Alþýðublaðið - 10.06.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.06.1939, Qupperneq 4
LAUGARÐAGINN 10. lön! 1930. ■gamla bioe Fornminja- prófessorinn. Sprenghlægileg og fram- úrskarandi spennandi am- erísk gamanmynd. — AS- alhlutverkið leikur hinn ódauðlegi skopleikari HAROLD LLOYD. Enn fremur leika: Phyllis Welch og William Frawley. KOMMONISTAR 1 SINNI EIGIN SNÖRU Frh. af 1. síðu. Það er tilhæfulaust, að Ólafur Thors hafi nokkuð haft með þetta að gera, eins og Þjóðviljinn segir í morgun, og jafnósatt, að Losunar- og lestunarmannafélag Siglufjarðar hafi viljað kjósa manninn. En þannig er yfirleitt allur fréttaburður Þjóðviljans. Kommúnistar eru nógu frakk- ir til að reyna að svíkja verka- lýðsfélögin út úr Alþýðusam- bandinu. En þeir eru ekki alveg eins fúsir á að kannast við af- leiðingar verka sinna. Nú dingla þeir í sinni eigin snöru á Siglufirði. DANSLEIKUR í Alþýðuhiismu (Hverfisgtftu) í kvtfld kl. 10. Verð kr. 1.50 Mljémsveit undir stjórn EJarna Btfðvarssonar VORBOÐINN. VORBOÐINN. Skemtun á Arnarhólstúni. til ágóða fyrir sumarstarf nefndarinnar. Dagskrá hefst kl. IV2 með því að lúðrasveitin Svanur leikur. Kl. 2 flytja ræður Arngrímur Kristjánsson skólastjóri og Jónas Krist- jánsson læknir. BAZAR og HLUTAVELTA í tjaldi á tún- inu, margir góðir og ódýrir munir. Veitingar í tjaldi frá kl. 3. SKEMTUN í IÐNÓ kl. 3 ¥2, aðgangur 75 aura fyrir full- f orðna, 25 au. fyrir börn. Dagskrá: Barnakór undir stjórn Jóh. Tryggvas. Steppdans: Gulla Þórarins. Einsöngur með mandólíni: Ingrið Kristj. 12 ára. Upplestur: Unnur Pétursd., 10 ára. Gamanvísur: Siggi litli. f D A S DANZ í IÐNÓ KL. 10. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. DANZ í ALÞÝÐUHÚSINU við Hverfisgötu kl. 10. Gömlu og nýju danzarnir. Harmonikuhljómsveit. REYKVÍKINGAR! Hjálpið fátækum börnum til að komast í sveit í sumar. KAUPIÐ MERKI DAGSINS. DREKKIÐ MIÐDAGSKAFFIÐ Á ARNARHÓL. Næturlæknir er Halldór Stefáns son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvör'ður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Garnlir dansar 20.30 Upplestur: „Virkir dagar“, II., eftir Guðmund G. Hagalín (fiú Guðný Hagalín). 20,55 Út- varpstríóið leikur. 21,15 Hljóm- plötur: Létt kórlög. 21,35 Dans- lög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir verður Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 10,45 Morguntónleikar (plötur): Píanókonsert í Es-dúr og symfór- ta 1 ’D-dur, eftir Mozart. 11,40 Veðurfregnir. 11,50 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 17,00 Messa í dóm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson) 18,40 Útvarp til útlanda (24,52m). 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Lagaflokkur úr Carmen, eftir Bizet. 20,35 Gam- anþáttur: Jón úr Kotinu og Guð- björg grannkona. 20,55 Útvarps- hljómsveitin leikur alþýðulög. 21,10 Einsöngur (Ágúst Bjarna- son). 