Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBL AÐIÐ stnðreynd á lygi „Mgbl.“, ómót- mælanlega sannaða. Alþýðu má vel lika, að „Mgbl.“ heíir me'ð gaspri sínu um kröfugönguna Stutt duglega að því að færa Reykvíkingum heim sarininn um, hversu lygið það er i stjórnmála- fréttum. Khöfn, FB., 6. maí. Ætlar brezka þingið að traðka rétti verkamanna? Fró Lundúnum er símað: Til- laga verkamanna um að fella þeg- ar tillögu stjórnarinnar um að tak- marka réttinn til þess að hefja 'rerkföll, hefir verið feld af mikl- nm meiri hluta þingsins. Rússar óánægðir með „vernd- ina“ í Genf. Frá Genf e*r símað: Lögreglan iþar í borg herir gert strangar ráð- stafanir til þess að vernda líf fulltrúa Rússa á fjárhagsráðstefn- unni. Rússar mótmæla þvi, að slíkar ráðstafanir hafa verið gerð- «r og hóta heimför. Álíta ]>eir ráð- stafanir þær, sem lögreglan hefir gert, frekar skeröingu á frel^i heidur en í verndarskyni. Ufiy dagglKia og w©g$fmffi. Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693, og aðra nótt Daníel Hjeldsted, Lækj- aigötu 2, sími 272. 730 ár voru 1 nótt irá Lönguhliðar- hrennu. Fundur íhaldsforkólfa verður á morgun við Ölfusár- brú. F>ar kvað eiga að ákveða þingmannaframboð llialdsflokks- «ns Messur á morgun: 1 dómkirkjunni ki. 11 séra Bjarni Jónsson (ferm- ing), kl. 5 séra Friðrik Hallgríms- son. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju ,)g sömuleiðis r Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. í Aðventkirkjunni kl. 8 e. m. — í Sjómannastofunni kl. 6 e. m- guðsþjónusta. Allir velkomnir. Skipafréttir. „Goðafoss" fer héðan kl. '6 i kvöld til Hafnarfjarðar og þáðan í nótt vestur og norður um land og síðan íil Bœtlands og Ham- borgar. Kolaskipið, sem kom til „Kveldúlfs" og „Allianee", og r.altskip, sern hér er verið að skipa upp úr, muna verða fullafgreidd r kvöld og fara að líkindum héðan í nótt. Henrik Dahl hafði annað gamanvísnakvöid líitt í gærkveldi. Var honum þakk- að með dynjandi lófaklappi. Það var ekki rödd söngnrannsins að þakka, að áhorfendur voru á- nægðir, heldur aðaliega hinni tíá- samiegu tekstameðferð hans. Sér- staklega var meðferð hans á vís- um Beilmanns alveg ágæt. Það mun óhætt að segja, að betri textemeðferð kefir aldrei heyrst hér. „Bylgja.u Fundur á morgun. Fulltíða fé- lagar mæti kl. 9;/a (fuiitrúakosn- ingár); kl. 10 mæti embættis- menn, innsækjendur og félagar eldri en 12 ára. 4!lir aðrir félagar mæti k!. 11. iMllr æf f ii aH Qiranaf ry ggja - sf raxS Nordisk Brandforsikring 1.1. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Telpa, 12—14 ára, óskast. Upp- lýsingar á Freyjugötu 7. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Togararnir. .Draupnir" kom í gær af veið- um með 60 tunnur lifrar og „Geir“ með 55, en „Snorri. goði“ i morg- un með 71 kn. Unglingastúkan „Unnur“ Fundur kl. 10 f. m. á morgun. SOKKAR, fjölbreytt úrval. Verðiö hvepgi lægra, VÖRUHÚSIÐ. „Litla ríkislögreglan14 er 1. mál á dagskrá neðri deiid- ar alþingis á mánudaginn, þá for- kanpsréttarfrv. Jóns Baldv. (úr- sliteumræða) og hvildartími tog- araháseta. Fundur byrjar kl. 1. Innbrot. Læstar dyr á geymsluskúr verka- manns eins hér i bænum við hús- ið »Klöpp« hjá Völundi voru broín- ar upp í gær á milli hádegis og miðaftans. Ekkert var þó tekið þaðan, en tiltækið lýsir svívirði- legri skemdalöngun og ósæmilegu framferði. St. „Æskan“ nr. 1. Fundur kl. 3 á morgun. Afhent- ir miðar að afmælisfagnaðinum. Kosnir fulltrúar á* stórstúku- og unglingareglu-ping. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Vanti ykkur reiðhjól til leigu, þá komið á Laugaveg 17, bakhús- ið. Hvergi ódýrari. