Alþýðublaðið - 09.05.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Qupperneq 1
AlpýðuMaði Geffið út aS AlþýðnUokknum 1927. Mánudaginn 9. maí. 106. tölublað. GAMLA BÍO Gullflðrilffii (Guldsommerfuglen). Sjónleikur í 6 páttum eftír skáldsögu P. G. Wodehouse, leikinn af 1. flokks pýzkum leikurum. Aðalhlutv. leikur: Lily Damita. Nils Asther, Isach Trevor. Myndin' er afar-falleg, lista- vel leikin og ein af Eva- skáldsögunum góðkunnu. JafnaðannannafélaB Islands heldur fund annað kvöld (priðjudag) kl. 8V2 í Kaupþingsalnum. Meðal annars verður rætt um áframhald funda og skemtiför í sumar o. fl. Félagar! Mætið vel á réttum tímá. Stjórniii. Nýkomið: Sumarkápuefni sv. ogmis- lit. Sumarkáputau, mikið úrval, afaródýr. Golftreyj- ur, úr ull og silki. Morgun- kjólaefni, frá 2,50 í kjól- inn. Sængurveraefni, frá 4,20 i verið. Skyrtutvistar. Sportskyrtuefni, — ódýr. Undirlakaefni, Handkl. frá 0,75 st. Léreft, bl. og óbl. Sokkar alls k. Kven- og barna-nærföt, og m. fl. Verzlun Haról. Benedifetss. Njálsgötu 1. — Sími 408 yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð Málningarv. alls konar Sigurður Kjartansson Laugavegi 20 B. Sími 830. 20*50°|o afslátt gefum við af Dömu-töskum og-veskjum. Notið tækifærið. jfá F&®®® msson, Gunknstræti 11. ij m & ii« Þeir, er gera vilja tilboð í vinnu við að reisa skóla og fjárhús á Hólum í Hjaltadal, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins, næstu daga. Tilboð verða opnuð pann 30. p. m. Reykjavík, 8., maí 1927. iiiiðléii S&múelsson* Gluggatjðld tilbúin, mikið sírval, kom mi með skipnnnm. ¥erzSnaiin Bjiira SCrlstlánsson, Jén B|oB°nsson & &o. NÝJA BtO ljómandi fallegur sjönleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika pau hjónin Millton Silis og Doris Kenyon Silis o. fl. Það er óparft að iýsa myndum peim, er Milton Sills leikur í. Það er fyrir- fram vitanlega góðar myndir, og ekki spiliír fyrir, pegar konan hans leikur með. aa Henrlk ÐaU syngur i I s&ðasta sIm í Nýja Bió priðjud. 1 © • maíkl.715. Frú Martha Bahl að- m stoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og 2,00 í Hljóðfærahúsinu og hjá Katrínu Viðar. >* Nýkomnir skér, géðfr og édýrir, T, d. Kvenskór, svartir, brúnir, gráir og ljósir, frá 6 til 21 kr. parið. Gönguskór ágætir, 3tegundir, 15,75 til 17,50, Charlestonskór, nýjasta nýtt, 6,50, Inniskór með cromleðursbotnum, 3,50^ Karlmannaskór með leðurbotnum, brúnirog svartir, frá 10,50 til 22 parið. Karlmannaskór með hrágúmmibotnum 12 kr. Nógu úr að velja. Eitthvað handa öllum, Skóverslun B. Stef ánssonar, Laugavegi 22 A. Vatnsveitan. Vegna viðgerðar á vatnsveitunni i Skólavörðuholtinu má fólk, sem býr fyrír ofan Bergstaðastræti og sunnan Njálsgötu búast við að fá iítið vatn næstkomandi mánudag og priðjudag, og ámínnist pvi um að birgja sig upp með vatn til pessara daga. Aðrir bæjarbúar eru ámintir um að fara sparlega með vatníð pessa daga. Bæjarverkfræðlngurinn. Biíreiðastjórafélag Islands heldur fund í kvöld kl. 9 á Hótel Heklu. Stjórnin. Nýtt ísl. smjðr. Egg á 15 aura stk. Skyr á 45 auraVa kg. Guðm. Guðjónsson, Skélavðrðnst. 22. Sími 689. í fallegu úrvali nýkomið. Marteiiin Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.