Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 8

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 8
15 I824-<25 16 aldsftormmutn um háfumarstíma, hvörs- vegna hann hlaut ad fnúa heim aptr vid fvo búid. Fölkstala ftöra Bretlands undirfáta í Kordurálfu var nú fögd ad vera hörum bil 21,300,000 enn í hinum heimfíns álfum 115,141,000 tilfamans 136,541,000. (Sam- anber Sagnabladanna 6tu Deild bls. 10, fyr- ir árid 1822 og gdu Deild bls. 22). I Konúngsríki hinna fameinudu Nidurlanda giptiz Prins F r i d r i k L ö- vífu Agúftu, dóttur Prufla Konúngs. Frálandaíkiptum þeirra vidBreta í Anftind- íum er ádr fagt — og eignir þeirra jukuz einnig á eylöndum Indía-hafs med ftrídum og famníngum vid Indíana fíálfa. Kaup- verdslun Hollendíngaútbreiddiz mjög ad nýu á þeflu tímabili. Ognartjón ordfökuduz þö ríkinu af því á feinni öldum dæmalaufa hafsflódi, fem yfirgéck allar þefs ftrendur í öndverdum Febrúarí mánudi, þött lands- bygdinn yrdi meir fyri þvf enn ftörftadirn- ir. Margt fólk druknadi, og einúngis Amfterdam (hvar gledileika-húfinu var lok- ad) hlaut ad hýfa 900 af húsnædislaufu íveit- afólki, pö lét þjödarinnar ærni ríkidömr (leyfar hins eldra og enn ftærra) fig í ljöfi vid þad tækifæri, med florgjöfum til naud- ft’addra ; þinnig gaf einúngis eitt þorp (þó hid ríkafta i Holiandi og máíké í allri ver- öldu) hvar margir höfdu lidid ftóríkada, 300,000 og kaupmadr einn í Amfterdam 250,000 gyllina. I pýdfkalandi gjördiz fátt til tid- inda, ad undanteknum þeim fyrrumgetnu yfirgángsflódum af ógnarlegum vexti ftör- fljótanna og annara vatnsfalla, um hauftid 1824. Kóngsríkinn Vurtemberg og B a y e r n, Störfurftadæmid B a d e n og Kjör- furftadæmid Heffen urdu meft fyri þeim áföllum. Sidan urdu allar pýdíkalands ftrendur vid Nordurfiöinn fyri þvi mikla hafsflödi i öndverdu Febrúarímánadar, för- ilagi Hamborgar og Brima umdæmi, Köngsrikid Hannöverog þad því nú til- heyrandi A uftu r-Fr i s Ia n d , hvar ftad* urinn Embden férílagi nær því umturn- adiz af hafrötinu. I Heflen-Kaflel endadiz ad meftu þad í fyrra umgetna óftand med þeirri uppgötvun, ad nockrir medal valds- mannaíjálfra hefdu fmídad falsbréf, erhót- udu Kjörfurftanum dauda, og önnur lík íkjöl, til ad áreita þá á hvörjum þeir höfdu grun um uppreiftaranda, og til ad koma fér í mjúkinn hjá landsherra fínum, Voru þeir því íjálfir í vardhald fettir, ennHofrádi Múrhard íleppt úr því til fulls og alls. Karlleggr hertoganna afSaxen-Gótha dö út med Frídrik fjörda, enn þrír furft- ar í ödrum Saxens fmálöndum (Kóborg, HildburgháufenogMeiningen) kífa um hans eptirlátnu lönd, fem enginn enn veit hvör loks muni úr býtum bera. ÖIl veldi hins þýdíka fambands reiknaz nú ad innhalda 32,237,300 fálna, enn herfá, er þau öli ega ad tiileggia og vidhalda 301,637
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.