Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 1

Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNOUM. £eynðarðémar parísarborgar. Saga eftir Eugene Súe. Með myndum eftir frakkneska dráttlistarmenn. <Framh.) 8. kapítuli. Húsið í Musterisgötunni. Til þess að gela haft gagn af skýrslum þeim, sem v. Graun barón hafði safnað um þau Sól- skrikjuna og Franz Germain, varð Rúdólf að fara bæði yflr i Muster- >sgötu og til Jakobs Ferrand; því að hjá kústýru Jakobs Fer- rands átli hann að geta fengið vitneskju ætt Sólskríkj- unnar, og hjá »Hlát- nrdúfunni« um heim- ili Germains. Sama daginn, sem baróninn og Múrf úttu tal saman i gisti- Höllinni í Plumet- stræti, lagði Rúdólf stað til Musteris- gótimnar. Klukkan ^ar þá orðin nærri þrjú síðdegis, og það ^ar kalt úti, dimm- ''iðri og þoka. Húsið nr. 17 í Musterisgölu var ekk- e*t einkennilegt út- Hts eða sjerlega frá- Hrugðið öðrum hús- »m í götunni. Verzl- •marhúðir ýmiskonar ^oru þar í flestum húsum, og í þessu oeðsta gólfi. Húsið hæðir, og þakskotsherbergi voru á efsta lofti. Pröngur og dimmur gangur lá inn í ofurlítið port bak við húsið, og ægði þar saman alls konar sorpi og óþverra, svo að naumast var líft þar fyrir óþef og illu lofti. Aðaldyr hússins voru á bakhliðinni. Þar var stiginn upp á næstu hæð, svartur af sagga og öhreinindum, og rjett hjá stiganum var herbergis- Hola dyravarðarins, og var hún jafnvel enn svart- ari en stiginn, bæði af sagga og Ijósreyk, því að Pröngur og diramur gangur lá inn í ofurlítið port bak við lhisið. húsi var brennivínsbúð á var lítið um sig, en fimm þar var svo skuggsýnt inni, að loga varð á lampa allan daginn, ef nokkuð átli að sjást til að gera. Vjer skulum fylgja Rúdólf inn i herbergis- kjdru þessa. Hann er nú klæddur sem verzlunar- maður í liversdagsbúningi. Hann fór inn lil dyravarðarins, til þess að biðja um að lofa sjer að líta á auða her- bergið. Dyravörður- inn — Pípelet hjet hann — var ekki heima í svipinn. Rúdólf hitti konuna lians. Hún stóð við lítinn ofngarm, er var á miðju gólfi, og hlustaði alvörugefin á suðuna í litlum potti, sem var yfir eldinum. Til þess að lesend- urnir fái nú þegar ofurlitla bugmynd um dyravarðarkonuna, verðum vjer að biðja þá að hugsa sjer allra Jjótustu, lirukkóttustu, kjaftóðustu, úfnustu og geðverstu dyra- varðarkonuna, sem til er í Parísarborg. Þegar konan sá Rúdólf, spurði hún hvatskeytlega: »Hvert ætlið þjer?« »Er það satt, sem jeg hefi lieyrt, maddama góð, að hjerna í húsinu sje til leigu lierbergi með rúmklefa?« spurði Rúdólf einstaklega vingjarnlega, og lagði sjerstaka álierzln á orðið »maddama«. Kerlingin varð ákaflega upp með sjer af því, að vera kölluð maddama, og varð því undir eins skárri í skapi. »Já, það er hjer uppi á fimmtu hæð«, svaraði hún; »en það er ekki hægt að líta á það núna, því að hann Alfreð skrapp eitlhvað frá«. »Er það sonur yðar, maddama? Hann kemur víst bráðum aftur, eða er ekki svo?« IX. BINDI Nr. 19.—21.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.