Alþýðublaðið - 13.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1939, Blaðsíða 4
ÞMÐJDDAGINN 13. IDNI 1935. ISAMLA Blð SSI Fornmteia- préfesseriBB. Sprenghlægileg og fram- úrskarandi spennandi am- erísk gamanmynd. — Að- alhlutverkið leikur hinn ódauðlegi skopleikari HAROLD LLOYD. Bnn fremur leika: Phyllis Welch og William Frawley. L ®. fi. T. ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Erindi og umræöur um efnið: Á hvaða timabili hefir verið bezt að lifa? ST. ÆSKAN nr. 1. Fundur full- orðinna félaga n. k. mánudag, 19. p. m., kl. 3 e. h. Kosning fulltrúa á stórstúku- og ung- lingaregluþing. Framkvæmda- nefndin. K.s. Ljra fer héðan fimtudaginn 15. þ. m. kl. 7 síðd. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. — Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Pantaðir far- seðlar sækist fyrir 6 á miðviku- dag> annars seldir öðrum. P. SMITH & CO. Dnshlr kemrar i hjnisf 6r til íslaids. I lok ágústmánaöar koma hing- að um 60 danskir kennarar og (dvelja hér að Laugarvatni í viku- tíma. Koma þeir hingað til þess að kynnast iandi og þjóð og verða að Laugarvatni haldnir fyrirlestrar um íslenzka náttúru- fræði, um atvinnuvegi, sögu, kirkju, mentamál, bókmentir og félagsmál. Lars Bækhöj í Olierup annast um allan undirbúning fararinnar, en dr. Jón Helgason fyrv. biskup og sendiherra Dana, de Fonte- nay, sjá um móttöku kennaranna hér. DAUFUR KAPPLEIKUR. Frh. af 1. síðu. allur í molum, og virtist mark þeirra opið fyrir hverju upp- hlaupi Valsmanna. Ef til viil má að nokkru leyti kenna nýliðunum i liðum beggja félaganna um að þessi leikur var daufari en sást á meistaramótinu millí félaganna. Vantar allansamleik milli þeirra nýju og gömlu í liðunum, sem kom þó greinilegar í ljós í liði K. R. Úrslitin voru í fullu samræmi við styrk liðanna, og vantar því K.-R.-inga mikla æfingu enn til íæss að geta haft von um sigur í leik gegn Val. Hæsti vinningurinn í síðasta drætti Happdrættisins var i umboði Marenar Péturs- dóttur, Laugavegi 66. Dr. Skúli Guðjónsson var meðal forþega með Ðrottn- íngunni í gærmorgun. BYGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU Frh. af 1. síðu. rétt hefir á lánum úr bygging- arsjóði. Það er nauðsynlegt, að með- limir Byggingarfélagsins minn- ist þess, að það veltur á fundin- um í kvöld hvort félag þetta byggir verkamannabústaði í framtíðinni eða ekki, hvort þeir meðlimir félagsins, sem nú bíða eftir íbúðum, fá þær eftir þeim númerum, sem þeir hafa nú og hvort hafist verður handa um bygingu nýrra verkamanna- bústaða nú þegar. VESTUR-ÍSLENDINGADAG- URINN. Frh. af 1. síðu. höldum, skipuleggja þau að vestur-íslenzkum hætti og þó í samvinnu og með aðstoð ríkis- stjórnarinnar og stjórnmála- flokkanna allra. Þrjár nefndir starfa að undir- búningi þessara hátíðahalda. — Framkvæmdanefnd, sem ein- göngu er skipuð Vestur-ís- lendingum, starfsnefnd, sem og er skipuð Vestur-íslendingum og verndarnefnd, sem skipuð er fulltrúum beggja þjóðabrot- anna. Alþýðublaðið hefir í morgun haft tal af Vestur-íslendingi, sem á sæti í framkvæmdanefnd- inni og skýrir hann þannig frá tilgangi og fyrirkomulagi há- tíðahaldanna: „Þessi hátíðahöld eiga áð verða til þess að hylla Vestur- íslendinga — og þjóðina alla. Skilningur og samhyggð þjóða- brotanna hefir á undanförnum tveimur árum aukist mjög mik- ið og það þykir sjálfsagt að auka á þessa framför með slík- um hátíðahöldum. Við höfum á hátíðahöldum okkar vestra, íslendingadögun- um, eins og við köllum þær, — hafn Fjallkonu til