Alþýðublaðið - 08.06.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1939, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 8. JÚNI 1939. f ALÞÝÐUBLAfHÐ Sve^itakona skrifar um: Stilkirur við höfnina *-----------—--------------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JéNAS GUÐMUNDSSON. AF.GREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4960: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). '196: Jónas Guðmunds. heima. 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4ð§6: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦--------------------------♦ Baráttan nm verka- lýðsféiögin. INÝÚTKOMNU hefti af „Þjóð- inni", tímariti Sjálfstæðis- Tfianna, skrirar Guðmundur Bene- diktsson um það, sem hann nefn- ir „baráttuna um verkamannafé- itjgrn". Þó grein þessi sé sýnilega rituð áður en „klæði voru borin á ívopn!n“ t íslenzkum stjómmálum í vetur eða vor, og sé því þmng- ín þeim firmm. sem mest ein- kendu áður afstöðu Sjálfstæðis- 'manna í þessum málum, er pó rétt að víkja að gnein þessari nokkmm orðum. Til dæmis um þann fádæma málflutníng, sem þar kemur fram, »r rétt að tilfæra orðrétta eftir- farandi klausu úr greininni. Þar segir svo: „Lög félaganna (þ. e. verklýðs- félaganna) hafa þeir (þ. e. Al- þýðuflokksmenn) gert þannig úr garði, að engum var kleift að fá nokkm ráðið innan félaganna (leturbr. hér), ef hann var eigi sannfærður Alþýðuflokksmaður." Hér er svo rangt með mál far- ið sem hugsast getur. Innan verk- lýðsfélaganna sjálfra hefir aldrei verið nein kvöð á lögð um það, að þeir menn, er þar gegna störf- «m, skuli vera Alþýðuflokks- menn. Enda em dæmin deginum ljósari þar um. Em það Alþýðu- flokksmenn, sem kosnir vom í stjórn Dagsbrúnar, HlrEar i jHafn- arTirði og fleiri félaga hér í Reykjavík og víðar nú í vetur? Veit ekki greinarhöfundur, að í •kki svo fáum félögum hér í Reykjavík hafa bæði kommúnist- ar og sjálfstæðismenn verið í stjómum ýmissa félaganna á und- anförnum ámm? Það þarf nokk- xið mikla ófyrirleitni til þess að halda þessu fram í sömu grein- inni og skýrt er frá því, að Sjálf- stæðismenn, Kommúnistar og Al- þýðuflokksmenn hafi allir haft lista í kjöri við stjórnarkosning- (arnar í D'agsbrú(n í vetur og var þó Dagsbrún þá (og er enn) í AlþýðusambandinU. Pessi ummæli höfundarins hafa því ekki við hin minstu rök að styðjast. Sú regla hefir altaf gilt og gildir enn, að félögin ráða al- veg sjálf um öll sín innri málefni og samkvæmt lögum Alþýðu- sambandsins er það skýlaust, að nllir em kjörgengir til hvaða trúnaðarstarfa sem er innan fé* laganna sjálfra- Hið eina, sem hægt hefir verið að hengja hatt sinn á er það, að eftír fyrstu klofningstilraun kommúnista var svo ákveðið, að aðrir mættu ekki sitja Alþýðu- sambandsþing en Alþýðuflokks- menn og þeir aðrir, sem ekki væru yfirlýstir flokksmenn í iöðr- um flokki. Þessi ákvæði voru nauðvörn gegn hinni lævíslegu klofningsstarfsemi sem kommún- istar ráku þá innan samtakanna. Þetta ákvæði forðaði beinlínis íslenzkri alþýðuhreyfin,gu frá •yðiliggingu og hefir verið henn- m bjnetp vfePlj. Það w fyrst nú, »r Sjálfstæðismenn taka höndum saman við kommúnista, að í ljós kemur fyllilega, hver hætta al- þýðusamtökunum stendur af kommúnistunum. Það sem Siálfstæðismenn hafa hingað til uppskorið af samvinnu sinni við kommúnista, er það, að kommúnistar stjóma nú bæði Dagsbrún og Hlíf, og enginn Sjálfstæðismaður ræður þar neinu. Að kommúnistar, með samþykki margra Sjálfstæðis- manna hafa rekið hátt á annað hundrað verkamanna