21,25 Tónleikar Tónlistar- skólans: Sónata fyrir lágfiðlu og pínaó, Op. 120, nr. 2 (Stephanek HAPPDRÆTTIÐ Frh. af 1. síðu. 19722 19890 20094 20324 20410 20557 21087 21217 21806 22066 22309 22397 22725 22960 23485 23707 23987 24305 24483 24790 24841 19797 19947 20222 20353 20419 20587 21108 21297 21830 22173 22324 22444 22832 23184 23561 23757 24146 24382 24625 24837 24845 (Birt 19874 20076 20292 20355 20527 20935 21166 21723 22008 22269 22362 22621 22932 23386 23633 23921 24298 24400 24750 24838 24861 án ábyrgðar). Alþýðublaðið kemur ekki út á mánudag vegna skemtifarar starfsmanna biaðsins og prentsmiÖjunnar. — Næsta blað kemur út á þriðju- dag. Börn, sem vilja selja merki fyrir barnaheimilið Vorboðann, eru vin samlega beðin að koma í Mið- bæjar- eða Austurbæjarskölann (kl. 9 í fyrramálið. og Árni Kristjánsson). 21,45 Dans lög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dags skráriok. Farþegaskipið Fagranes, sem annast sjóleiðina í hraðferðum Steindórs. Fagurt skip og hraðskreitt. Byggingarfélag alpýðu. Fundur verður haldinn í Iðnó næstk. þriðjudag kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Bráðabirgðalögin um byggingarfélög. 2, Tillögur um breytingar á félagssamþykt- unum. Gildir meðlimir fá aðgöngumiða á skrifstofu félagsins næstk. þriðjudagskvöld kl. 4—7 og við innganginn. STJÓRNIN. AlmaelisflokkMr — Meistaraf lohhur: K.R. og Valnr & j. i* á morgun kl. 8.30. Jafnspennandi og síðast! ÍKVEIKJUR I PÓSTI Frh. af 1. síðu. um bréfapóststofum, meðal ann- ars í London, Manchester og Birmingham. Allar þessar sprengingar eru sagðar hafa orsakast af sprengjum eða íkveikjuefnum, sem send hafi verið með pósti. írski lýðveldisherinn er talinn standa fyrir illvirkjum þessum. Suðin var á Patreksfirði í nótt. Snmarskóli pðspekmema verður haldinn að Þrasta- lundi 29. júní til 6. júlí. Allar upplýsingar gefa Steinunn Bjartmarsdóttir, Freyjugötu 35, sími 3793, og Marta Indriðadóttir, Bröttugötu 3 A, sími 4944. Á morgun drekka reykvíkingar eftirmið- dagskaffið á Arnarhólstúni, jafn- framt því sem þeir styrkja starf- semi Vorboðans. gS NTIA BIO Goldwin Feilies Iburðarmikil og dásamlega skrautleg amerísk ,revy‘-kvik| mynd, þar sem frægustu listamenn Ameríku frá Út- varpskvikmyndum, söngleika-. húsum og Ballett sýna liat- ir sínar. Myndin er öll tekiti í eðli- legum litum. imevtng úramkö\W3(opi ^WÍersV^íoWa. íaviaatj.an. j(|i.^<W<n5Tn.) 5 Folitrúaráð verklýðsfólagenna i Reykjavik heldur fund í Iðnó, uppi, mánudaginn 12. júní klukkan 8 e. h. Dagskrá: 1. Reglugerð Fulltrúaráðsins (2. umræða). 2. Styrktarsjóðurinn. 3. Rauðhólar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Hálfiidafélagið „Magnf heldur skemmtun í „Hellisgerði" í Hafn- arfirði sunnudaginn 11. júní kl. 3 e. h. Til skemmtunar verður: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. Söngfélagið „Þrestir“ syngja. Guðjón Guðjónsson skólastjóri: Ræða. Sigurþór Runólfsson flytur erindi um „Fingrarím.“ Danz á palli. Góð hljómsveit. Komið í fagra skemtigarðinn „Hellisgerði“ á morgun, sunnu- daginn kemur. Valencia DANSLEIKUR í K. R.^iuisinu í kvHM. Hinar vinsæíta fialjémsvelíir K. R. hússins og Hótel fslands leika samt kosta miðarnir a ðeins kr. til Rlukkan 9,30. Eftir það venjulegt verð. Tryggið ykkur miða fljótt Seldir frá kl. 6. Munið hljómsveitirnar og hina ódýru aðgöngumiða. — Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánœdaga. um Akranes og Borgarnes. *— M.s. Laxfoss annast sjó- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð ís- sími 1540. Bifreiðastðð ákureyrar. Nnnið sýninon sjðnanna í Markaðsskálanam. Opin 10-10 danlena

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.