Alþýðublaðið - 07.06.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1939, Blaðsíða 2
Jón Kaldal. 5000 m. hlaup mín. Ingimar Jónsson, Á. — Guðjón Júlíusson, Í.K. — Jón Kaldal, Í.R. — Guðjón Júlíusson, Í.K. — Jón Kaldal. Í.R. (erl.) 17:47,2 17:00,0 16:20,0 16:06,0 15:23,0 10 000 m. hlaup Guðmundur Jónsson Jón Kaldal, Í.R. Karl Sigurhansson. K.V. 38:19,0 34:13,8 34:06,1 Maraþonhlaup. 3 kl. 10:15,0 Magnús Guðbjörnsson, K.R, 2 — 04:40,0 Sami 2 — 53:06,0 Sami 110 m. grindahlaup sek. Kristinn Pétursson, Í.R. — Ingvar Ólafsson, K.R. — Helgi Eiríksson, Í.R. — Stefán Bjarnason, Á. — Ingvar Ólafsson, K.R. Jóhann Jóhannesson, A. Ólafur Guðmundsson. K.R, Afrek Helga Eiríkssonar á meistaramótinu 1918, 19.7 í grinda- hlaupinu, var aldrei viðurkent, þótt það væri rétt. Sveinbj. Ingi- mundarson hljóp þá á 20,5, sem var undir þáverandi mettíma, en það var heldur ekki staðfest, hafði verið litið svo á, að afrek Helga væri ekki rétt. Á meistaramótinu 1932 hljóp Ingvar á 17,4 sek., en fékk það ekki staðfest vegna formgalla. IÞROTTIR Efst til vinstri er negrinn Wood- ruf, til hægri J. Owens. Neðst er mynd frá 4X100 m. boðhlaupinu í Berlín 1936. Owens lætur Met- calfe fá keflið. Sveit U.S.A. hljép á 39,8, en enn hefir enginn einn maður hlaupið undir 10 sek. 100 m.! Leikur, sem ábyggilega endur- tekur sig í Helsingfors 1940. Erlendar fréttir. Þjálfun úti- íþróttamanna. Hér birtist framhald af grein Ben. Jakobssonar. Nudd. Nudd getur verið íþróttamönn- um nauðsynlegt einu sinni eða tvisvar í viku, á því tímabili, sem mest er æft. Sömuleiðis fyrir og ekki sfður eftir keppni. Það er ekki sama hvernig nuddað er og verður að beita mismunandi grip- um og nuddaðferðum, allt eftir því í hvaða tilgangi nuddað er í hvert skipti. Það er því mjög varhuga- vert, að láta þá nudda sig, sem ekki hafa lært nudd og kemur oft að öðrum notum, en til er ætlazt. Áhrif nuddsins eru víðtæk, en þó mjög mismunandi eftir því, hvaða grip eru notuð. Helztu áhrif nuddsins eru þessi: 1. Það örvar blóðrásina í þeim vöðvum, sem nuddaðir eru. 2. Það veldur því, að aukin nær- ing berst til þess staðar, sem nuddaður er, og ýms skaðleg þreytuefní, sem safnast hafa fyrir hverfa fyr en ella. 3. Það eykur vinnuþrótt vöðvanna — mýkir þá og gerir þá þol- betri. 4. Það eykur hæfni tauganna, að flytja boð um hreyfingu og vöðvarnir hlýða betur skipun- um tauganna. 5. Það eykur yfirborðshita líkam- ans. 6. Það flýtir rás lymfunnar til hjartans. 7. Hefir áhrif á blóðþrýsting og efnaskiptingu o. fl. Þess ber vel að gæta, að sé þreyttur vöðvi nuddaður, verður að fara með hann eins og hann væri sjúkur. Öll harkaleg grip eru skaðleg. Frh. Útbreiðið Alþýðublaðið! Sænsk knattspyrna. Um síðustu helgi lauk keppn- inni um sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meistarar urðu Elfs- borg. Næstir voru A. I. K., Malmö F. F. og Landskrona. .. ., ... J .. .. ífS'PH r-;:j j Woderson 4:07.4. Áður hefir verið talað um það hér í blaðinu, að enski hlaupagarp- urinn Sidney Wooderson mundi fara til Ameríku í þessum mánuði. Síðasta keppnin, sem hann tók þátt í, áður en hann færi, fór fram í White City, rétt fyrir mánaðamót- in. Hljóp hann míluna (1609 m.) á 4:07.4 mín., en það er aðeins einni sek. verra en heimsmetið. Frjálsar íþróttir um lielgina. í Dresden vann Harbig 200 m. á 21.8, en Jakob 800 á 1:52.8. í Svíþjóð hafa ekki verið unnin neein sérstök afreek þssa helgina. Atterwall hafði ekki ,,nema“ 62.12 í spjótkasti. Strömquist hafði 60.95 Lennart Anderson stökk 14.10 m. í þrístökki, og Lindgrén hljóp 100 m. á 10,9. Kinna Berg kastaði ,,að- eins“ 14,42 í kúluvarpi og 46.60 í kringlukasti. Petterson hljóp 3000 m. á 8:55.7. Sund. Á sunnudaginn kepptu Gauta- borg og Oslo x sundknattleik, og sigraði Gautaborg með 3 mörkum gegn 0. f sambandi við þá keppni fór fram 100 m. sund, frjáls að- ferð. Sigraði Tandberg á 1:02.3 mín. Þjóðverjinn Einz synti 200 m. baksund á 2:11.8 á móti í heima- landi sínu sama dag. I f- ísn.rTr i Yröj Nikkainen. Heimsmeiestarinn í spjótkasti, Yröj Nikkainen hefir í vor kastað yfir 80 metra í æfingum. — Býst hann við að geta náð því í keppni, ef hann fær gott veður á góðri braut. Henni hafði leiðst heima, og hún þekti Gerðu strax og þá — En krákan? spurði Gerða. varð hún kát. — Þú ert nú meiri ferðalangurinn, sagði hún — Krákan er dáin, sagði ræn- við Óla. — Mér þætti gaman að vita, hvort þú ert þess ingjatelpan. Tamda krákan er virði að hlaupið sé á eftir þér á enda veraldar. En Gerða orðin ekkja og gengur með klappaði henni á kinnina og spurði eftir prinsinum og prins- svartan þráðarspotta um fót- essunni. — Þau eru farin til útlanda, sagði ræningjatelpan. inn, það er sorgarbandið hennar, hún kvartar stöðugt og það er mesta eymd að sjá hana. En segðu mér nú, hvernig þú fanst Óla. Og Gerða og Óli hófu frásögn sína. — Og snip snap snúra og bassilura, sagði ræningja- telpan, kvaddi þau og reið í burtu. Hið Um 18. júní 1920* 17. júní 1921* 27. ág. 1921 18. júní 1922 27. ág. 1922 3. ág'. 1913* 28. ág. 1921 21. júní 1932 29. ág. 1926 25.' maí 1927 5. sept. 1928 20. júní 1911* 20. júní 1928 ágúst 1928* 17. júní 1931 ágúst 1931* 16. sept. 1931 1. okt. 1932 31. júlí 1936 1. sept. 1937 drottniiigin. ótrúlegasta kemur ' fyrir. -----■+»... útiíþróttir í Bandaríkjunum. Mörgum sinnum hefir verið sagt, að þetta met yrði aldrei bætt, þeg- ar sum hinna núverandi heimsmeta voru sett. Hver efaðist um, að met Torrance í kúluvarpi (17,40) fengi að vera lengi í friði, og bjóst nokk- ur við að metum eins og 8.13 í langstökki hjá Owens, 39,8 í 4X 100 m. boðhlaupi o. s. frv. yrði hnekt næstu árin? En þeim er nú þegar ógnað. En hið ótrúlegasta á sér stað. Menn koma, sjá og sigra í frjáls- um íþróttum, og þeir hverfa. Á Olympiuleikunum í Berlín voru það Bandaríkin, sem rktu í úti-íþróttunum. Margar helztu „stjörnur“ þeirra eru nú horfnar. en ekki sér á. Aðrir eru komnir í staðinn. Það lið, sem Bandaríkin eiga nú á að skipa, er talið að geta kept við allan heiminn í þessum íþróttum, og jafnvel sigrað. Við skulum nú líta á nokkur nöfn þarna vestan að, sem mikið ber á: Mosel Ellerby er sá rnaður, sem líklegastur er talinn til að skipa sess Jesse Owens sem mesti sprett- hlaupari heimsins. Hann er negri. John Woodruff, einnig negri, og sigurvegari í 800 m. hlaupi á Ol- ympiu ’36. Amerískir kennarar bú- ast við hverju sem er af honum á 400 og 800 m., eins og sjá má af því, að hann tók eitt sinn þátt í fjórum boðhlaupum á tveim tím- um og hljóp m. a. 400 m. á 47.0 og 800 m. á 1:52,2 og á að hafa getað meira, ef með hefði þurft. Þriðji negrinn, sem nefna má, er W. Watson. Hann er afar fjölhæf- ur, og getur að sögn gert hvað, sem honum dettur í hug. Hann hefir kastað kúlu 16.50, spjóti 63 m.. kringlu 44 m., stokkið 1,95 í há- stökki, 745 í langstökki og er þar að auki góður í 400 og 800 metra hlaupunum. Og enn negrar: John Borican (nýjasta „stjarnan“ í 400 og 800 m.), Arcie Harris (ef honum heppnast vel, hnekkir hann metinu í kringlukasti), og gömlu kunn- ingjarnir Dave AIBritton, C. Johns son (hástökkvarar) o. fl. En Bandaríkin eiga meira en negra. Þeir hvítu mundu vart gefa annari þjóð eftir, þótt negrarnir „fengju frí.