Alþýðublaðið - 03.06.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1939, Blaðsíða 1
Munið skemtikvöld Alþýðuflokksfélagamia í kvöld í Alþýðuhúsinu. iUTSTJÓRI: F. E. VALDEMABSSON ÚTGSFANDI: ALÞ^BUFLOKfiHEHIM XX. áBOAMKIB LAUGAEDAG 3. JÚNÍ 1939 135. TÖLUBLAÐ 5E??5 Alþýðuflokksmenn! Munið hina f jölbreyttu kvöldskemtun f élaganna í Al- þýðuhúsinu í kvöld. Sækið hina síðustu kvöldskemtun flokksmanna á þessu vori. - Aðgöngumiðar fást á af- greiðslu Alþýðublaðsins og við innganginn. WB3R m 'M Tíl Farþegar á ameríska skipinu „Vestris," sem fórst haustið 1928 á leiðinni frá Bandaríkjunum til Suður Ameríku, þyrpast að björg- unarbátunum, rétt áður en skipið sökk. í sjávarháska: Merkileg bék um loft- skeyti ©§ sjéslys kemnr M á Sjónraifinadaginii. _------------<-------------- í bókinni er skýrt frá stærstu sjóslys* um, sém órðið iiafa siðan um aidamót. --------------<,-------------- ISJÁVARHÁSKA heitir ný 'bók, sem kemur út á morgun, á sjómannadaginn. Útgefandi er Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu, — en þýðandi Friðrik Halldórsson loftskeytamaður. Bók þessi er alveg einstök í sinni röð og líkleg til að" fá meiri útbreiðslu en flestar aðrar bækur- sem út hafa komið á síðari árum. Bókin er skrifuð af loft- skeytamanni, sem heitir Karl Baarslag og segir á- grip af sögu loftskeytanna og auk þess er á áhrifarík- an og örlagaþrunginn hátt, skýrt frá stærstu sjóslysum, sem orðið hafa á þessari öld, er það ógleymanleg frásögn. í þeim kafla bókarinnar eru fyrifsagnirnar þessar — og gefa þær hugmyndir um hið mikla efni: „Þegar skyldan kallar," „Republik og Florida", „Skipið ósökkvandi" segir frá Titanic- slysinu, „Empress of Iceland," „Roosevelt og Antinoe," „Ves- tris," „Eldsvoði á sjó," o. fl. — Eru í bókinni margar myndir af skipunum, sem lent hafá í sjáv- arháskanum og farist og jafn- vel myndir af fólkinu í ór- væntingarþrunginni baráttu við hafið. Saga loftskeytanna er eins og æfintýri, og fyrst, þegar mað- ur hefir lesið hana, skiljum við, sem ekki erum sjómenn, hiná gífurlegu þýðingu, sem loft- skeytin hafa haft, en baráttan fyi-ir því, að fá þessi björgun- artæki í skipin, var ekki allt af létt. Friðrik Ólafsson skólastjóri Stýrimannaskólans hefir ritað formála^fyrir bókinni og segir hann meðal annars í honum: „Eftir að ég hafði lesið bók- ina á frummálinu, þótti mér hún væri vel þess virði,' að koma fyrir augu íslenzkra les- enda, sérstaklega þar sem lítið er hér fyrir af bókum, sem lýsa lífi og störfum sjómannastétt- arinnar. Flestir munu hafa heyrt, að stafirnir SOS, sendir með Mor- se-merkjum (. . .-----------. . .), eru neyðarmerki frá skipum, sem í háska eru stödd og æskja hjálpar frá öðrum skip- um eða úr landi. Merkið er sent með loftskeytatækjum (firðriti), og er stranglega bannað að nota þaðj nema skipið sé í alv&rlegri og yfirvofandi hættu og þarfnist bráðrar hjálpar, og engin önn- ur merki má viðhafa, sem hægt er að blanda saman við neyð- armerkið. Sé neyðarmerkið sent með taltækjum (firðtáli), kemur orðið „MAY DAY" í stað „SOS". Allar loftskeyta- stöðvar á sjó og landi, sem