að tákna ætt- jörðina, ást okkar á henni, yfir- leitt allt, sem okkur er kært. Til þessa hefir valist í hvert sinn glæsileg kona, — og á Þingvöll- um verður Fjallkona, en sitt til hverrar handar hennar verða ungfrú Ameríka og ungfrú Kanada, sem tákna löndin, þar sem Vestur-íslendingar hafa átt fósturland síðan þeir flutt- ust að heiman. — Við Vest- ur-íslendingar gleymum per- sónu Fjallkonunnar á íslend- ingadögunum okkar. í henni sjáum við aðeins landið okkar, ættjörðina — og ég trúi ekki öðru, en að heima- íslendingar hafi sömu tilfinningar á Þing- völlum 2. júlí. Að sjálfsögðu verður þarna fjölbreytt skemtun, en hún verður að nokkru leyti skipu- lögð að vestur-íslenzkum sið. Á hátíðinni verður vestur-íslenzk- ur gestur, Gunnar Björnsson, ritstjóri og fyrrverandi þing- maður frá Minnesota, en hann er gestur ríkisstjórnarinnar hér. Að sjálfsögðu flytur hann eina aðalræðuna, auk hans tala ýms- ir kunnir menn. Biskup lands- ins mun halda guðsþjónustu. Þá verður hljóðfærasláttur, söngur o. fl. Við viljum undir öllum kring- umstæðum fá sem allra flesta íslendinga til að sækja þessa hátíð. Þessvegna verður hún höfð eins ódýr og nokkur kostur er á. Fólk mun hafa með sér tjöld og nesti, þeir sem vilja, annars er auðvitað hægt að borða í Valhöll, heitt vatn verð- ur haft til taks handa fólki. Við viljum gera allt, sem í okkar valdi stendur til þess að for- eldrar geti komið með böm sín — að heimilin verði tekin upp alveg þennan dag.“ Heirpa- íslendingar fagna þessum hátíðahöldum : á Þing- völlum — og þess er að vænta að sem allra flestir sæki þau. Unga ísland er nýkomið út. Efni blaðsins er m. a. Fullnaðarpróf í íslenzku (prófritgerðir barna), Með 30 unglingum í Þjórsárdal, Gibba eftir Rósu G. Sveinbjömsdóttur (12 ára), Duglegi umferðasalinn (dönsk saga) og framhaldssögurn ar Vinir vorsins eftir Stefán Jóns son og bræður Mawgli eftir Rud- yard Kipling. Stefán Diðmindssoi syHgur í Gamla Biö i kvfild. STEFÁN GUÐMUNDSSNO ó- perasöngvari auglýsti um helgina söngskemtun í Gamla Bió í kvöld kl. 7,15, og voru að- göngumiðar að henni þegar upp- 'seldir í gærkveldi. Á söngskránni eru meðal ann- ars lög eftir Donizetti, Scarlatti, sem Stefán Guðmundsson hefir aldrei sungið hér áður, og tvö lög úr óperunni „Bohéme“ eftir Puccini, sem hann hefir vakið svo mikla hrifningu með í Kaup- mannahöfn. Enn fremur Bí, bí og blaka, eftir Markús Kristjánsson, Nú lokar munni rósin rjóð, eftir Loft Guðmundsson, I rökkurró hún sefur, eftir Björgvin Guð- mundsson, Sáuð þið hana systur mlna, eftir Pál ísólfsson og Gígj- an, eftir Sigfús Einarsson. Árni Kristjánsson leikur undir á píanó. Hátt á 5. ðásmd hifa séð sjðmaiia- slimgnia. UM 5 þúsund manns höfðu í gær séð sýningu sjómanna í Markaðsskálanum. Er sýningin öll hin bezta, og ættu engir að sitja sig úr færi með að nota það einstaka tækifæri, sem þarna býðst til að kynnast veiðiaðferð- um og tækjum íslenzku sjómann- anna og þeim framförum, er hafa orðið á öllu, er að sjómenskunni lýtur. Um helgina var sett upp á sýningunni nýtt kort, sem sýnir siglingaleiðir fornmanna. Kortið sýnir leiðina, sem Eiríkur rauði fór'frá Breiðafirði til Eiríksfjarð- arí Grænlandi, leið Leifs heppna frá Eiríksfirði til Niðaróss og þaðan til Vínlands hins góða. Þá sýnir kortið leið Þorfinns karls- efnis til Bjarnareyjar og síðan suður með vesturströnd Ameríku og aftur til Eiríksfjarðar. Loks sýnir kortið siglingaleið Ingólfs Arnarsonar, Helga magra (frá írlandi) og Þórarins Nefjólfs- sonar, sem fór á 