Alþýðublaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 2. JÚNÍ 1939 ■B6AMLA BlO BK Dr. Yopœi frð | Londoo „VARGÚLFURINN“ Óvenjuleg og hroðalega spennandi amerísk kvik- mynd um þjóðsöguna, að menn geti breyzt í „vargúlf' veru, sem er að hálfu leyti maður og að hálfu leyti blóðpyrstur úlfur. — Aðal- hlutverkin leika: WARNER OLAND, HENRY HULL og VALERIE HOBSON. Ýsa, Stainbftnr, Stút ungur, Rauð- spettn, Nætur- saltaður fiskur, Reyktur fiskur, Útbleytt skata og geilur f ðll- um útsölum Jóns & Steingrims Böm fá ekki aðgang. Salat Gúrkur Rabarbar Tómatar Svínakjöt Nautakjöt Hangikjöt Kjðt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Rúmgott herbergi með eld- húsi, geymslu o. . fl. til leigu. Uppl. Ljósvallagötu 22 eftir klukkan 7. Útsvars- og skattakærur skrifar Jón Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. Tuttugu síldarstúlkur vantar til Ingólfsfjarðar. Upplýsingar á vinnumiðlunarskrifstofunni, sími 1327, opin kl. 2—5 e. h. Torgsala við Hótel Heklu á morgun. Blóma og plöntusala. Tvöfalt ievkoj 35 aura stykkið, blómabúnt á 75 aura. Útbreiðið Alþýðublaðið! AlDfðHflokksfélðgin f Reykjavík laugardagskvöld kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. SKEMTIATRIÐI: Stutt kvikmynd. Samdrykkja. Ræða: Dr. Guðbrandur Jónsson. Söngur. Kjartan Ólafsson les ný óprentuð kvæði eftir Örn Arnarson. Kveðskapur: Sigurður Straumfjörð. Sagðar gamansögur: Sigurður Maríasson. ALÞÝÐUPLOKKSFÓLK! Fjölmennið á síðustu inniskemtun vorsins. SKEMTINEFND ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGANNA. KAPPLEIKURINN Frh. áf 1. síðu. arar undan storminum, svo að flestir töldu þeim sigurinn viss- an. En nú komu allt aðrir Vík- ingar út á völlinn en höfðu ver- ið fyrri hálfleik. — Þeir byrjuðu strax á mjög ákveðinni sókn á móti storminum á Fram og fengu þeir strax á annari mín- útu þrjú færi á að skora mark, sem þó fóru forgörðum. En þeir héldu þessari sókn áfram og hún varð ekki árangurs- laus, því á þriðju mínútu tókst þeim að skora fyrsta mark leiksins og svo aftur á sjÖundu annað. Framarar léku ekki leng- ur sem kapplið á vellinum, þeir voru ellefu einstaklingar og réðu ekkert við knöttinn. Þó náðu Víkingar engum samleik fyrr en leikurinn fór að jafnast, sem hann gerði eftir fyrstu 9 mínúturnar. Því þá fóru Fram- ararnir að sækja sig og kom þá skemtilegasti kafli leiksins, þar sem bæði liðin náðu oft ágætum samleik, þó tókst Víkingum betur og hefir stormurinn ráð- ið þar nokkru, því það er alltaf erfiðara að ná samleik undan f DAG. en á móti vindi. — Það var alveg sýnt að úrslit leiksins voru alveg ákveðin, því Vík- ingar héldu vel út og endaði leikurinn með 2:0. Lið Víkings var skipað eins og á móti K.R., nema að nú lék Skúli Ágústsson í stað Hjartar og hefi ég ekki séð líkara „bakk- par“ en Gunnar Hannesson og hann. Það bjargaði Víking, að Brandur leit eftir þeim báðum til skiftis. Hjá Fram léku Jón- arnir undir sinni venjulegu getu og missir Fram þá mikið, einnig heppnaðist ailt hjá Jörgensen í gær, en hann hefir einmitt svo oft byggt upp góð- an samleik hjá Fram. Stig mótsins standa nú þann- ig: Valur 3 st., K.R. 3 st., Vík- ingur 3 stig, Fram 1 stig. Nú er eftir úrslitaleikur milli Vals og K.R., sem verður á morgun kl. 8,30 og má áreiðan- lega búazt við spennandi leik eins og alltaf, þegar þessi félög keppa. R. R. Akselsson um leikinn: Sigur Víkings 2:0 var full- komlega verðskuldaður eftir hinn góða leik hans í síðari hálf leik. í fyrri hálfleik léku bæði félögin skipulagslaust og enginn sýndi ágæta leikni, nema Brand- ur Brynjólfsson. Hann er án efa einn bezti