“ Lítum á nokkura. Clyde Jefferey, frægur sprett- hlaupari. Tími hans á 200 m., 20.8, mundi hvar sem væri tryggja hon- um sigur í því hlaupi. I. Miller. hleypur 400 m. á 47,4, Billy Brown, sem áður hefir verið talað um hér í blaðinu, Warmerdam, með 4,41 í stangarstökki o. s. frv. Þessi upptalning er aðeins lítið brot af öllum þeim aragrúa, sem Bandaríkin eiga af stórafreks- mönnum á þessu sviði. Sést það bezt á því, að þau takmörk, sem sett eru fyrir því, að maður fái að keppa í úttökuleikunum U.S.A. fyr- ir Olympiuleikana eru öll hærri en sett eru á leikunum sjálfum í Helsingfors fyrir því, að maður komist í milliriðla. (Idrottsbl). Innanfélagsmót K. R. K.R.-ingar höfðu innanfélags- keppni sína í kringlukasti s.L laug- ardag. Hún fór þannig: 1. Kristján Vattnes, 39,03 m. 2. Sigurður Finnsson, 35,52 m. 3. Anton B. Björnsson, 34,82 m. 4. Gunnar Huseby, 33,35 m. Töluvert misvindi var og kastað undan vindi. Á eftir kastaði Kristj- án á móti vindi 42,90 m. Árangur- inn er ágætur: Kristján rétt við metið og hinir allir að verða góðir kringlukastarar, þegar litið er á, hve ungir þeir eru. Þeir mega þó ekki gleyma því, að þeir ná aldrei góðum árangri í kringlukasti, ef þeir ekki hugsa stöðugt um stílinn og endurbæta hann. hitt sé ekki eins og dómarinn segir, þetta er lygi hjá honum, þarna var „staffí" o. s. frv. Þeir halda því einnig oft fram, að dómarinn sé hlutdrægur. En hér er það öfugt. Það eru áhorfendur, sem eru hlut- drægir, en ekki dómarinn. Þeir sjá það betur, sem er þeirra félagi í hag en hitt, sem rétt er. Áhorfandi, sem ekki hefir vit á knattspyrnu, æpir af öllum kröftum um atvik, sem koma fyrir á hinum hluta vall- arins, svo að ómögulegt er, að hann sjái það betur en dómarinn. Það er ekkert við því að segja, þótt áhorfendur æpi mð sínu félagi, en að þeir telji dómarann fara með rangt, og svívirði hann, er al- veg óhæfur ósiður, sem strax á að leggja niður. Zeus. Innanfélagsmót F. H. Fimleikafélag Hafnarfjarðar hef- ir látið fara fram innanfélags- keppni í Víðavangshlaupi drengja. Var hlaupin 2,5 km. leið, og varð Haraldur Sigurjónsson fyrstur á 7:41.5 mín. Annar varð Ingimar 7:41.5 mín. Annar varð Ingibjartur Bjarnason á 8:14.0 og þriðji Jón Guðjónsson á 8:18.5. Davis Cup. f alþjóða-tenniskeppninni Davis Cup hefir Svíþjóð unnið Dan- mörku og Þýzkaland England 5—0. Þýzkaland fer því í úrslit í Evrópu á móti Júgóslavíu, sem vann Belg- íu. Þau kvöddust öll og litlu fuglarnir fóru að kvaka. Það voru grænir brumknappar á skógartrjánum. Og út úr skóginum kom lítil stúlka ríðandi og hún hafði skammbyssur fyrir framan sig. Gerða þekti hana, það var ræningjatelpan. Virðið dómarann. Nú í vor hafa verið ráðnir hingað til landsins þrír erlendir knattspyrnuþjálfarar. Tveir þeirra hafa nú þegar einnig dæmt knatt- spyrnuleiki hér. Hafa þeir sagt við fréttaritara blaða og fleiri, að þeim þyki dómarar ekki njóta þeirrar virðingar hér, sem þeir eiga skilið. Bæði áhorfendur og leikmenn sýna dómurunum oft ó- kurteisi, sem er mjög skammarleg og oftast óverðskulduð. Lfki knatt- spyrnumanni ekki við dómara, — hættir honum við að skammast yf- ir því, í staðinn fyrir að leika á fram. Ef til vill stafar þetta af því, að i hita leiksins álíti leikmenn dómarann hlutdrægan. Ég álít, að enginn dómari dæmi viljandi hlutdrægt. — Honum getur yfir- sézt, eins og öðrum, en þar felst einmitt munurinn á góðum dóm- ara og lélegum: hvor er gleggri, hvorum yfirsést minna? Knatt- spyrnulögin á hver dómari — og reyndar leikmaður líka, að kunna. Knattspyrnumennirnir eiga að leggja þennan ósið alveg niður, og auka virðingu sína á dómaranum. Hitt er dálítið skiljanlegra, þótt heimskulegt sé, að æstir áhorfend- ur æpi á dómarann. En hví gera þeir það? Þeir segja áð þetta eða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.