4 sólarhringum vestur um haf til íslands. RÆÐA LORD HALIFAX. Frh. af 1. síðu. ríkjanna á friðsamlegan hátt og með samningum. Þá kvaðst Halifax lávarður vilja minnast lítils háttar á mál- efni Austur-Asíu og taka það fram, að stjórninni væri engan veginn sama um hvað þar gerð- ist. Enginn fótur væri fyrir þeim fregnum, að Bretar hefði flutt herskip burtu frá Shang- hai, þvert á móti væri stjórnin mjög óánægð með aðfarir Jap- ana í Shanghai og hefði á þeim nána gát. Stonehaven lávarður tók til máls á eftir Halifax lávarði og lagði áherzlu á að Bretar yrði að sannfæra allan heiminn um það, að þeir væru reiðubúnir að berjast ef nauðsyn krefðist. Strang ð leið tll Moskva LONDON í morgun. FÚ. Mr. William Strang, sem er á leið til Moskva í erindagerð- um brezku stjórnarinnar, kom til Varsjá í gærkveldi. Þýzk blöð tala heldur kulda- lega um þessa för hans. Útbreiðið Alþýðublaðið! f DAfi Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnar-apótekum. OTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Erindi: Ungmennafélag Is- lands og starfsemi þess (séra Eiríkur Eiríksson). 20,55 Symfóníutónleikar (plötur): Faust-symfónían og for- lelkirnir, eftir Liszt. 22.10 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Söngfélagið Harpa! Fundur í kvöld kl. 8V2 í Al- þýðuhúsinu, efstu hæð. Mætið stundvislega. Togarinn Geir fór á ísfisksveiðar í morgun. Jón Þórðarson frá Laugabóli andaðist 9. þ. m. 93 ára að aldri. Jón var kvæntur Vigdisi Jónsdóttur frá Arnardal við ísafjarðardjúp, og lifir hún fnann sinn. Danskt knattspyrnuafmæli. í dag kl. 17 eftir íslenzkum tíma flytja fulltrúar frá knatt- spyrnumönnum á Norðurlöndum, þar á meðal íslandi, ræður i danska útvarpið í tilefni af 40 ára afmæli danska knattspyrnu- sambandsins. Hinum íslenzku knattspymumönnum hefir verið boðið á hátíðahöldin i sambandi við afmælið og að horfa á lands- lið Svíþjóðar, Noregs og Dan- merkur keppa. FÚ. Vestfjarðaför Ferðafélagsins. Ráðgert er að fara 6 daga skemtiför til Vesturlandsins. — Lagt af stað 21. júní að kvöídi með e.s. Dettifossi og 'sfglt til ísafjarðar með viðkomu á Pat- reksfirði. 23. að morgni farið með Djúpbátnum inn Djúpið 0g kom- ið við á mörgum stöðum og fariö í land á Reykjanesi. Næsta dag eftir hádegi gengið inn að Bjarna- stöðum og farið á bát yfir fjörð- inn að Laugabóli, skógurinn skoðaður. Þ. 25. farið ríðandi upp með Brautará yfir Langadal og Þorskafjarðarheiði til Beru- fjarðar og gist þar eða á næstu bæjum. Næsta dag farið ríðandi að Reykhólum og ef til vill að Stað um „hlíðina mína fríðu“ og að Bæ um kvöldið. Þ. 27. ekið um Dali til Reykjavíkur. Áskrift- arlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til kl. 5 19. þ. m. Á uppboði í London hafa forráðamenn Heilags anda kirkju í Kaupmannahöfn keypt sk'irnarfont eftir Thorvaldsen frá 1827. Ber hann langa latínuáletr- un um það, að hann sé gefinn Islandi. Mun Thorvaldsen hafa ætlað skírnarfontinn til slíks, en ekki orðið af. Hann er nauðalíkur skírnarfontinum, sem nú er í dómkirkjunni í Reykjavík. FU. „Berlingske Tidende“ birtir dóm um kirkjuhljómleika Páls ísólfssonar og fer um þá mjög lofsamlegum orðum, segir, að leikur hans hafi verið meist- aralegur, því að Páll hafi ekki einungis til brunns að bera það öryggi og þá gleggni, sem þurfi til þess að leika kirkjulög Bachs, svo að þau verði eftirminnileg og stðrfengleg, heldur hafi hann eirmig óvenjunæman skilning á stíl i tónlist. FO. Ódýrt Hveiti í 10 lb. pokum 2,25 Hveiti í 20 lb. pokum 4,25 Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 kg. Molasykur 0,75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. BREKKA Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. Útbreiðið Alþýðublaðið! 