Alþýðublaðið - 09.05.1927, Side 2

Alþýðublaðið - 09.05.1927, Side 2
2 ALBYÐUBLAÚÍÖ |alpý©ubla»i©[ j kemur út á hverjum virkum degi. j : -----.................- ► 5 Áígreiðsla í Alpýðuhúsinu við : J Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ; j til kl. 7 síðd. : j Skrifstofa á sama stað opin kl. ; J 9Vg —lOVa árd. og kl. 8-9 síðd. I* Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; (skrifstofan). | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ■ hver mm. eindálka. : Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : (i sama húsi, sömu simar). ; íhaldið síímf á svikráðum við Uióðina. Skyndikosningabrellan. Það er alt af að verða ljósara og ijósara, að íhaJdsliðið treystir mest á slægðina. Með henni ætlar ■það að reyna að véla sér út at- kvæði me'ðal ajóðarinnar. Stjórn þess leitar að átyllu til þess að flýta kosniagunum, svo að þær verði á allra óhentugasta tíma fyrir verkalýðinn og svo að þjóð- in verði búin að fá sem allra minstar fréttir af gerðum íhalds- liðsins á þinginu. Bráðabirgða- stjórnln veit, að hún og þingflokkur Ihennar hefir unnið sér til óhelgi. Nú vill ðún Je ða haga þjóðarinn- ar frá herfrumvarpinu. Hnífurinn þr þó í erminni, og honum verðux beitt, h.ve nær sem íhaldið hefír boimagn S.1 þess. Ef þvi tækist að véia þjoðma til sð fyLgja em- ktaklifl'gum þess, sem þó afneita að venju öilu íhaldi heimá'í hénaði meðan kosningar standa fyrir dyr- am, - það er þeim eina vonin, — ög ef sú reginóhamingja vrði hiiutskifti þjóðarinnar, að Ihalds- fiokkurinn aéldi völdum úfram eftir kosningarnar, ef ðragðið tækist — að flýta kosningunum til þess eins, að þjóðin áttaði |ig ekkl fyrr en um seinan —, þá myndi ekki langt að bíða þess, að stétiarber yrði iögleiddur. úlafur Tliors kvað eklri kominn tíma til þess í fyrra. Þjóðin var þá ekki enn orðin nógu „þroskuð“ að hans áliti tii þess að tími stéttarhers- sns <?æri kominn. Hve nær álíta íhaidsforkólfarnir hana nógu „þroskaða" til^að þola slíka lög- gjö?? Hvenær, scm íhaldsliðið kemst í öíiugan meiri h uta í þi g- inu. Þá kemur hcrinn. „MgbiL'1 er ðyriaö á kosnir.ga- iygunam. Það öer, jafnvei blákalt fram, að tölur, sem það b>T til, séu réttar, þó að mörg hundruð manns viti. að þær eru ósannar. Og jafnframt bendir það á fyrir- tnynd íhaldsins — Mussolini. Hon- um haíi tekist að ná takmarki í- haldsins — að skerða frjálsræði verkasýð ins ítalska. Og þcssar nðfarir reynir það að gylia. :JLitli Mussoiini' ætiar víst ekki að láta standa 4 sér að reyna að h. rrna eftir „stóra bróður" sínum þar suður frá, eftir því, ssm hann þorir. Ekki þykrr raunar sigur- vænlegt að láta tkína of mjög í vígtennurnar svona rétt fyrir kosoingar. Betra að ílýta kosn- ingunum ondir einhverju yíirskini, svo að þjóðin fái mikiu skemmri undirhúningsfrest beidur en á- stæða var til að ætia, og hann ein- göngu á mesta annatíma ársins. Það er ekki hoit fyrir ihaldið, að þjóðin viti nema sem allra minst af gerðum þess á þinginu, í. d. um framLengingu gengisvið- aukans, sem átti ú'ð faHa aiður síðustu áramót, — sem á að falla niður um næstu áramót, — en sem nú er líklegast að verði fest- ur, fyrst eitt árið enn, Og verði síðan tekinn npp í toilalögin íil frambúbar, ef Jón Þorláksson og ífcaidslið hans fær að ráða. Ætlun bráðabirgðastjórnarinnar er að iaumast til frambúðarvalda. Ef henni tækist það, þá myndi i- haldið