úr Hlif í Hafnarfirði, og að kommúnistar hafa hótað málfundafélagi Sjálf- stæðismanna innan Dagsbrúnar að framkoma þeirra „verði ekki þoluð“, — þ. e. félagið verði sem heild rekið úr Dagsbrún — ef þeir dirfast að hafa aðra skoðun á tilgangslausu og heimskulegu verkfallí, en kommúnistum gott Þykir. Við Alþýðuflokksmenn höfum aldrei talið nauðsynlegt að úti- loka frá þátttöku í starfsemi al- þýðusamtakanna menn, sem vilja vinna þar á gmndvelli laga og lýðræðís. En hitt getum við alveg í fullri einlægni sagt Sjálfstæð- ísmönnum og öðmm ,að enginn fríður verður nokkm sinni Innan íslenzkrar verklýðshreyfingar, nema kommúnistar og nasistar verðí þaðan útreknír. í Svíþjóð er ekki heimilt að taka nasista inn í verklýðsfélögin. Er okkur minni þörf á að vemda okkar verklýðs* hreyfingu fyrir þeim niðurrifsöfl- um, sem kommúnistamir hafa þar forgöngu fyrír. „Sjálfstæðismenn hafa barist fyrir pvi árum saman", segir G. B., „að gera alla flokka jafn rétt- háa i fálögunum. Kommúnistar gengu að lokum ínn á þessa stefnu. Getur nú nokkur maður látið sér til hugar koma, að Sjálf- stæðismenn hefðu átt að ganga gegn sinni fyrri stefnu, af því að kommúnistar vom gengnir inn á hana? Það náði að sjálfsögðu engri átt“. Þetta em G. B. ó- breytt orð. Það er enn ekkf heilt ár síðan kommúnistar „gengu inn á stefnu“ Sjálfstæðismanna. Hver er árangurinn af samvinnunni fyrír Sjálfstæðismennina sjálfa? Það er engra sök nema Sjálf- stæðismanna, að kommúnistar skipa nú stjórnir Hlífar og Dags- Frh. I Windhook er þó úrkoman 380 m. m. að meðaltali á ári (í Dan- mörku er meðaltalið ca. 600 m. jn.), 1 Karibib 16 mm, Swakop- mund aðeins 15 mm. og í Wal- fishbay er ástandið svo hræði- legt, að aftur og aftur hefir orð- ið að flytja þangað drykkjarvatn iheð skipúm alla leið frá Cape- town, sem er 1100 kílómetra löng leið. Þetta er svipað því og ef flytja þyrfti drykkjarvatn frá Færeyjum til Esbjerg í Dan- mörku. Sökum þessara miklu þurka er landið lítið sem ekkert ræktað, en á fiinum víðáttumiklu grassléttum lifir álitlegur fjöldi nautgripa, þó merkilegt megi heita, og virðist jafnvel dafna vel, þrátt fyrir vatnsskortinn. Mér hefir oft kom- ið til hugar, hvernig jözku kúnum mínum myndi bregða við, ef ein- hverjar þeirra yrðu alt í einu fyr- irvaralaust settar á beit á þessum skráelþurru grassléttum. — Ó, þið dönsku kýr! Litið grunar ykkur i hvilíku óhófi þið veltið ykkur á hinum bylgjandi smáraengjum. Sauðfjárrækt er mjög mikil í landinu, einkum hið svo nefnda Karákúlfé, sj»m Þjóðverjar fluttu EFTIR því semi skilið verður á Þjóðviljan um í gær, er pólska skútan, sem lá við hafn- arbakkann á dögiunum, gnægta- borð lífsins vissri tegund manna, eins og til dæmis ung- um stúlkum á fer mingaraldri og innan við tvítugt. Og þá um leið allar slíkar skútur eða skip, hverrar þjóðar sem eru, hvort sem þær innihalda svarta eða hvíta menn, — á yfirstandandi og ókomnum tíma. Hvílíkur gleðiboðskapur! Hvílíkt ljós flytur ekki Þjóðviljinn æskulýð þessa bæjar! Þessar ungu stúlkur geta vænst ávaxta og alls konar góð- gætis og þeim líður þarna rétt eins og þær sætu hjá góðri sveitakonu, eftir því sem Sig- urður Magnússon kemst að orði — og þótt vín fljóti í og með, brúnar. I Hlíf kusu þeir með kommúnistum og í Dágsbrún stíltu þeir upp lista, sem enga þýðingu gat haft aðra en að koma kommúnistunum þar að. Og ef G. B. ætlar að berjast fyrir því, að þeir menn verði „jafn réttháir" í verklýðsfélögun- um, sem vilja nota þau sem bylt- Sngartæki í þjóðfélaginu eins og