni Sesselju, konuskrattanum hans Davíðs«. »Okkar í milli sagt, kæri Múrf minn, þá álít jeg að hún — þetta guðlausa óþokkakvendi — hefði átt skilið samskonar hegningu og Skóla- meistarinn. Hún hefir líka úthelt blóði, eins og hann, og hún er mesta úrhrak og gerspillt, eins og hann«. »Og þrátt fyrir allt er hún þó svo töfrandi fögur. Það er satt sem máltækið segir, að það er oft flagð undir fögru skinni; en það eru þau ógeðslegustu kvikindi, sem jeg þekki!« »Og Sesselja er að fleiru en einu leyti ógeðs- leg. En jeg vona að brjef þetta afturkalli skipun þá, sem hans konunglega tign gaf um daginn við- víkjandi þessari konu«. »Nei, það er öðru nær, barón góður!« »Vill hans konunglega tign enn þá láta lijálpa henni til þess, að strjúka brott úr kastalanum, þar sem hún átti að vera æfilangt?« »Já!« »Og sá, sem á að »tæla« hana til að strjúka með sjer, á að koma með hana hingað til Par- ísarborgar?« »Já, og þetta síðasta brjef er skipun um, að koma flóttanum í verk sem allra fyrst, svo að Sesselja geti verið komin hingað í síðasta lagi áður en hálfur mánuður er liðinn«. »Óskiljanlegt! Hans konunglega tign hefir ætíð haft megnustu andstyggð á henni!« »Og sú andstyggð hefir farið vaxandi!« »Og samt sem áður lætur hann hana koma hingað! Auðvitað hefir hans konunglega tign rjett fyrir sjer í því, að það verður nokkurn veginn auðvelt að fá hana framselda, ef hún óhlýðnast boðum hans, eða brýtur skilyrði þau, sem hann setur henni. Þjer vitið, að það er sonur fanga- varðarins i Gerolstein-kastalanum, sem á að strjúka með hana, og á hann að láta svo, sem hann geri það af ást til hennar. Og auðvitað verður allt gert til þess, að gera honum brott- námið sem auðveldast. Konuskepnan verður eðli- lega ákaflega fegin að fá þetta tækifæri til að strjúka, og verður fús á að fylgja piltinum til Parísarborgar — hvort sem henni geðjast að öðru leyti vel eða illa að honum. Og hvernig sem allt fer, þá á við hana eins og aðia hið fornkveðna, að enginn má sköpum renna. Hegningu sína um- — 125 — — 126 —

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.