Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Side 12
1820-21
23
drít feinaft í Júnii Mánudi; — Koaúngr íiálfr
héltjárædu, í hvörri hann játadi-fig vera
einlægan vin hinnar nýu fríftiórnar. Mdti
Qviróga, fem vard einn pefs Iimr tóku
menn í höfudftadnum med miklurn fagn-
adar* og virdíngarmerkium. Hid lama
íkcdi, íkömmufídar, vid hershöfdíngiann
Ríego.
Ríkifins áftand var ad fönnu yfir höfud
rólegt ad kalla á þeífu tímabili, enn vída
vard (eins og ádur í mörg ár hafdi verid)
vart vid ftyrialdarlid og ránsflokka, fem
nú Jióttuz vilia ftyrkia kóngin til ad ná aptr
finni einvaldsftiórn og forfvara pápilk trúar*
brögd, er klerkum nú póttu vera í mikla
hættu komin. Um hauftid var konúngur
lengi á flotinuEscúrial (fem annars nefn-
iz kfauftr hins heilaga Laurentii). par
óttuduz menn miög fyrir heimuglegum inn-
blæftri klerkanna, er beygia mundi finni
hans til fornra þánka og fyritækia; grunr
|>esfi ftadfeftiz af tilraun hans til ad inn-
fetia nýan hersforíngia, án hlutadegandi
ítiórnarherra undiríkriftar; J>eir hindrudu
Jví íkikkunarinnar framqvæmd, og til-
kynntu kónúnginum fólkfins ótra og oá-
nægiu, er vart mundi ftillaz, ef hann viki ey
aptr heim til Madrít og tæki fér nýan íkrift-
afödur. pettad áleit hann loks rádlegaz,
og hans innreid J>ar íkedi hatídlcga fann
aita Novembcr.
Ad fönnu ftillti kcngfins heimkoma,
flefta til fridar, enn ávallt vard Jó tilrædt
24
um leynileg fvikrædi hans helftu viidar-
manna, mót ftiórnarfqrminu og piódarinnár
frelfi. Klerkr nockr, fem var hans Hird-
Kapellán ad nafnbót, enn Binúefa ad
nafni, tiáíz nú vera fannfærdr um ad hafa
íkrifad og látid prenta auglýfingar til al-
múga af fyrrtédri art. pann 4da Februarii
1821, vard lítilfjörlegt tilfelli ordfök til
mikils bardaga millum konúngfíns lífvaktar
og alþýdunnar í Madrít; vard lífvaktinn
loks ad flýa til búda finna ogj veria fig par
med fallltyckium. Til ad koma fér úr lífs-
háíka neyddiz hún fiálf til ad óíka finnar
lausnar frá konúngfins þiónuftu. pann 6ta
Februarii ályktadi konúngurinn og hans
ftiórnarrád: ad lífvaktinn íkyldi, framvegis
aungri ftrídspiónuftu gegna, enn ftrax íkila
frá fer heftum og vopnum. Hún hlýddi
ftrax peífari íkipun, og voru peir hermenn,
ér i henni verid höfdu, íkömmu eptir
burtfendir, hvör til finna átthaga — enn
annad herlid íkyldi framvegis J>ióna í lif-
vaktarinnar ftad.
Eptir ftiórnarbreytínguna byriádi aptr
ný og fridsamleg rádagjörd milli Spáns og
Nordurameríku. Einnig íkédi vopnahló og
famníngr vid uppreiftar• löndinn í Sudur-
Ameríku, eins og fídar mun getid verda,
hvarmed lángvinn blódsúthellíng og grimd-
arlegt ftríd (er Spán höfdu koftad ærna
penínga) ftönfuduz adfinni, og líklega til
fulls og alls.