þeir, sem með starfi þeirra vilja bæta kjör og auka menningu verkalýðsins, þá er hann meira en lítið undarlegur lýðræðismað- ur. Þetta er nú alt liðið og til- gángsiaust aö aeila um orðinn hlut. Vafalaust voru þessi ó- happaspor nauðsynleg til þess að opna augu Sjálfstæðismanna fyr- irj þvi, hverja hættubraut iþeir vóru að leggja á; þegar kommún- lstérmir „gengu inn á“ að veita þeim lið gegn Alþýðuflokknum. Og engum Alþýðuflokksmanni kæmi á óvart, þó að fylgd kom- múnístanna á brautinni til hins fyrirheitna lands yrðí Sjálfstæðis- mönnunum dýrari en þá sjálfa hefir nokkru sinni órað fyrir. inn fyrir aldamót frá Bokhara í Mið-Asíu. Þetta fé þrífst þama ágætlega. Gæmr þeirra, hið svo kallaða persianerskinn, er aðalút- flutningsvara nýlendunnar og gefur henni alt að hálfri milljón sterlingspunda árlega í tekjur. Þó að Þjóðverjar gengju að þvi með óskiftum dugnaði og á- huga, að nema landið áttu þeir við mikla erfiðleika að stríðasem þeim veitti örðugt að yfirstíga. Þá skortir enganveginn landnáms hæfileika, eins og oft hefir ver- ið haldið á lofti, — hin viður- Renda þýzka atorka og tækni era í sjálfu sér nægileg mótmæli, — en þeir nota alt aðrar aðferðir og þræða aðrar götur en Bretar. Þegar Bretar hafa lagt undir sig land vemda þeir með stökustu varúð og nærgætni öll sérkenni, venjur og siði hinnar innfæddu þjóðar. Ef aðeins hin einvalda yfirstjórn er brezk, fá í- búarnír að hugsa og lifa lifinu eins og þeim er eðlilegast. Langj þá t .d. til að hafa ein- hvern kóng eða annan höfðingja, að nafninu til, yfir sér, er ekkert því til fyrirstöðu. — Þjóðverjar aftur á móti flytja Þýzkaland mfeð ssr — þ$zkt hugarfar og sem sveitakonurnar hafa ekki aS jafnaði á takteinum — mað- ur guðs og lifandi — hvað er við því að segja! „Því skyldi maður ekki geta drukkið með pólskum skipstjóra?“ segir Sig- urður Magnússon enn fremur í greininni. Almenningsálitið for- dæmir það ekki, segir sá sami maður. — Ó, sú dýrðlega opin- berun! Alt er leyfilegt, ef al- menningsálitið nær ekki til manns! Ef ekki hefði fylgt flenging — áflogin eru algert aukaatriði. — En flengíngin kom nú eins og skollinn úr sauðarleggnum öllum að óvör- um — og bar dálítinn blæ menningarleysis, En hún var nú ábætir — eins konar eftirréttur eða krydd á hið gestrisna gnægtaborð pólsku skipverj- anna. Tilbreytilegt undur, sem engri sveitahúsfreyju hefði hugkvæmst, eftir að hafa leyst sína gesti út með góðum beina. Annar munur er ekki á gestrisni .sveitakonunnar og pólska skip- stjórans. Sveitakonurnar munu þakka Sigurði Magnússyni sam- anburðinn og vel við una. Það er nýlunda, að heimili sveitakonu sé líkt við skútu. í því hlýtur að felast viss mein- ing, því að skútan var erlend, og því ver hefir engin íslenzk skúta getið sér slíkan orðstír og sú pólska við strendur neins lands. Átakanlegt tákn um menning- arleysi íslenzkra sjómanna! Sorglegt að þeir skuli ekki geta lært meira af þessum ferðum sínum til menningarlandanna! En vonandi taka þeir sér fram —■' og vonandi líka sveitakon- urnar, sem enn standa aðeins að baki í menningunni, því enn þá hefir gestrisni þeirra ekki náð lengra en það, að þær hafa ekki að jafnaði næturheimboð. Óþolandi takmarkanir, sem ætti að afnema! — Hér eftir geta þær vel boðið til sín ungum piltum og setið með þeim alla þýzka lífsskoðun — hið numda land verður að gjöra svo vei og verða alþýzkt í smáu og stóra. Og hinir þarlendu, hversu svart- ir sem þeir era á skrokkinn, skulu verða þýzkir með húð og hári, — skiknálalaust. En þetta „passaði nú ekki í kramið“ hjá hinum hávelbornu herrum af Herero-þjóðflokknum, né öðram kynþáttum. — Ægi- legar uppreisnir byrjuðu, íllræmd ust er Herero-uppreisnin 1904, sem reyndist Þjóðverjum ákaf- lega erfið í skauti. Með grimmi- legri harðneskju tókst þó aðkæfa hana, en svo var leikurinn blóð- ugur að þegar búið var að „hreinsa" landið, eins og það var orðað herfræðilega, þá frafði Her- ero-þjóðflokknum fækkað úr 100, 000 í 20,000, af 20 þús. Hotten- tottum vora 15 þús. eftir og af 30 þúsundum Ovambomanna voru 12 þús. fallnir. Menn rekur ef til vill minni til þess að hin þýzka herstjórn nýlendunnar beitti þá svo mik- illi grimd að það leiddi jafnvel til víðtækra málaferla heima í Þýzkalandi gegn hinum „áhuga- sömu“ herforingjum. Uppreisn þessi kostaði Þjóð- verja um 700 milljónir króna og tugum milljóna var varið ár pftir ár til að reyna að rækta landið og flytja þangað vestræna menningu. En það var eins og verið væri að ausa fjársjóðum í botnlausan brunn, sem ekkart Landið sem Þjóðverj* ar geta ekkl gleymt. ----•--- Kort af gömlu þýzku nýlendunum í Afríku, sem þeir mistu í heimsstyrjöldinni og settar voru undir stjórn Breta (svæðin með skástrikunum), Frakka (svæðin með slitnu, láréttu lín- unum) og Belgíumanna (einkend með punktum). Sliástrik- aða landflæmið neðst á kortinu er Suðvestur-Afríka. í horn- mu er stærð Þýzkalands sýnd í réttu hlutfalli við stærð gömlu þýzku nýlendnanna. (Sjá neðanmálsgreinina í blaðinu í gær og í dag.) AKK-..MJ(LNINaARVERKBMI'l.-' N H Á R PA • BÍVK J A V í K »,0tAaí)TiJ . Nffiíi.Ti'.RAllT DlMt' nóttina — upp á kaffi og pönnu. kökur — og sé til einhver lögg í bænum af heimabruggi, þá sak- ar það ekki. Albezt væri þó ein flaska af svartadauða. Nóttin líður. Það er öllu deilt — í anda Þjóðviljans, og þótt það kútveltist alt á bæjarhell- unni eða skríði um hlaðvarpann að morgni, þá er ekkert við því að segja — það hafa engar rysk. ingar farið fram — enginn ver- ið flengdur, þetta hneykslar engan, almenningsálitið dæmir það ekki. Það hefir aðeins borðað pönnukökur og drukkið kaffi- sopa, „Annað hefir mér vitan- lega ekki gerst.“ 7/6 ’39. Sveitakona. Útbreiðið Alþýðublaðið! Glær lökk. (gaf í staðinn ekki svo mikið sern /von í framtíðinni. Það vora einnig mjög fáir Þjóð verjar sem hægt var að lokka til að gerast útflytjendur til þessa ömurlega Iands. 1919 þegar ný- lendan ásamt öðram þýzkum ný- lengdum var afhent bandamönn- um, vora aðeins 8000 Þjóðverjar í öllu landinu. Þegar Hitler í hinum mörgu nýlenduræðum sínum talar um nýlenduþörf Þýzkalands vegna hinna mörgu útflytjenda, sem bíða eftir landrými, — hlýtur maður að benda á, gegn þessari rökfærslu hans, hve lítið menn, fyrir heimsstyrjöldina, notuðu sér möguleikana til útflutnings, í þafe minsta hvað snertir Suðvestur- Afríku. Frh. Skiftafundur verður haldinn í dánarbúi Sig- urðar Jónssonar kaupmanns, Vatnsstíg 16, og Verzlunarinnar Hamborg, Laugavegi 45, laug- ardaginn 10. þ. m. kl. IOV2 í. h. í Bæjarþingsstofunni, og verður þá tekið til meðferðar ráðetaf- anir á eignum búsins. Skiftaráðandinn í Reykijmvík. Tllkynning. Við undirritaðir höfum opnað teiknistofu á Sóleyjar- götu 9 (uppi), sími 3891. Tökum að okkur að teikna og sjá um smíðar og fram- kvæmdir á: húsgögnum, allskonar innréttingum, bygging- um og skipulagningu fyrir einstaklinga og einkafyrirtmki. Virðingarfyllst. Helgi Hallgrímsson husgagna- og innréttingaarkitekt. Þór Sandholt arkitekt og skipulagefrmðánfur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.