heyra þessi merki, eiga sam- stundis að stöðva alla aðra af- greiðslu og gefa sig eingöngu að því, er til bjargar má verða hinu nauðstadda skipi, þar til hættan er um garð gengin, — hjálparliðið komið á vettvang eða varúðar er eigi lengur þörf af þessum ástæðum. Bók þessi, er hér birtist í þýð- ingu Friðriks Halldórssonar loftskeytamanns, er skrifuð af loftskeytamanni og greinir í stuttu máli frásögu loftskeyt- anna frá byrjun, þróun þeirra óg þýðingu fyrir öryggi manns- lífa og annarra verðmæta á haf- inu. Efni bókarinnar er að öðru leyti spennandi frásaga um bar- áttu sjómannsins við myrkur og ofviðri, ís og eldsvoða, baráttu um líf og dauða, ekki einungis hans sjálfs, heldur oft fyrst bg fremst þeirra, sem honum hefir verið trúað fyrir, og sem klukku stundum, jafnvel dægrum 90 meon i sem hvarf BAtnrlnn fannsf vlð norðarsf rSnd Wales, en vonlitið tallð að niSnnism werði fefarœ- að þar eð loftf orði þeirra mon Þrotlnn. LONDON "CJNSKI morgun. FÚ. kafbáturinn ^Thetis', sem menn héldu í fyrrinótt, að væri sokkinn, fannst snemma í gærmorg- un, og var það tundurspillir- inn „H. M. S. Brazen," sem fann hann, eitt hinna mörgu herskipa, sem þátt tóku í leit- inni. Kafbáturinn fannst um 25 km. undan Great Ormes höfða á norðurströnd Wales. Stóð skuturinn hátt úr sjó, er tundurspillirinn kom að, en stefnið alveg í kafi. Fjórum mönnum var bjarg að, er tundurspillirinn kom þarna að, en fleiri hafði ekki verið bjargað, er seinast fréttist í nótt, og er sagt að 90 menn séu inniluktir í kaf- báínum og lítil von um björgun þeirra. Mikill fjöldi herskipa' og björgunarskipa er á staðnum, og létu herskipin kastljós sín leika um sjóinn í nótt til þess að auð velda björgunartilraunirnar. — Vonir þær, sem menn gera sér um það, að mennirnir verði á Hfi, þótt það takist að ná upp saman standa á sökkvandi eða brennandi skipsflaki og bíða milli vonar og ótta eftir leiks- lokum. Þár sem það er höfuðtilgang- ur bókarinnar að lýsa sérstak- lega þýðingu lof tskeytanna fyrir öryggi við siglingar, er ekki nema eðlilegt, þótt frá- sagnir um viðburði og afrek einstakra manna í sambandi við þá séu að verulegu leyti mótaðar af sjónarmiði höf. sem loftskeytamanns og velvild hans til stéttarbræðra sinna. Margir þeirra verða einnig taldir með hinum söníiu hetjum hafsins, — sem rækja skyldustörf sín fram tií hins síðasta og bíða dauða síns með karlmennsku, þegar allt annað er um þrotið. Þetta er þó gert, án þéss að hlutur annarra, er við sögu koma, sé að nokkru fyrir borð borinn, og höf. virðist kunna góð skil á því, sem vel er gert, og hinu, sem miður fer hjá þeim, sem ábyrgðin hvílir á og mest áhrif hafa á tildrög og afleiðingar þeirra atburða, sem frásögnin fjallar um. Hér kemur í ljós staðgóð sjómannsþekking hjá höf. og hæfileiki til að dæma um það, sem fram fer, einnig utan hans verkahrings, svo að þeir, sem vinna verk sín á sjónum, lesa bókina með jafn- mikilli ánægju og hinir, sem ef til vill þekkja hafið aðeins í sjón eða af afspurn." Bókin verður seld á götunum á morgun og kostar 4 krónur, kafbátnum bráðlega, eru mjög* litlar, að þvi