Haukur - 01.07.1914, Síða 9

Haukur - 01.07.1914, Síða 9
H A U K U R French, yfirhershbfðingi í landher Breta. Enskt riddaralið æfir sig. afian vígbúnað, og gæfn út urn það fullnægjandi yfirlýsingu, en Rússakeisari svaraði enn, ið vígbúnaður þeirra væri ein- göngu til þess, að verjast Austurríkismönnum, ef á þyrfti að halda, en alls ekki til sóknar Meðan á þessu stóð, höfðu f’jóðverjar kallað saman lið sitt, og i. ágúst sögðu þeir Rússum stríð á hendur, og j fnframt settu þeir Frökkum úr- á leið til Frakklands. Sama dag setja Þjóðverjar Belgíu úr- slitakosti, heimt’iðu, að þeir gengju í lið með sjer, og leyfðu sjer óhmdraða leið yfir landið inn í Frakkland. Belgía neitar þeim kostum. Belgía er hlutlaust ríki, og hafa stórveldin, þar á meðal Þýzkaland, skuldbundið sig til þess, að virða hlutleysi þess. 3. ág. byrja Bretar að vígbúa flota sinn. Frakkneskar fallbyssur, sem Þjóðverjar tóku i Strassburg. Joffré, yfirhershöfðingi Frakka. slitakosti, er þeir áttu að a.mja að innan 18 klukkustunda Daginn eflir, 2. ág., rjeðusi 1 ússneskar hersveitir inn yfii landamæri Þýzkalands að mst n, og sama dag rjeðust Þ|óð- verjar á Fr .kka, án þess ð egja þeim strfð á hendur. Þá brauzt og þýzk hersveit itn l.uxemburg, hlutlaust smáríki, Næsta dag ráðast Þjóðverjar inn í Belgíu. Bretar heimta að þeir virði hlutleysi Belgfu og hverfi þaðan aftur; hóta þeim að öðrum kosti öllu illu. 5. ág. hefjast blóðugir bardagar f Belgfu, og segja þá Bretar Þjóðverjum stríð á hendur; kváð- ust ekki geta setið hjá, sóma síns vegna, þegar hlutleysi Stóraðm.rall v. Tripitz, flotamálaráðh. Þjóðv. Skemmdirnar á höfninni i Hangö. 137 138

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.