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekra í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; ait bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið vlð Vikar! Það verður notadrúgst. Til Iireingerninga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Rltstjórl og ábyrgOaraaOnr HallbjOva Halldórssoa. AlþýÖuprentsmiðjan. Um sumarnám barna. Eftir Arngrim Kristjánsson kennara. (Frh.) Nú á síðustu tfmum hafa menn því aðhylzt enn eitt form á skóla- görðum (Fællespianíning). Þar er engin algild regla fyrir því, hvern- ig fyrirkomuiag garðsins skuli vera. Einmitt öllú hagað tii eftir því, hvernig staðhættir á hverjum stað heimta. Gar'ðurinn er grundvallaður eins og venjulcgur skrúðgarður, en börnin eiga hann og hirða öll i fé- Hagi undir stjórn kennarans. Börn- in venjast á að vinna saman og hjálpa hvert öðru. En þau finna jafnfnamt, að garðurinn er sam- eign þeirra. Kostir þessa fyrirkomulags eru einkum þeir, að heildarsvipur garðsins vefður íegurri. Fleiri böm ge'ta komist að vinnu á sömu stærð iands og garðuj-inn verður f»ví eðlilega miklum nrun ódýrari i rekstri. IRn siðasia gerð þessara garða, er ég hefi iýst, er nú óðum að ryðja sér til rúms. >á er ég kominn að því atriði, á hvern hátt vér islendingar get- um notfært okkur skólagarða í fræðslustarfsemi vorri eða hvort vér þurfum beirra niéð, og verð ég bá fyrst að athuga, hver er aðalmunur á fræðsiufyrirkomu- lagl okkar og þeirra þjóða, er þegar hafa tekiö skólagarðana upp t fræðslukerfi sitt. Aðalmunurinn er sá, að suinar- ieyfi barnanna er mikiu íengra hjá oss en erlendis. Það hefir oft verið talinn einn stærsti kostur fræðslukerfis vors, hve sumar- ieyfi barna er langt hér. Við höf- um góðu heilli ekki apað það eftir útlendum fyrirmyndum að kúida börnin okkar inni í skóla- stofum við þurt bóknám hið stutta íslenzka vor og sumar. Menn munu því eðlilega segja, að það komi ekki til nokkurra mála að lengja skólaárið, og það verði því ekki hægt að starfrækja skóiagaréa li-ór í saaibandi vié barnaskólana, þar eð börnin þurfi að vinna og nema í þeim á sumr- in, einmitt beirn tíma, er börnin eiga frí og ö.ll fræðslu- og skóla- starísemi iiggur í dvala. — En við þetta er það fyrst að athuga, að hið langa sumarleyfí íslenzkra barna er ekki, verður akirei og má heldur aldrei verða neitt dvalaskeiö á fræðslu- eða þroska-braut barnanna. Einmitt á sumrin læra börnin oft og einatt hvað mest, meira heidur en iangan vetur í skóla, enda er bað ofur-eðlilegt, þeg- ar þess er gætt, að alt dafnár og vex mest og bezt, er því líður vei, og hvenær líður islenzkum börn- urn betur en einmitt þegar þau fá að njóta sin frjáls í fögru um- hverfi og heilnæmu lofti, er þau eru að leikjum eða vinna störf, er þau fylgja af áhuga og skiln- ingi? Þessa alls njóta sveitabörnin. En hvernig líður kaupstaðarbörn- *n«m á s»mrin? Hvaða loftslag, ítvaSa amhverfi, hvaSa stðaf, hvaða leikir móta vöxt þeirra og viðgang? Til þessa hefir mörgum þeirra verið komið í sveit til sum- ardvalar, og er það vel. En auð- vitað eru suimardvalir barna i sveit ekki einhlítar. Þær vilja, sem eðliiegt er, gefast misjafn- lega, og nægir þar að vísa til þessa ógurlega hneykslis me'ð drénginn af Sauðárkróki, sem ali- ir kannast við. En það er að eins mannanna sök, er svo tekst til. islenzka sveitin með öiiu sínu býður kaupstaðarbörnunum ætíð jafn-heillavænleg skilyrði tii efl- ingarandlegs og líkamlegs þroska. En mönnum tekst að eins mls~ munandi vel að nota sér við upp- eidi barnanna hina dásamlegustu og dýrðlegustu kenslustoíu, sem tii sr, islenzku sveitina með allri sinnt margbreytilegu fegurð, skyldum og störfum, er hún legg- ur íbúum sínum á herðar. ' (Fr*n) Útsvarskærufresturinn veriur úti á iaragamlugMMi kcutur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.