er segir í síðustu fregnum, því að 36 klukkustund- ir voru þá þegar liðnar frá því er hann kafaði, en hann hafði ekki loftforða til lengri tíma. Búist hafði verið við því, að skuturinn myndi lyftast aftur úr sjó, pegar sjávarborðið lækkaði, og hafði verið unnið að því að skera gat á skipshliðina þar, í von um að takast mætti að bjarga mönnunum á þann hátt. En þær vonir brugðust. Það var ekki hægt að halda kafbátnum uppi, en tilraunir hafa verið gerðar til þess áð ná hon- um upp sem skjótast. óstaðfest fregn hermir, að sjór sé í fram- parti bátsins og að einn eða tveir menn, sem hafi ætlað að bjargast með Davistækjum á eftir þeim fjórum, sem þannig björguðust, hafi drukknað. Kafbáturinn fór í kaf kl. 1,40 e. h. í gær, og hafði verið á- kveðið, að hann skyldi verða þrjár klukkustundir í kafi. Var þetta síðasta reynsluferð bátsins, áður -en hann væri afhentur að fullu af skipasmíðastöðinni, Ca- mell Laird. Þeir fjórir menn, sem þegar hafa bjargast, björguðust með svo kölluðum Davis-útbúnaði, sem kafbáturinn hafði meðferðis, en líklegt þykir, að kafbátsmenn hafi ákveðið að bíða átekta með að nota þennan útbúnað frekar, unz séð yrði, hvernig björgunár- tilraunirnar gengju, því að í hvert sinn sem útbúnaðurinn er notaður, kemst nokkur sjór inn í kafbátinn, og því oftar sem hann er notaður, því minni líkur verða fyrir því, að mögulegt reynist að bjarga þeim, sem eftir eru. Hafnarfjarðardeílan sýja fyrirFélagsdómi Hafnarfjarðardeilan nýja var tekin fyrir í Félagsdómi í gær. Aðilar lögðu fram skjöl sín, en málafærslumaður Hlífar, Pétur Magnússon bað um frest, sem honum var veittur til næstkom- andi miðvikudags. Félagsdómur er skipaður öllum hinum venju- legum dómurum: Hákon Guð- mundsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Sverrir Þorbjarnarson, Gunnl. Briem og Kjartan Thors. Guð- mundur f. Guðmundsson cand. jur. flytur málið fyrir hönd stefnandans Sigmundar Björns- sonar verkamanns. Á gruiidvallarlagadegi Dana mánudaginn 5. júní munu sendiráð Bruun og frú hans taka é móti hfiimsóknum i Tjarnargötu fré kl. 4—6 e. h. Konguriim ?eit hYað hann sppr. |yÝJASTI vísdómur ÞJóðvilj- ¦*^ ans um bráðabirgðalögin um breytingar á lögunum um verka- mannabústaði er sá, að Stefán Jóh. Stefánsson hafi „logið að kónginum", að ríki og bær veittu fé til styrktar byggingarfélögum verkamanna, auk þess, sem þeim væru veitt ýms önnur hlunnindi, og blekt hann með þessu til að sta"ðfesta lögin! Segir Þjóðviljinn, að þetta séu ósannindi, því að það séu ekki byggingarfélögin heldur bygging- arsjóðir verkamanna, sem styrk- inn fá. En veit Þjóðviljinn þá ekki, 'að þó að það sé rétt, að styrk- urinn lari formlega til bygging- arsjóðanna, þá fá byggingarfé- lögin lán úr sjóðunum við 5% vöxtum, þ. e. a. s. töluvert lægri vöxtum en byggingarsjóðirnir sjálfir verða að greiða af sínum lánum? Hvað er þessi mismunur á vaxtagreiðslum byggingarfélag- anna og byggingarsjóðanna ann- að en raunverulegur styrkur til byggingarf élaganna ? Og þó eru þetta hvergi nærri einu hlunnindin, sem byggingar- Hvor vlnnr LB. eða Valur? Leikur, sem ailir