Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 14

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 14
1824-15 27 til ad taka griík ftrídsíkip, til íkadabóta fyri farmaíkip eník er verid höfdu í flutn- íngum fyri Tyrkja, og þefsvegna fallid í Grickja hendur. peir höfdu og íkömmu ádr verid vel frekir í nýum lagafetníngum, er budu ad föckva ílíkum íkipum í fjó, edr brenna þau til kaldra kola. Bretar neyddu Gricki til ad umbreyta því bodordi med nýum fátta-famníngi. Aungvu ad fídur lilaut frílandsftjórn Grickja ærna penínga til láns hjá eníkum ríkismönnum, og á ári þeflu eru ftjdrnarherrar Breta audfjáan- lega meiri vinir Grickjaennad undanförnu. Nýlega hafdi fá aldradi griíki Varvakí, fem í Rásflandi bjó vid ærin audæfi og virdíngar miklar, gjört fér ferd til Gricklands; var þar íöndverdu einkavel móti honum tekid, enn fídar var fagt ad hann hefdi reynt til ad koma Greifa nockrum (fem upprunninn var £ þeirn idniíku eyum, enn annars fyrr- um hefir verid rádgjafieinhvörs hinn vold- ugafta heimfins Keifara) til Konúngstignar í landinu. pví var med öllu afílegid, og veik Varvakí því heim i leid med dánægju, enn fýktiz brádum á nýnefndum eyum, og andadiz þar nú fyri íkömmu. Sídan er fagt ad vinátta griíkrar og bretíkrar ftjdrn- ar fari dagvaxandi. Um Tyrkjaveldi er lítid annad markverdt ad fegja enn fyrr er hermt. pótt reglulegr fendibodi Rúsflands Keifara kæmi ad nýu til Miklagards, mun vart Öll mis- klíd þeirra ríkja á milli vera til lykta ieidd. 28 Skikkun landftjdrnarans á Egyptalandi til ædfta hershöfdíngia í íjdftrídinu vid Grikki vard aungvanvegin til þefs gagns edr frama fem til var ætlad. Ný upphlaup eflduz mjög á Sýrlandi, einnig tók á ílíku á brydda í Albaniu (ad tilftillihins nafnkénda Omers) og jafnvel íServíu (hvar fleftir inn- byggiarar hafa kriftna trú, og vidlíka ftjdrn fem Moldá og Vallakiid), Samt hafaTyrk- jar enn mikin herbúnad til lands og fjáfar, á nýum leidángri til Grikklands á komanda fumri, þdtt fleira kunni í ad íkéraz ef aud- fært verdr ad veldi þeirra þegar fé á fteyp* irinn komid. Seinaft þegar til frdttiz upp- götvadiz nýtt upphlaups-famband medal Tyrkjafjálfra íMiklagardi, fem lyktadi med aftöku nockurra hermannaforíngja og affetníngu annara frá embættum fínum- Um Perfaríki fréttiz eckert ný- ftárlegt nema eydileggíng hins'mikla ftadar Skíras (Schiraz) af ógnarlegum jard- íkjálfta á næftlidnu haufti, öll borginn um- turnadiz í grunn, og nockur þúfund manna hlutu þannig voveiflegt tjdn lífs edr lima, Nockrir Perfiíkir kaupmenn ferduduz á þefíu tímabili landveg til þýdíkalands med varn- ing finn, og keyptu þar ýmislegan vefnad og ímídar til fölu í aufturlöndum. Mikillhluti hins eginlegalndíalands plágadiz í fyrra af afarmiklum hitum, þurki og íkjædum ídttum eins og ádr varádrepid. Sjálfs þefs ædftu umrádum hafdi England þegar nád, og f jöldgad fmámfamam eignum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.