ekki verða iengur hrætt og hikandi, eins og nú fyrir kosn- ingarnar. Þá fyrst legðist mara þess á þjóðina af fullum þunga. Þá myndi bráðlega verða hér landsstjórn studd við stéttarheT, áiögurnar enn margauknar á al- þýðunni -og burgeisaforingi mcð Mussolini i maganum 'beygja s'ig í duftið fyrir spænskum vínsöl- um um leið og hann sparkaði í íslenzkan verkaiýð. SSeðri deild. Ályktanir. Fernar fulinaðarályktanir voru gerðar þar á iaugardaginn, áskor- anin, er Héðinn Valdjmarsson fiutti, am stjórnarfrv. á næsta þingi im öryggis- og heilbrigð- is-eftirijt með verksmiðjuvinnu, um áuðuríararstyrk handa stú- dentaefnunum frá Akureyri og tif- ’ögur Jakobs am stjórnarfrv. um eignar- og notkunar-rétt hveraorku og um nefndarskipun til að rann- saka og gera illögur um ríkis- rekstur -:iðvarps. Héðinn lýsti verksmiðjueftiriiti erlendis og nauðsyn eftirlits með því, að heilsu verkamannanna oé ekki spilt með illum og óhollum búsakynnum eða starfshátíum, og dregið sé sem allra mest úr slysa- bættu Ætti stjórni.nni að veitast auðvelt að andirbúa málið fyrir næsta þing tneð aðstoð eins af starísmönnum rikisins, sern kynt hefir sér eftirlitið eriendis. Sá maður er ólafur Sveinsson skipa- eftirlitsmaður. Lofaði M. Guðm. að taka málið til athugunnar og fyrirgreiðsiu, enda fyrirskipaði deiidin honum það með samþykt tillögunnar. Suðurfararstyrkurinn til stú- dentaefnanna var afgreiddar sem ályktun alþingis ' heild og hin- ar sem ályktun n. d. Magnús dós- ánt var sa eini, sem greiddi at- kvæði gegn styrkveitingunni til Akureyrarstúdentaefnanna, en Bj. Irind. tók íram, að hann ætlaðist tii, að gtyrkurinn í þetta sinn yrði einsdæmi, en ekkí fordæmi. Fanst það á, að hann og fleiri íhalds- menn. sem atkvæÖi greiddu gegn stúdentsprófinu á Akureyri, dróg- ust á að. samþykkja þessa tillögu til að slá duiu yfir hringlanda- hátt Jónasar Kr„ sem eins og kunnugt er_ greiddi atkvæði gegn fyrri tillögunni, sem hann var aö- aiflutningsmaður að. t sambandi Að víðvarpstillög-- ana -rar nokkuð rætt um reynslu þá, er þjóöin hefir fengið af hluta- félagsrekstri víðvarpsins. M. a. kvað Xiemenz, að menn hefðu al- ment orðið fyrir vonbiigðum um rekstyrinn Iijá féiaginu, og hefði þaö tafið fyrir, að nýungar í víð- varpsnotkun bærust hingað, í stað þess. að flýta fyrir þeim. Það iáa aýtilega, sem sent hefði verið frá útvarpsstöðinni, oeyrist að eins vestur í Borgarfjörð og austur undii’ Eyjafjöll, og svo komi oft eintómt „tikk-takk-lSkk-takk“ i miðjum álíðum í staðinn fyrir safla úr erindi. M. Guðm. Leit- aðist við að verja rekstur ,,0t- varps“-ins, en kannaðist þó við vankantana, enda tjáði ekki að neita þeim. Hins vegar kvað hann Lslenzkan aiann, sem nú væri er- lendis, hafa þá sérþekkingu, er tíl þess óarf ýð geta tekið að sér forstöðu víðvarpsins, ef ríkið tæk! það í sínar hendur, og fært hing- að oýjungar í rekstri þess. íJm þingsál.