leikmaður í Reykja- vík, ef hann er þá ekki sá allra bezti. í gær var hann allsstaðar nálægur og vann alltaf hverja hólmgöngu á drengilegan hátt. Leikur han’s með höfðinu er alveg fyrsta flokks. Ég óska Fram til hamingju með þann styrkleika í Danmerkurför- inni, sem það hefir fengið með því að taka Brand með. Danir munu fljótt taka eftir honum. Það er líka gleðilegt, að sjá vaxandi leikni bakvarða Vík- ings, Gunnars og Skúla, en sá síðast taldi var varamaður. Ed- vald í marki var betri en nokkru sinni áður. í öðrum hálfleik tók Víkingur algera forystu fyrir leiknum. — Allir framherjarnir, að Thor undanskyldum, léku hratt og af krafti og kunnu að nota hvert tækifæri. Fram virtist þreytt og var langt frá að piltarnir væru 1 essinu sínu. Voru þeir þreytt- ir eftir leikinn við Val? Það vantaði mikið á hraðann og ör- yggið. Gunnlaugur í marki lék ágætlega og bakverðirnir, Sig- urður og Sigurjón og auk þess Sæmundur voru heldur ekki slæmir. Leikurinn var allur mjög drengilegur. Ég vil nota þetta tækifæri til að taka fram, vegna þeirra, sem ekki eru nógu kunnugir, að knattspyrna er karlmannaíþrótt, og þó kannske að einhverjum leikmanna sé hrint svo að hann falli, þá þarf það ekki að stafa af fantaskap. í hverri í- þróttagrein getur það komið fyrir að leikmenn fái skrámu. Að sjálfsögðu gerir knattspyrnu íþróttin þá kröfu til leikmanna, að hver þeirra ráði yfir all- miklum líkamlegum krafti. — Knattspyrnuíþróttin er sér- stæður félagsskapur, leikur, þar sem baráttu- og sóknarvilji æskunnar fær fullkomlega út- rás, en þar sem agi, samstarf og óeigingirni eru fremstu skilyrð- in og marka allan leikinn, leik- ur sem alltaf hefir nóg af til- breytni og ákafri eftirvæntingu. Þessi íþrótt hefir síðustu 10 ár- in verið í vaxandi þróun, svo varla eru dæmi til annars eins, hún er í þann veginn að verða þjóðaríþrótt. — Við, sem fylgj- umst daglega með, sjáum þetta, Næturlæknir er AlfreÖ Gísla- son, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 20,20 Hljómpl.: Caruso syngur. 20,30 Iþróttaþáttur. 20,40 Otvarpskvartettinn leikur. 21,00 Garðyrkjuþáttur. SJÓMANNADAGURINN Frh. af 1. síðu. Opnuð sýning sjómanna í Mark- aðsskálanum. Ávarp: Þorsteinn Árnason. Sýningin opnuð af fé- lagsmálaráðherra, Stefáni Jóh. Stefánssyni. Lúðrasveitin Svanur leikur. K1 .12: Þátttakendur lióp- göngunnar koma saman við Stýrimannaskólann. Kl. 12,30: Hópgangan hefst frá Stýrimanna- skólanum; gengið um Öldugötu, Vesturgötu, Austurstræti, Banka- stræti, Skólavörðustíg, að minnis- merki Leifs hins heppna. Kl. 13,20 Hátíðahöldin við Leifsstyttuna hefjast (útvarpað). 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Biskup ís- lands minnist drukknaðra sjó- manna. 3. Þögn í eina mínútu. Lagður kranz á leiði óþekta sjó- mannsins. 4. Söngsveit sjómanna syngur „Þrútið var loft“. 5. Jón B. Bergsveinsson afhendir fána lað gjöf. 6. Ræða: Fulltrúi sjó- manna, Sigurjón Einarsson skip- stjóri. 7. Lúðrasveitin leikur sjó- mannamarsinn. 8. Ræða: Fulltrúi útgerðarmanna. 9. Lúðrasveitin leikur „Lýsti sól stjörnustól“. 10. Ræða: Atvinnumálaráðherra. 