Alþýðublaðið - 07.06.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.06.1939, Qupperneq 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XX. ÁBGANGUR MIÐVIKUDAGINN 7. JCNl 1939. 138. TÖLUBLAÐ Munið ■ I sýnmpna í Marh- atakálanum Dðmnr í Hafnar- fjarðardeiluniti eftir heigina. Hafnarf.tarðar- DEILAN nýja kem- ur fyrir Félagsdóm öðru sinni í dag klukkan 5. Mun verjandi í málinu, Pétur Magnússon hæstaréttar- málafærslumaður, skila vörn sinni eða áliti, en munnleg málfærsla mun svo fara fram fyrir helgi og dómur mun svo vænt- anlegur upp úr helginni. Mál þetta vekur mikla athygli, ekki sízt meðal verkamanna. Með dómi Félagsdóms í því verður úr því skorið, hve langt kommúnistar geta gengið í ofbeldisverkum í þeim fé- lögum, sem þeir hafa náð yfirhönd í. Verður þó að segja, að það hefði verið öllu skemtilegra að meðlimir Hlífar hefðu sjálfir getað ráðið þessu máli til lykta á viðunandi hátt, svo að málið hefði ekki þurft að fara til úrskurðar dómstól- anna. Meðan Rússar ræða um varnarbanda- lag, sernja Eirstrasaltsrikin við Hitler. -----«---- Utanpfikismálaráðherrar peirra komnir til Berlfin Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Khöfn í morgun. AÐ er nú komið í ljós- að Hitler hefir notað drátt þann, sem orðið hefir á samningum Breta og Rússa, til þess að semja sjálfur við Eystrasaltsríkin, og þar með gert enda á öllum bollalegg- ingum Rússlands um vernd þeim til handa gegn hætt- unni af þýzkri árás. Utanríkismálaráðherra Eist- lands, Karl Selter, kom til Ber- lín í gær til þess að skrifa undir öryggissáttmála fyrir hönd lands síns við Þýzkaland. Og ut- anríkismálaráðherra Lettlands, Wilhelm Munters, mun koma þangað í dag í sama tilgangi, Brezk blSO barðorð i Þessar fregnir hafa vakið gíf- urlega eftirtekt um alla Evrópu, og mikla gremju á Englandi, — þar sem þófi sovétstjómarinn- C«»|rrl»hl P. 1. B S«l * Hjálpið bðmunum í sveit: Banaheifflilið Moðini vill anka starfsemi sína að mun í snmar. -------♦-------- Pat vill ná reka tvð heimili. " " XlARNAHEIMILIÐ Vor- boðinn áætlar að auka starfsemi sína í sumar, ef nokkrir möguleikar eru til þess. Heimilið hefir nú í fjögur undanfarin ár rekið sumarheimili fyrir börn að Brautarholti á Skeiðum og hefir aflað sér mikilla vin- sælda fyrir. En þörfin fyrir þessa satrf- semi er svo mikil, að heimil- ið hefir aldrei getað tekið nema lítinn hluta af öllum þeim fjölda, sem sótt hefir um dvöl. Á sunnudaginn efnir heimilið til fjölbreyttra hátíðahalda hér í bænum með merkjasölu og útiskemtun á Arnarhóli. Það er undir árangrinum af þessum degi komið, hve mörg börn heimilið getur tekið af götum Reykjavíkur í sumar og sent út í sveit. Er þess að vænta að Reykvíkingar bregðist vel við og styðji að því hver eftir sinni getu, að sem allra flest börn geti fengið góða sumardvöl. Frú Anna Guðmundsdóttir hefir skýrt Alþýðublaðinu I þannig frá starfsemi Vorboð- ans: ,,í fyrra dvÖldu hjá Vorboð- anum alls 76 börn, þar af voru 7 í 10 vikur, hin voru í 5 vikur hvert, öll nema 2 ókeypis. Börnin þyngdust að meðaltali 1,87 kg. þennan tíma, sem þau voru þar. Frh. í 4. síðu. Þnmalfna. [tNU vinsæla og