-till. þá, er skýrt var frá í síðasta blaði, um útlán úr vínverzlunLnni o. fi., var ákveðin ein umræða, og sr hún síðast á dagskrá deildarinnar í dag. Tvenn lög afgreiddi Jeildin s. d. önnur eru breyting á lögum am einkaselu á áfengi, um beina útvegun lyfja handa sjúkrahúsum o. fl.; en spí- talabrennivínsglompan var tekin saman • e. J. I það skifti íékk Jónas Kr. að haida sannfæringu Einni fyrir íhaldshvalnum og Lag- færa frv. sitt. Myndi hann og reynast óliku betri til gagnlegxa hluta, ef hann íyrirmunaði Jóni Þorlákssyni að tröllríða sannxær- ingu sinni, enda ætti hann að vera búinn að fá nög af svo góðu í áfengisvarnamálinu, Akureyrarstú- dentamiálinu o. fl. o. fl. Yæri þá vel, ðí hann losaði sig hér eftir úr þeim áíögum, en því miður virðist lítii von til þess, þótt íigi þætti taka því að kúga hann gegn sjálfum sér í þessu máli. — Al- þýðubl. vill sérstaklega geta þess, að ammæli þess áður um ftv. það, er nú var samþykt og flutn- ingsmann þess, voru skrifuð áð- ur en áfengisvarnatiliögurnar komu tii atkvæða i þinginu og Jónas Tír. neitaði öllum tilraunum til að endarskoða Spánaivína- samninginn. Hin lðgin, tr samþ. voru, eru tvær bieytirigar á bamafræðslu- lögumrm. Önmrr er hið upphaf- lega ítv. J. Guðn. og BernharðS um eins árs sameinrngu tveggja eða fleiri hreppa í eitt skóiahér- að, ef skóianefndirnar óska og Hæös'.lnnálastjórnin Leyfir. Hín er sú, að ?ræ ðsi umá la stjó rn i.n megi leyfa að stytta kenslutíma í skóla- héraði um fjórar. vikur (í minst 20 vikur), ef það er gert til þess að nota skólarm til kenslu ung- ■inga 14—17 ára, samkvæmt reglu- gerð, er fræðslumálastjórnin sam- þykkir, 3ams konar heimild og iögin ?rá i fyrra veita til siíkrar ken.slu.timastyttingar, ef það *r gert til þess að nota skólann til kenslu barna 7—10 ára o. tn, k. 8 vikur haust eða vor. Efri deild. Till íil þál. frá Jónl Baldv. um, að sáttasemjari hafi umboðsmaann á Austfjörðum, var að till. íorsrh. vísað til stjórnarinnar með 7 alkv. gegn 4. Frumv. um breytingu á berkiavarnalögunum var til 3. umr. Höfðu komið fram nokkrar brt., sem allar voru tii hins verra; voru þær og loks alt frv. samþ. og afgreitt Lil n. á. gegn otkv. J. Baldv. Um Lill. am skipun sparnaðarn. var ákveöin cin umr. Frv. um heimild til að veita leyfí ,til veðmálastarfsemi vib kappreið- ar („Fáfcur") fór til 2. umr. >g allshn. Frv. um gengisviðaukann fór til 3. umr. gegn atkv. J. Baldv. Æíla Danir að opna Orænland fyrir IsIendingMra? (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Á miðvikudagínn var flutti Kragh innanríkisráðherra f þjóð- þLnginu frv. til bráðabirgðalaga; um leyfi handa dönskum þegnnm til veiða á grænlenzkum miðum. Er frv. á þessa leið: Helmild sú, sem gefín er inn- anrílrisráðherra með 2. gr. 1. nr. 86 frá 1. apr. 1925 til að veiía sérstakí leyfi til veiða á Græn- landsmiðum, er rýmkuð svo frá 1. júní 1927 tii 15. okt. 1927, að hún heimilar dönskum fislriskip- um að stunda veiðar á Græn- landsmiðum utan línu, sem dreg- in er milli yztu eyja, hólma og skerja á svæðinu frá Vonarey að norðan og Stóru Hrafnsey að sunnan, þó 3vo, að um sé sótt sérsiakiega 1 hvert sinn, og með þeim skiiyrðum, sem ráðherrann setur. I greinargerðinrri er sagt, aö hin eríiðu atvinnuskilyrði á Fær- eyjum geri það forsvaranlegt, að þessi tiiraun sé gerð, þö að hún sé líokkuð vafasöm. Hvort þetta verði að íöstu ráði, fari meðal annars eftir því, liver reynslan verði á mnirhm, sem í hönd fer: Áður en endanlegar tillögur verða lagðar fyrir þingið um málið, eiga iandsnefndirnar að segja um það álit sitt. Um skilyrði fyrir leyfi ætlar ráðuneytið að setj^ sams konar ákvæði sem i fyrra og í ár, og eig; þau einnig við Leyfi til að sigla til Stóru Hrafnseyjár. Þess verður sérstaklega gætt, að skipin séu eign danskra þegna

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.