Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 1

Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 1
HAUKUR HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM. w~w Ét W. - i!L Æl^^L *Jy ^ ~# " <F #"1 íeyníarUmar parísarborjar. Saga eftir Eugene Súe. Með niyndum ellir frakkneska dráttlistannenn. íFramb.) 8. kapítnli. Húsið i Musterisgöiiinni. Til þess að geta haft gagn af skj'rslum þeim, 'sern v. Graun barón hafði safnað um þau Sól- skríkjuna og Franz Germain, varð Rúdólf að fara bæði yflr i Muster- isgötu og til Jakobs Perrand; því að hjá búslýru Jakobs Fer- fands átti hann að geta fengið vitneskju *»m ætt Sólskríkj- wnnar, og hjá »Hlát- <irdúfunni« um heim- ili Germains. Sama daginn, sem baróninn og Múrf áttu tal saman í gisti- böllinni í Plumet- stræti, Iagði Rúdólf af stað til Musteris- götunuar. Klukkan var þá orðin nærri þrjú siðdegis, og það var kalt úti, dimm- viðri og þoka. Húsið nr. 17 í Musterisgötu var ekk- «it einkennilegt út- lits eða sjerlega frá- brugðið öðrum hús- «m í götunni. Verzl- inarbúðir ýmiskonar ^oru þar í flestum þar var svo skuggsýnt inni, að loga varð á lampa allan daginn, ef nokkuð átti að sjást til að gera. Vjer skulum fylgja Rúdólf inn í herbergis- kytru þessa. Hann er nú klæddur sem verzlunar- maður í hversdagsbúningi. Hann fór inn til dyravarðarins, til þess að biðja um að lofa sjer að líta á auða her- bergið. Dyravörður- inn — Pipelet hjet hann — var ekki heima í svipinn, Rúdólf hitti konuna hans. Hún stóð við Htinn ofngarm, er var á miðju gólfi, og hlustaði alvörugefin á suðuna í litlum potti, sem var yfir eldinum. Til þess að lesend- urnir fái nú þegar ofurlitla bugmynd um dyravarðarkonuna, verðum vjer að biðja þá að hugsa sjer allra Ijótustu, hrukkóttustu, kjaftóðustu, úfnustu og geðverstu dyra- varðarkonuna, sem til er í Parísarborg. Þegar konan sá Rúdólf, spurði hún hvatskeytlega: »Hvert ætlið þjer?« »Er það satt, sem hiisum, og í þessu hiisi var brennivínsbúð á jeg hefi heyrt, maddama góð, að hjerna í húsinu íieðsta gólfi. Húsið var lítið um sig, en fimm sje til Ieigu herbergi með rúmklefa?« spurði Rúdólf bæðir, og þakskotsherbergi voru á efsta lofti. Pröngur og dimmur gangur lá inn i'ofurlítið port bak við húsið, og ægði þar saman alls konar sorpi og óþverra, svo að naumast var líft þar fyrir óþef og illu lofti. Aðaldyr hússins voru á bakhliðinni. Þar var stiginn upp á næstu hæð, svartur af sagga og óhreinindum, og rjett hjá stiganum var herbergis- hola dyravarðarins, og var hún jafnvel enn svsrt- ari en stiginn, bæði af sagga og ljósreyk, því að IX. BINDI Pröngur og dimmur gangur lá inn í ofurlítið j>ort bak við húsið. einstaklega vingjarnlega, og lagði sjerstaka áherzlu á orðið »maddama«. Kerlingin varð ákaflega upp með sjer af því, að vera kölluð maddama, og varð þvi undir eins skárri i skapi. »Já, það er hjer uppi á fimmtu hæð«, svaraði hún; »en það er ekki hægt að líla á það núna, því að hann Alfreð skrapp eilthvað frá«. »Er það sonur yðar, maddama? Hann kemur víst bráðum aftur, eða er ekki svo?« Nr. 19.—21.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.