Mia meS eftirvniBtlnou . URSLITAKAPPLEIK- ur meistaramótsins fer fram í kvöld á íþrótta- veUinum og „pólarnir" tveir í knattspyrnu okkar Reyk- víkinga K.R. og Valur eig- ast við. Hefir hvort félag- anna nú þrjú stig, það sem vinnur leikinn í kvöld vinn- ur mótið og sæmdarheitið: — „Bezta knattspyrnufélag Reykjavíkur." Beztu markmenn beggja fé- laganna, sem veikir hafa ver- ið undanfarið, taka þátt í þess- um leik, Anton, sem meiddist um daginn og Hermann, sem var lasinn, þegar Valur keppti viS Fram. Þessi leikur verður áreiðan- lega harðsóttur og áhugamenn um knattspyrnu óttast að félög- in leggi svo mikla áherzlu á að vinna að leikurinn verði of harður. Má gera ráð fyrir að hvort félag um sig gefi liðs- mönnum sínum fyrirskipun um að „passa" ákveðna menn, en það getur aftur á móti hæglega eyðilagt samleik og gert leikinn of harðan. félög|n fá. Þau fá ókeypis teikn- ingar, rikið borgar eftirlitsmann óg lætur þeim margvíslegan ann- an stuðning í té. Að sjálfsögðu ber að virða um- hyggju kommúnistablaðsins fyrir kónginum. En hún er algerlega ó- þörf. I þessu máli hefir sannast eins og formaður Framsóknar- flokksins sagði um annað mál á sínum tíma: „Kóngurinn veit hvað hann syngur!" Leyslst bygginga~ ¥inniid®ilaii i kvöld ? Tillaga til lausnar verður til umræðu á fundum trésmiða og múrara í kvðid. —............... ¦¦$¦¦. ¦ r WT RÖFUR kommúnista *"• hendur trésmiðum og múrurum vekja mikla andúð í bænum og ekki síður meðal verkamanna en annara. Menn sjá yfirleitt að hér er um prívat- kröfur kommúnista að ræða, en ekki kröfur sem geta orðið til þess að bæta kjör Dagsbrúnar- manna. Það er líka alveg eins dæmi í sögu verkalýðssamtak- anna að skella á alisherjar- vinnustöðvun út af 1%, sem er og ekkert í sambandi við um- bætur á kjörum verkamanna sjálfra. Ef svo væri, þá væri nokkru öðru máli að gegna, þó að sjaldan hafi verið stöðvuð vinna svo eftirminnilega út af svona litlu. Eins og kunnugt er hafa Sjálf- stæðismenn hér í bænum um jnokkurt skeið haft starfandi verkalýðsfélag, og em í því þeir menn, sem em í Dagsbrún og telja sig fylgja Sjálfstæðisflokkn- um að málum. Það var þetta félag, sem Héðinn Valdimarsson og Þorsteinn Pétursson sömdu við á síðast liðnu hausti um brott rekstur Alþýðuflokksmanna úr Dagsbrún og um að Dagsbrún yrði slitin út úr Alþýðusamband- inu. Öðru vísi hefði kommúnist- um aldrei tekist að slíta tengslin milli Dagsbrúnar og annara verkalýðsfélaga í landinu. Þetta félag hélt fund i gær- kveldi og ræddi um ástandið í verkalýðsmálunum. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins í morg- un samþykti fundurinn í einu hljóði andstöðu gegn vinnustöðv- un kommúnista og kröfum þeirra, sem ekki neitt snerta kjör verka- manna. En sem betur fer, virðist þessi vinnustöðvun ekki verða löng. í kvöld hafa trésmiðir og múramr boðað til félagsfunda, og liggoir fyrir þessum fundum tillaga, sem líklegt er að geti leyst málið. Er það og vonandi, að vinna geti aftur hafist á mánudaginn við byggingar í bænum. Vinnan er ©kki svo mikil sem stendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.