ágæta æf- intýri H. C. Andersens, ,,Snædrottningin“, lýkur hér í blaðinu á morgun. Við vissum, áður en við byrjuðum að birta þetta æfintýri, að æfintýri H. C. Andersens eiga miklum vin- sældum að fagna hér á landi eins og alls staðar annars staðar 1 heiminum, en okkur grunaði þó ekki að þessi byrjun myndi verða jafn vinsæl og raun hefir á orðið. Aiþýðublaðið hefir trygt sér einkarétt á því að birta öll æfin- týrin og strax og Snædrottning- unni lýkur byrjar annað, sem ekki er síður skemtilegt. Er það hið fræga æfintýri „Þumalína". Fylgist með frá byrjun. Dagurinn í gær var sá heitasti, sem komið hef- jir i Lonaon si.oa(n I ájgöat í fyrra- suntítr. Hitinn var mestur tæp 28 stíg á Celsíus i forsælu. ar í samningunum við England ♦ er kennt um það, að svona er komið. Fara sum brezku blöðin hörðum orðum um vinnubrögð Rússa við þessar samningaum- leitanir, enda telja þau sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því, að sovétstjórnin hafi í síðasta svari sínu, sem nú er til athug- unar hjá brezku stjórninni, ekki aðeins vikið sér enn undan öll- um loforðum um þátttöku í hinu fyrirhugaða varnarbandalagi — gegn yfirgangi fasistaríkjanna, heldur komið fram með nýjar kröfur, sem lítt framkvæman- legar muni vera og fresti öllum endanlegum samningum um óá- kveðinn tíma. linnat ætla sér að vera stranolega hlntlanslr. LONDON í morgun. FÚ. Utanríkisipálaráðherra Finna flutti í gær berorða yfirlýsingu um afstöðu Finna út á við. Finnland, sagði hann, mun ekki þiggja nein tilboð um ör- yggi, sem Finnar óska ekki sjálfir eftir. Hann gagnrýndi ráð Þjóða- bandalagsins fyrir hik þess í Á- landseyjamálinu. Hann sagði, að Finnland myndi ávalt forðast að verða háð þeim þjóðum, sem skipa sér í andstæðar fylkingar, eða taka þátt í slíkum flokka- drætti. Nýjar tilrannir til at ná npp brezka kafbátnnm. R ANNSÓKN flotamála- stjórnarinnar brezku út af „Thetis“-slysinu er nú hafin. í gær hafði verið komið fyrir loftheldum hylkjum á skut kaf- bátsins og þrem vírum undir hann. Starf kafaranna er enn sem fyr miklum örðugleikum bundið, en haldist sæmilegt veður, vérður reynt að ná upp kafbátnum á fimtudagsmorgun. Sorgardagur flotans út af slysinu er í dag. Verða haldnar sex opinberar guðsþjónustur og margar aðrar. Brezku konungs- hjónin, Marjf ekkjudrottning svo og aðrir meðlimir konungs- ættarinnar hafa lagt fé í sam- skotasjóðinn. (FÚ.) Vðxtnrino í Skelðará tvínælalanst taiinn stafa al eldsam- brotnm. QKEIÐARÁ flæðir nú yfir a. m. k. einn kílómetra, en þó sagði Oddur Magnússon bóndi á Skaftafelli í Öræfum í símtali við blaðið í morgun, að áin virt- ist heldur í rénun þessa stund- ina, en vel gæti verið, að vöxt- urinn ykist á ný. Hefir vöxturinn nú staðið í 18 daga og er það miklu lengur en í venjulegum vorvöxtum. Vatnið er mjög korgað og af því hin megnasta jökullykt. Telja Öræfingar ekki vafa á því nú orðið, að um eldsumbrot sé að ræða inni á jöklinum, og er ekki að marka þó að reykjar- mökkur sjáist ekki, því að fjöll skyggja á. Engar ráðstafanir hafa Öræf- ingar gert til þess að gera út leiðangur inn á jökulinn, til þess að rannsaka eldsumbrotin. H æ stiréttnr: Bifreiðarstjðri seht- aðnr fyrir ðgætai við akstor. I Ofsakiti í Danmðrka, frost í Norður-Ioregi KHÖFN 1 gærkveldi. FÚ. OFSAHITI er víða í Dan- mörku um þessar mund- ir, og hafa verið mældar 29 gráður á Celsius í skugga. Nokkrir menn hafa látist af völdum hitans og' margir fengið hitaslag. - I sfj1] (Frh. á 4. síðu.) MORGUN var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu Réttvísin gegn Halldóri Sveins- syni bifreiðarstjóra og var hann dæmdur í 100 króna sekt fyrir brot gegn 200. gr. hinna al- mennu hegningarlaga og 1. mgr, laga um notkun bifreiða. Málsatvik eru þau, að 7. sept. 1937 var verið að aka nótabát á trillu inn á Kirkjusand. Á Lauganesveginum var numið stað ar, til þess að aðgæta hvernig báturinn færi á trillunni. Einn flutningsmannanna Sigmundur Sigurðsson steig út úr bátnum og út á götuna. í sama bili ók Frh. á 4. síðu. Einkennisklæddir meðlimir „Hitlersæskunnar“, æskulýðsfé- lagsskapar nazista, á göngu í Danzig. Baoatilræii við hertoga- Maa af Kent i Grunsamlegt skot, þegar hún var aðfara inn í bíl á Belgrave Square í London. LONDON í gærkveldi. FÚ. M" AÐUR nokkur, 45 ára að aldri, Mr. Lola, sem bú- settur er í suðurhluta Lundúna- borgar, var leiddur fyrir rétt í morgun, sakaður um að hafa skotvopn í fórum sínum í þeim tilgangi að valda tjóni á lífi manna eða eignum. Yfirheyrsla fór ekki fram í réttinum, en maðurinn var úr- skurðaður í viku gæzluvarð- hald. Maður þessi var hrandtekinn eftir atburð, sem gerðist á Bel- grave Square í gærkveldi, er hertogafrúin af Kent, Mariana, kona eins af bræðrum Breta- konungs, kom út úr húsi sínu þar og settist í bifreið sína til þess að fara í kvikmyndahús. Hertogafrúin vissi ekki um það, sem gerðist, fyr en henni var sagt það við heimkomuna. Um leið og hún var að leggja af stað, var hleypt af byssu. Lög regluþjónn, sem þarna var á verði, sá mann hraða sér á brott, stíga á reiðhjól og aka af stað. Lögregluþjónninn fékk upp- lýsingar í skyndi frá fólki, sem hafði séð til mannsins, veitti . honum eftirför og handtók Hertoginn og hertogafrúin af Kent. María Markaa | veknr hrifniigi á Engiandi. ARÍA MARKAN söngkona söng fyrsta sinni opinberlega í Glyndebourne operunni í Sussex á Englandi núna um helgina við fádæma hrifningu áheyrenda. Hún hafði á hendi ðalkvenhlut- verkið í Brúðkaupi Figa- ros, greifafrúna, en það hluíverk á hún að syngja 10 sinnum, Hinn heimsfrægi liljóm- sveitarstjóri Frits Busch kyntist Maríu Markan í Kaupmannahöfn og varð svo hrifinn af söng henn- ar, að hann réði hana til London, hann, Við athugun á byssunni sást, að hleypt hafði verið úr henni skoti. Vfirmaðnr „trsba lýðveld- ishersins“ tekinn fastnr. LONDON í gærkveldi. FÚ. írinn Russel, sennilega yfir- maður „írska lýðveldishersins", félgsskapar þess, sem talinn er standa að sprengingunum og hermdarverkunum á Englandi, hefir verið tekinn fastur í Bandaríkjunum. Hefir hann verið á ferðalagi þar vestra í f j ársöf nunarskyni. Orðrómur kom upp um það fyrir nokkru, að brezka leyni- lögreglan hefði farið fram á, að amerísk yfirvöld framseldu hann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.