Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 8

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 8
HAUKUR, '.sBsk...., flh.. 4b. '"¦'-!.U'"'%I1'WW1"1»'«' Enskir »dreadnoughtar«. I horninu sýnishorn af óbreyttum enskutn sjóliðsmanni. Jellico aðmíráll, yfirforingi flota Breta oð Frakka i Norðursjónum. stýrðu sakamálsrannsóknum þar í landi. Talið, að Rússa- keisari hafi stappað stálinu í þá. Mátti nú búast við öllu því versta. Fóru stórveldi Norðurálfunnar þá að reyna að miðla málum, og átti Edw. Grey, utanríkisráðherra Breta, frum- kvæði að því. Stakk hann upp á því, 27. júlí, að Þjóðverjar, landamærunum. Auk liðs þess, er Austurríki sendi ge£n Serbum, hefir það liðsafnað mikinn um allt land; töldu Rússar liðsafnað þann ráðinn gegn sjer, ef svo bæri undtfi og tóku því einnig að safna nokkru liði. Sögðu þeir Þjoð- verjum, að þeir gerðu það eingöngu vegna liðsafnaðar Aust- ¦ Æk >¦:.:¦ ¦ i>: » ¦¦ : ¦' ' Æ\ :^fe;Í JmmT ¦¦'*¦¦<¦.„ Wffií?*£ ' 'É ¦ -<ám : K, <?* ^? ws^efrxy B^BBI Nikulás stórfursti, yfirhershöfðingi Rússa. Frakkar, ítalir og Bretar, leggðust á eittt um að reyna að sætta Austurrikismenn og Serba, og tálma afskiftum Rússa af deilu þeirra. En Pjóðverjar neituðu að taka þátt í þeirri málamiðlun. Og sama dag sögðu Austurríkismenn Serbum stríð á hendur, og daginn eftir byrjuðu skærur milli þeirra á Á landamærum Rússlands og Þýzkalands. urríkismanna, og væru þeir fúsir til að hætta liðsafnaði, et Austurrikismenn fengjust til að leggja misklíðarefni þeirra og Serba undir dóm stórveldanna, eins og Edward Grey hefð' stungið upp á. Þegar Þýskalandskeisari frjetti um liðsafnað Rússa, heimtaði hann, að þeir á 12 stunda fresti stöðvuðu Þýzkt stórskotalið að verki. — 135 — Fr v. Moltke, yfirhershöfðingi F-jóðverja. — 136 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.