11. Leikinn þjóðsöngurinn. Kl. 14,50: Gengið suður á Iþróttavöll. Kl. 15: Knattspyrna sjómanna hefst. Kl. 15,30: Keppni í reipdrætti milli sjómanna. Kl. 16,30: Kapp- róður hefst milli skipshafna í Reykjavíkurhöfn. Stakkasund sjó- manna. Björgunarsund sjómanna. Lúðrasveit leikur við höfnina. Kl. 20,15: Sjómannafagnaður hefst að Hótel Borg. Kl. 22,30: Sjó- mannafagnaður hefst í Oddfellöw höllinni. Alfreð Andrésson skemt- ir. Söngsveit sjómanna syngur. Kl. 22,30: Danzinn hefst. Fjörug hljómsveit. BRÉF Frh. af 2. síðu. margir heimamenn væru í félagi I. B., þó ekki til fulls. Það er uppvíst, að I. B. hefir aldrei verið skráður hér til heimilis, verið hér sem atvinnuleitandi yfir veturinn ásamt öðrum félaga hans, sem þó hefir verið skrif- aður hér, en er eins og hann hér aðeins vetrarmaður. Þannig hafa þessir menn fengið í lið með sér 4 unglinga í þetta félag> Nú er það uppvíst, að þeir fara báðir alfarnir héðan í vor og yf- irgefa söfnuðinn. Ég er fullviss um, að félag I. B. bíður ekki eftir okkur Alþýðuflokksmönnun- um með að halda útförina. Grindavík í maí. Árni Helgason. ef til vill ekki nógu skýrt, en ég hef haft tal af útLendingi, sem hefir, síðan 1930 heimsótt ís- land við og við og hann talar um hina geysilegu framför knattspyrnmmar. Auðvitað eig- um við margt eftir að læra, en hinir erlendu þjálfarar og utan- farir félaganna munu sjá fyrir því. Að lokum þetta til þeirra, sem ekki ha,fa Ifylgst með á meistaramótinu: — Komið á í- þróttavöllinn aruiað kvöld og sjáið úrslitakappleikinn milli K.R. og Vals, þar fá allir að sjá skemtilegan. leik, drengilegan og hraðan — og verið síðan vinir þessarar ágætu íþróttar. Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. Útbreiðið Alþýðublaðið! RÚSSAR OG BRETAR Frh. af 1. síðu. tryggilega frá ákvæðum um gagnkvæma aðstoð. Hann var hyltur ákaflega af öllum þingheimi, er hann minti á þá ákvörðun Stalins, að Rússar myndu aldrei láta svíða á sér fingurna við það, að skara eld að köku annara ríkja. Þing Sovétríkjanna samþykti á- lyktun, þar sem það felst alger- lega á stefnu stjórnarinnar í ut- anríkismálum. „SILDIN“ Frh. af 3. síðu. útvegsnefndar Már Einarsson góð ar bendingar til saltenda um að- búnað og frágang á síldarstöðv- um og um skoðun matjessíldar. Góð hugvekja til ýmsra saltenda. Blað petta er hið prýðilegasta pg á erindi til allra sem við síld fást, hvort sem það er sjómaður sem fiskar hana, daman, sem vinnur að niðurlagningu í tunnur, tm NYJA BIO Dað var hún sem hyrjaði. Fyrsta flokks amerísk skemtimynd frá Warner Bros, hlaðin af fyndni og fjöri, fallegri músík og skemtilegum leik. Aðal- hlutverkið leikur eftirlæt- isleikari allra kvikmynda- vina: Errol Flynn og hin fagra 1 Joan Blondell. karlmaðurinn á sildarplaninu, jafnt og síldarsaltandinn. Afgreiðslumaður blaðsins er Leó Jónsson síldarmatsmaður, Siglufirði. Þau 2 blöð, sem kom- in eru út af „Síldinni", eru Lands- sambandi síldverkunarmanna til sóma. Óskar Jónsson. LEITAÐ AÐ KAFBÁT Frh. af 1. síðu. við leitina síðdegis í gær, en engan árangur hafði leitin borið, er dimma tók. Var leitinni haldið áfram með leitarljósum 1 nótt með aðstoð margra flugvéla. Samkv. tilkynningu brezka flotamálaráðuneytisins, gefinni út í morgun, er kafbáturinn nú kominn fram heilu og höldnu. Var hann á leið upp Merseyfljót-. ið, þegar tilkynningin var send á leið til Liverpool. Engum hátsmanna hafði hlekkst á. Mikill fögnuður ríkir í Bret- Indi yfir fregn þessari. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, Guðríðar Eyjólfsdóttur. ’ . j Jón Steinason. Þakka hjartanlega öllum þeim, er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu. Guðbjörg Hannesdóttir. Hraðferðir frá Bifreiðastöð Steindórs um Akraaes: Til Akureyrar alla mánudaga, miðvlkudaga og föstu- Frá Akureyri alla mánudaga. fimtndaga og laugar- daga. ítvarp i 6II011 ekkar Dorðnr-bifreiðnm. Stelndér, sfimi 1580. Sala aðgöngumiða að sjémannaðagsfagnaðinum AÐ HÓTEL BORG, hefst kl. 2 á morgun að Hótel Borg. Áriðandi að menn sækl miðana sem fyrst. Stjóra sjómannedagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.