Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 2

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 2
3 1824-25 4 enn fleiri fmáhús féllu í grunn edr hrepptu líkan vanfa. Miklu íkadvænlegra vard ann- ad ofvidri, nóttina milli þefs 3da og ^da Febiúirí 1825, fem olli geyfílegu hafróti, er brautft inn yfir allar Vefturftrendur Jót- lands og Hertogadaemanna, og íkoladi al- gjörlega burt nockrum fmáeyum, enn eyd- ilagdi margar fleiri; tók þar af rnörg þorp og bæi, er bygd voru á hædum og. böckum fem frá alda-ödli höfdu verid fmámfaman famanorpnar og hæckadar, bæunum til un- dirftödu, svo þeir ftædi óhaggadir af brimi og flódum, enn þessi forsjálni vard ad fínni til aungrar hlýtar. Vída brautft hafid inn á meginland, gegnum þá svokölludu díkis- garda, fem líkiast öruggum virkium , og bygdir eru med ferlegum koftnadi at fjár* og mann-afla til at varna ágáng haffíns yfir hin lágu mcrskislönd (fjá Confíftorial-Asr íefíbrs Oddfens íkírslu um þeirra lands- lag og vördslu, í Landaíkipanarfrædanna Sídari Parts itu Beild Bls. 960^97). Flódi þá hafid fumftadar yfir þau umgyrdtu lands- pláts og gjördi þar mikin usla; í ödrum hérödum íködduduz vördslugardarnir miög (fyri Sudrþéttmeríki, til dæmis, uppá 50,000 rdli, hvad fumir þó ætta ýkjur nockrar) án þefs ad sjórinn annars spillti húfum edr jördum. Allsftadar íkémdiz þó Forlandid (er liggr utan tédra garda) mjög ftórum, einnignockur eylönd,ennþó hcldft þær fyrr- umgétnu óumgyrdtu fmáeyar, er Halli- ger nefnaz. Nockrirkaupftadirmeginlands- ins urdu einnig fyri þeífum fáhcyrda fjáf- argángi, eins og fídar mun fagt verda. I þeim óíköpum íkildiz fá hluti Jótlands er liggr fyri nordan Limafjörd (nveftr partr Álaborgar ftiptis) algjörlega frá meginland- inu med mjófu fundi, ad minnfta kofti fyrft um sinn. pótt fióíkadar þeífir þann- ig yrdu afardrjúgir í födurlandi voru, er þó enn geypilegar frá þeim fagtí Hamborg- ar umdæmi og kóngsríkinu Hannóver, enn einkum þó í Fríslandi og Hollandi (edr þeim sameinudu Nidurlöndum). Fránkaríkis og Englands ftrendur sluppu ej heldr fríar fyri þei*i ad öllu leiti. Annars var vetur þefli algiörlega fnióa* og frofta-laus, allt framm yfir þad nú um- gétna ofvidri; íkömmu eptir þad ftilltiz loptid loks úr þeim lángvinna hretvidra bálk, og í öndverdum Febrúaríó kom lok- fíns hreinvidri med vægum froftum og þíd- vidri á víxl; ad álídandi mánudinum gjörd- iz fniókoma nockur med kulda um frekan vikutíma, enn fídann tekur vorvedráttan til ad fýna fig, þótt fallvöllt fé, þar hún ádr hafdi birtft um ftund í ótíma, einkumj útlöndum, hvar vorblómftr fpruttu fyri midjan vetr, og jólin voru fumftadar fögd hlýari enn Jónsmefí’uleitid hid næftlidna. Um fömu mundir qvörtudu Vallendíngar (í Neapólis fiallbygdum) yfir fnjófergi og af- arfrostum sem jafnvel urdu nockrum mann- eíkjum ad bana, Ad ödruleiti höfdu hitar og þurkar á næftlidnu fumri og haufti plág-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.