1 IAlexinders Sagtime Baid. stórfengleg og hrífandi skemtileg amerísk músik- kvikmynd, þar sem áhorf- endum gefst kostur á að sjá hugðnæma sögu, senr í er flétíað 27 af vinsælustu lög- um eftir frægasta tízkutón- skáld veraldarinnar. IRVING BERLIN Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power, Alice Faye og Don Ameche. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Benedikt Daníelsson lést á landsspítalanum 12. júní, 76 ára að aldri. Fyrir hönd vandamanna. Bjarni Benediktsson. Operusðngvari Stefán Gnðmundsson syngiir í Gamla Bíó þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 19,15 með aðstoð ÁRNA KRISTJÁNSSONAR píanóleikara. UPPSELT, pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 3. REIKHTINGAR vegna sýningar sjómanna verða greiddir í dag og á morg- un kl. 1—4 í Markaðsskálanum. Reikningarnir óskast árit- aðir af þeim, sem til þeirra hafa stofnað. ÚTGERÐ VESTMANNAEY- INGA. Frh. af 1. síðu. ar róa með lúðulínur. Eins og kunnugt er, var síðasta vertíð einhver sú lélegasta, sem komið hefir yfir Vestmannaeyjar, en eins og sést af framansögðu hafa Vestmannaeyingar ekki látið það draga úr sér kjarkinn og ætla þeir sér sýnilega að halda for- ystusæti sínu í' útgerðarmálum framvegis eins og hingað til. Samtíðin \ 5. hefti yfirstandandi árgangs er nýlega komið út. Efni: Hilmar Stefánsson: Búnaðarbankinn 10 ára, Til íhugunar, Jónas Jónsson. Grjótheimi: Sjómannaljóð 1939, Grímur: Aflakongurinn, saga Kristbjöm Benjamínsson: Konan í kotinu, Tveir menn, sem Hitler hlýðir, Hermann Einarsson: Vor- guðinn Richard Beck: íslenzk fræði við ameríska háskóla, Hall- dór Stefánsson: Ertu viðbúinn? 0. m. fl. Örvar-Oddur Þjóðviljans var um daginn að senda mér kveðju sína. Þessi sorpskrifari gerir kröfu til, að blaðamenn sýni honum stéttar- bróðurlega kurteisi og heimtar það m. a. af mér. En mér er kunnugt um að hér er alls ekki um blaðamann að ræða, heldur illviljað aðskotadýr úr útjaðri kommúnistaflokksins, sem set- ur blett á Þjóðviljann og blaða- mannastéttina með óþverralegri skrifum en þekst hafa í íslenzk- um blöðum. Þessi persóna gerði í mörg ár tilraun til að verða blaðamaður og lá í mörgum rit- stjórum í þeim tilgangi, en tókst ekki af þeirri einföldu ástæðu að hún var ekki hæf til þess. Loks hefir hún i niðurlægingu kommúnistaflokksins fengið petitdálk í málgagni þeirra — og er því og blaðamönnum þess til háborinnar skammar. Ég tel sjálfsagt að sýna stéttarbræðr- um mínum við hvaða blað sem þeir vinna fulla kurteisi, en skoða Örvar-Odd ekki sem neinn stéttarbróður, enda eru vinnubrögð hans eins dæmi um ósóma í íslenzkri blaðamensku. V. S. V. Ungfrú Elsa Sigfúss hefir verið ráðin til þess að syngja á hljómleikum miklum í Tivoli í Kaupmannahöfn. FO. 60 ára er í dag Jón Jónsson verka- niaður, Vitastíg 8A. Nesti íorstafli í loregi síðanl92S: KHÖFN í gærkveldi FÚ. AMKVÆMT skýrslu, sem út hefir verið gefin, höfðu um miðjan maímánuð veiðst í Noregi 204 414 smálestir af þorski, og er þetta mesta fiski- magn, sem veiðst hefir þar í landi á vertíð, að undanteknu árinu 1929, en þá höfðu um sama leyti veiðst 208 378 smá- lestir. Geri við saumavélar, allskaa- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparatíg 11. sími 2635.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.