Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 4

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 4
7 1824-25 8 átt þátt í þremur líkum byiltínga-tilraun- um, hvaraf engin þó heppnaz hefir, ad fvo miklu leiti menn hór hafa fréttir af. Sumir ætla ad áhángendur hennar mjög fvo efliz af vidleitni Englands ftjórnarherra til ad koma Brafiliu undanjöllu ftiórnar - tilkalli Portúgals, hvarum lengi hefir verid famid í Lundunaborg af fendibodum tédra ríkia án þefs ad nockud framgengt yrdi, og er þeim fundi nýlega lokid til fulls og alls, enn fagt erad Sir Karl Stúart fé fendr frá Englandi til Liífabonar, til framqvæmd- ar því málefni, hvad þó mjög mun örd- ugt reynaz, þar Portúgals konungr þarí mun hafa öruggt medhald af meginlandfins volduguftu ríkjum. Er því enn alls óvíft hvör endi hér muni á verda, og virdizhann jafnvel ííkyggilegr fyri rófemi vorrar heims- álfu framvegis, ef illa kynni til ai takaz. Géta má þefs hór ad Portúgals Konúngr þann 5ta Júnii 1824, ári eptir endur- nýun hans einvalds - ftjórnar, endurgaf rík- inu þefs forna Cortesrád (af þremur ftétt- um) er í viflúm tilfellum, eptir kónglegri íkipan, kynni saman ad koma, enn litid á famt þettad ftjórnarform íkyldt vid þad Cor- tes-rád, fem á feinni tídum hafdi fvo ad fegia nád öllum r'ikifins yfirrádum, enn mift þau aptr til fulls og alls, eins og eg í undanförnum fagnablödum hefi reynt í rit ad færa. Á Spáni var fridr ad kalla, undir aga hins franíka herlids, enn famt bryddi þar vída hvar á fmá-uppreiftum í ýmisleg- um tiigángi, fem þó urdu brádum nidur- þaggadar. Ognarlegar offóknir geyfudu þó hér mót öllum friftjórnar-vinum, fem þar nefnaz blámenn ,edr blöckumenn (Negros) af rikisftjórnarinnar, klerkanna og íkrilfins hálfuj urdu og fumir alls fak- Iaufir fyri flikum yfirgángi. Leituduz því margir vid ad flýa úr landi edr ad minnfta kofti til ftadanna Cadix edr Barcellónu, fem ad meftu leiti voru fröníkum hershöfdingi- um undirgéfnir. Sagt var ad Fracka her, fem eptir vard þar i landi mundi fmámfam- an heimfara, enn fú fpá vard ad aungvu, þar hann, eptir nýum famningi, þvertá- mót féck töluverdan vidbæti um nýárs leitid. Sagt er ad^hann einn hafi hindrad opinbera endurnýan Inqvisisíónarinnar (edr trúar- bragdadómftólfins) og ymfa adra grimmýd- gi, fém þó annars allt of opt lét fig í liófi. Rikistjórninn plágadiz hér af ftóku penínga leyfi, enn land og þiód af hitum og þurkum, hallæri og húngursneyd, armód, óeyrd og ræningia yfirgángi til lands og fiáfar. Und- ir árs lokinn magnadiz iktfýki Konúngfins, er hlióp úr fótunum i brióftid og þadan i magan, og er hann enn þá vart til heilfu kom- inn. í þefíúm raunum féck hann þau ótid- indi ad Englands Konúngr hefdi vidurkénnt nockur Veftrálfu-frílönd fem ádr höfdu til- heyrtSpáni. Strax voru fendimenn útgjörd- ir til nordurálfunnar volduguftn ríkia, férí* lagi Rússlands, til ad beidaz hiálpar í þefs*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.