Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 11

Haukur - 01.07.1914, Blaðsíða 11
H A U K U R. á Austurprússland, en hafa beðið þar ó- s'gra mikla, og lítið orðið ágengt. Aftur » rnóti hefir þeim gengið betur gegn Austurríkismönnum, er farið hafa mjög halloka fyrir þeim. Serbar hafa og unnið s'gra á Austurríkismönnum, og tekizt að reka þá burt úr Serbíu, og með aðstoð Svartfellinga hafa þeir lagt undir sig nokkuð af Bosníu. — — Ur sjóorustum nefir ekkert orðið enn, svo teljandi sje. Smáskærur milli Þjóðverja og Rússa í Austursjónum í byrjun ófriðarins, og all- snörp orusta milli Breta og Þjóðverja við Helgoiand 28. ág. Biðu Þjóðverjar þar 'ægra hlut.--------Allar fregnir af ófriðn- urn eru mjög óljósar og villandi. Stjórnir °friðarríkjanna ráða því, hverjar frjettir eru látnar herast út, og engin þeirra vill 'áta annað vitnast, en að þeim sjálfum gangi allt að óskum, en óvinirnir sjeu á rteljarþröminni. Gera þær það til þess að Þjóðir þeirra láti síður hugfallast. mrm":0M^í. •^ >>W**-'i«>$ Flugna-fallbyssa. Öfriðarmyndir. Hjer eru ýmiskonar myndir frá borgarar hafa jafnvel neitað að aka í vagni eða sitja ( kaffi- °friðnum, en rúmsins vegna verður um margar þeirra að húsi með dátum. Síðustu árin hefir þó orðið nokkur breyting láta nægja skýringar þær, sem undir þeim eru. Þó skal hjer á þessu, og er það einkum þakkað sögum Kiplings. stuttlega minnzt á sumar myndirnar. Erakkneskar fallbyssur. Herstjórnarráðaneytið þýzka Enskir „dreadnoughtar". Fyrir skömmu síðan spáði hugsar ekki einungis um herstjórnina. heldur reynir hún jafn- enski aðmtrállinn, Percy Scott, því, að tími „dreadnought- framt að eggja hugi manna heima fyrir, og gerir hún það meðal annars með þvf, að setja ( blöðin myndir, eins og þá, sem hjer er sýnd. Hún sýnir frakkneskar fallbyssur, sem Þjóðverjar tóku í Strassborg. Hófnin í Hangö. Hangö er smábær á suðvesturströnd Finnlands, yst við finnska flóann. Er þar verzlun mikil, bæði við Svíþjóð og Rússland. I byrjun ófriðarins voru Rússar hræddir um að Þjóðverjar mundu skipa þar liði á land, og tóku þeir þá það ráð, að sprengja allan hafn- arútbúnaðinn ( loft upp. Höfnin var af nýjustu gerð, vönduð mjög, og hafði verið afar dýr. Hún ónýttist með öllu, og sömu- Ieiðis öll mannvirki í grennd við hana. Hundar draga vjelabyssur í Belgíu eru hundar inikið notaðir til þess að draga vagna. Þar er það algengt, að sjá vagna með hundum fyiir, bæði ( bor«um og til sveita. Þeir hafa og verið notaðir nú í stríðinu, einkum til þess að draga vjela- byssurnar. Þær eru of þungar, til' þess að bera þær, en ekki svo þungar, að það taki þv( að beita hestum fyrir þær. Vagn- arnir eru úr tágum. Það er auðsjeð á myndinni, að hundfir eru ekki notaðir ( þýzka hernum, því að þýzku dátarnir eru sýnilega forviða á þessu herfangi sínu. Fljúgandi stórskotalið. Flugvjelar og loftför hafa ekki enn komið að eins miklu gagni í ófriðnum og við var búizt. Danskir hermenn á leið frá Kaupmannahöfn út til varnarvirkjanna, anna" væri á enda. Einn köfunarbátur gæti auðveldlega með e'nu einasta skoti sökkt þessum skipabáknum, með öllum Peirra mikla mannfjölda og mörgu fallbyssum. Aðrir máls- n^netandi menn voru þó á annari skoðun. Líklega vetður nú, áður en nokkurn grunaði, skorið úr þeirri þrætunni. Það voru Þó hefir verið kastað sprengikúlum úr þeim hjer og hvar, Englendingar, sem smfðuðu fyrsta „dreadnoughtann" 1906. en það hefir litlu tjóni valdið. Til njósna eru þær mikið En Þjóðverjar tóku það brátt eftir. Nú e'ga Englendingar 20, og Þjóðverjar 13. Enskt riddaralið œfir sig. Eins og flestum mun kunnugt, er ekki almenn herskylda á Englandi, heldur eru menn ráðnir í herinn um ákveðinn tíma og gegn ákveðnu kaupi. Hinar vfðáttumiklu ný- 'endur Englendinga vlðsvegar um heim, neyða þá til að hafa ætíð herafla mikinn * takteinum. Þess vegna þykir ráðningar- aðferðin hentugust þar. Öðru hvoru hafa neyrzt raddir um það, að innleiða almenna nerskyldu, en þær tillögur hafa ætlð niaatt megnustu mótspyrnu hjá öllum al- •^enningi. Ráðningar-aðferðinni fylgir samt Sa galli, að er auka þarf herinn til muna ®% allt í einu, er fjoldi nýliðanna með °Uu óvanur öllum hemaðarstörfum. En k'ku til hálfs manaðar tamning bætir úr fv!> Önnur afleiðing ráðningar-aðferðar 'nnar hefir verið sú, að enskir dátar hafa "*¦ friðartíma verið í mjög litlu áliti. Hefir kveðið svo rammt að þv(, að óbreyttir Kjörþingissalurinn, par sem páfarnir eru kosnir. — 141 — — 142

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.