Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 7

Haukur - 01.09.1914, Blaðsíða 7
23 £c ÚR ÖLLXJM ÁTTUM <2= 23 2) Stypjöldin *nikl a. í síðasta biaði er þar frá borfið, er Þjóðverj- ar höfðu hörfað fyrir Frökkum og Bretum á Frakk- landi, og tekið sjer stöðvar norður og sustur í landi. Jafn- Vel þótt sfðan hafi Verið barizt svo að Segja dag og nótt viðs vegar á her stöðvunum, og oft af °'ikilli grimmd, hefir Þó lítil sem engin breyting orðið á víglínunni, nema að °orðan verðu, eins sjá má á her- stöðvamyndinni á °®stu stðu. Þegar slðasta blað var ritað, höfðu Þjóðverjar tekið Brtissel, og Stjórn Belgfu flúið til Antweipen. Antwerpen var rammlega vlggirt borg og álitin með öllu óvinnandi. En 28 sept. byrj- uðu Þjóðverjar að skjóta á fyrsta vígið, og 7. okt. voru þeir bomnir að borginni og hófu skothríð á hana aðfaranótt þess Og 10. okt. höfðu þeir náð borginni á sitt vald. Slðustu vikuna tóku átta þósundir brezkra sjóliðsmanna þátt I vörn borgarinnar. Þjóðverjar áttu hinum nýju risafallbyssum sín- um, 42 sentlmetra fallbyssunum, þennan sigur sinn að þakka, *ins og fleiri sigurvinninga I Belgfu. Fyrir þeim standast *ngin vlgi. A fallbyssur þessar verður slðar minnzt. Meðan skotið var á Antwerpin, flúðu flestir íbúarnir burt úr borg- •nni, ýmist niður til sjávar eða yfir á Holland. Og þegar bcrshöfðingjar Belga og Breta sáu, að ekki varð lengur við neitt ráðið, ákváðu þeir, að varnarliðið skyldi flýja borgina. Enski hershöfðing- inn bauðst til þess að verja undanhald- ið, en hershöfðingi Belga aftók það, og sagði sjálfsagt að láta belgiska her- deild fara slðasta. Undanhaldið gekk vel, og I Gent hittu þeir brezkt hjálpar- lið, sem var á leið til Antwerpen, og varði það undan- haldið alla leið til Ostende. Þjóðverjar ráku flóttann, og tókst þeim að ein- angra brezka her- deild (um 2000 manna), en hún komst inn yfir landamæri Hollands, og lagði þar niður vopnin samkvæmt hlutleysisreglunum. Þjóðverjar höfðu nú náð hjer um bil allri Belglu á sitt vald, en siðan hefir þeim lítið otðið ágengt þar, eins og sjest á herstöðva- myndinni, og hefir þó verið barizt þar svo að segja hvfldar- laust allan tfmann. — — Vegna rómleysis verður að láta fregnir frá austur herstöðvunum blða næsta blaðs, svo og um viðureign óvinaþjóðanna á sjónum og I öðrum álfum heims. Um myndirnap verður Haukur að vera svo stutt- orður, sem hægt er, vegna rúmleysis, og um sumar þeirra verður að láta nægja skýringar þær, sem undir þeim eru. Belgisku kommgshjónin. Albert Belgakonungur hefir getið Albert Belgakonungur og drottning hans. — Til vinstri: Innsígli og undirskriftir stórveldanna undir hlutleysissamning Belgiu. ^traeti i Louvain i Belgiu. Hvitir fánar eru á hverju húsi til merkis um að bærinn hafi gefist upp. Frá Briissel: Efst: Ráðhúsið til vinstri liandar, og dómsmálahöllin til hægri handar. — Neðst: Gamalt borgarhlið til vinstri handar og St. Jaques-kirkjan til hægri handar. - 157 - — 158 —

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.