Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 7

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 7
<S= ^£c ÍTR ÖLLUM ÁTTTJM -Æ C^= 23 Ec =£> =5) J) No<-ðurálfu- •tyrjöldin og tildrög hcnnar. Hinn 28 júní sfð- astl. var Franz ferdinand, rfkiserf- ingi Austurrfkis- Ungverjalands, á- samt konu sinni á skemmtigöngu á götu einni í Sera- Jevo, höfuðborg Bosníu; hljóp þá að þeim stjórnleys- 'ngi einn, Princip ao nafni, og skaut á þau mörgum skammbyssuskot- um, svo að þau bjðu þar bæði bana. «ður þennan sama "ag hafði annar stjórnleysingi varp- að að þeim sprengi- kúlu, en ekki orð- 'ð að sök. TilræOis- mennirnir voru handsamaðir. Þeir voru serbneskir að ^ett, en austurrfskir Pegnar, og ljetu Austurriski ríkiserfinginn, Franz Ferdinand, og kona hans Sofía, er myrt voru á götu i Serajevo. Serbahatrið meðal Austurrfkismanna. Játuðu tilræðismenn- irnir það og undir rekstri málsins, að þeir hefðu fengið sprengikúlurnar og sl<otfærin hjá serb- neskum herforingj- um. Hinn 23. júlí krafðist stjórn Aust- urríkis þess af Serba- stjórn, að hún skuld- bmdi sig til að bæla niður allt það, er mæli glæpnum bót, og láti stjórnarblöð- in og herstjórnina birta yfirlýsingar, er Asturtfkisstjórnin hafði stílað. Einnig krafðist hún þess, að hafin yrði strang- asta rannsókn í Serbfu gegn sam- saerismönnunum, undir yfirstjórn aust- urr'skra rannsókn- ardómara, og að nafngreindir menn yrðu teknir fastir, jmpi' -^i J '&$$$ "m w^w^ sm v ffim ¦¦ « ' Jr£ -r <*£$& l H HBHHH&mwí . ¦**. Utsjón yfir Serajevo, höfuðborgina i Bosniu, par sem rnorðið var framið. Karl Franz Jósef, hinn nýi nkiserfingi Austurrikis. Vilhjálmur Þýskalandskeisari. þeir vel yfir, að tilræðið skyldi hafa heppnazt svona vel. Töldu sig með því hafa hefnt ger- ræðis Austurrfkis- stjórnarinnar, er Bosnía var alger- lega innlimuð í Austurríki fyrir nokkrum árum (1008). Þóttust menn þf^ar vita, að bana- ráðin væru runnin nndan rifjum rnik- ilsmegandi Serba, og varð þetta því Edward Grey, til þess að magna utanríkisráaherra Breta. Ojj liðsforingjum ýmsum og ernbættismönnum vikið úr em b 1 'ttum. Svar átti að koma innan tveggja sól- arhringa. Kvað>t Austurríki ekki gera þetta til þess að troða illsakar við S erba, heldur til þess að gæta sóma síns. En Serbar svöruðu, að sóma síns vegna gætu þeir ekki samþykkt, að austurrfskir rann- sóknardómarar Nikulás Rússakeisari. — 133 — - 134 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.