Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 10

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 10
H AUKUR. Ofan til: Austurriskt stórskotalið. — Neðan til: Austurrískt fótgöngulið Frá Belgiu: Hundar draga vjelabyssur. Belgíu væri traðkað. 6. ág. segja Austurrfkismenn Rússum stríð á hendur. 8. ág. byrja Bretar að flytja herlið til Frakk- lands, til Iiðs við Frakka. 8. ág. vígbúast Japanar, og nokkru síðar segja þeir Þjóðverjum stríð á hendur. Portúgalsmenn lýsa því yfir 8. ág., að ef til komi, styðji þeir Breta. ítalir lýsa yfir þvf, að þeir sjeu hlutlausir; segj- ast ekki skyldir að veita Þjóðverjum og Austurríkismönnum Iið, með því að samningar þrívelda- sambandsins geri einungis ráð fyrir hjálp til varnar, en ekki sóknar, og nú hafi Austurríki hafið ófriðinn. Svartfell- ingar ganga í lið með Serbum, og ráðast inn í Bosníu. í Belgíu er barizt af mikilli grimmd dag eftir dag, og standa Belgir sig eins og hetjur; en liðsmunurinn er af- skaplegur. í orust- unni við Liége y. ág., eru t. d. 40,000 Belgir gegn 120,000 Þjóðverjum. Eins og við var að bú- ast, urðu Belgir að hverfa úr hverri borginni á fætur annari, þar á meðal höfuðborginni Brús- sel, er þeir gáfu upp orustulaust, til þess að hlífa henni. Stjórnin flutti sigíil Antwerpen. Hafa Þjóðverjar nú sig, en eiga þó oft enn í höggi höfðu brotizt yfir Belgíu, ruddust á Fiakkland með ógrynni liðs. Frá Frakklandi: Fljúgandi stórskotalið lagt mikið af Belgíu undir við Belgi. Þegar Þjóðverjar þeir á mörgum stöðum inn Sóttu þeir mjög vasklega fram, og áttu að eins stutta dagleið eftir til Parísarborg- ar, en Frakkar og Bretar hörfuðu smám saman und- an. Loks auðnaðist þó bandamönnum (Frökkum og Bret- um) að slöðva fram- gang Þjóðverja (7- og 8. sept.), og síð- an hafa Þjóðverjar ætíð Iátið heldur undan síga. Berjast þeir öðr'u hvoru af mikilli grimmd, og mannfall ógurlegt af hvorum tveggja- — Talið er víst, að Þjóðverjar hafi itpp' haflega ætlað sjer, að taka Frakkland í einum spretti ' á fáum vikum og snúa sjer svo at alefli gegn Rússum. En Belgir töfðu mjög þá fyrirætlun þeirra, svo að Frakk- ar höfðu tíma til að safna liði, og Bret- ar tíma til að koma Frökkum til hjálp- ar.--------Að aust- anverðu berjast Rússar bæði við Austurríkismenn og Þjóðverja. Voru þeir komnir nokkuð inn — 139 — 140 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.