Alþýðublaðið - 14.06.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1939, Blaðsíða 1
RSTSTtóKI: F. E. VALDEMARS30N ÚVGWAMDI: M&t&mSJMMmMM KX. ÁSGAMGUR MÍÐVIKUDAGINN 14. lúní 1939. 133. TÖLUBLAÐ | GiíÍffllíHÍSÍ Fundnr By^Bíin^arfélagslns f gærkvilldl leystf ekki mállð á vf ðnnandf hátt. Binkennileo fram- toma Steinftórs Gað- innðssonir í MM- bæjarsliólaöem. ¥ T NDANFARIÐ hefir einn V* af kennurum Miðbæj- arskólans, Steinþór Guð- mundsson, verið að undir- búa söngför barna úr skólan- um'til útlanda, án þess að láta hvorki skólastjóra né skóla- nefnd vita af þessu ráða- bruggi sínu. Hefir hann og fengið í lið með sér söng- kennara skólans. Hefði þetta ráðabrugg þeirra tekist, þá hefðu mörg börn orðið af ferðinni vegna fjárskorts og margir af foreldrum barn- anna, sem farið gætu, orðið að leggja hart að sér með fjárútlát yegna utanfarar barnanna. Átti hvert barn að greiða 150 krónur í farar- kostnað. Hefir Alþýðublaðið átt viðtal Frh. á 4. síðu. H. V. neltaii -hliium nýja for- manni félagsins að taka við. ----;------------» BYGGINGARFÉLAG ALÞÝÐU hélt fund í gærkveldi. Var í fundarauglýsingunni tilkynnt, að ræða ætti um bráðabirgðalögin og breytingar á félagssamþykktum. Tæpur helmingur félagsmanna var mættur á fundin- mn og var auðséð, að kommúnistar höfðu haft mikinn við- búnað og smalað sínu liði á fundinn, enda hægur vandi hjá þeim að láta flokksmenn sína vera skuldlausa, svo að þeir gætu sótt fundinn. Héðinn Valdimarsson hóf um- ræðumar og lýsti sig andvígan bráðabirgðalögunum. Las hann upp grein, sem kom í blaði kommúnista í morgun og kraf ð- ist að hún yrði samþykt. Voru í henni mótmæli gegn bráða- birgðalögunum. Stefán Jóh. Stefánsson félags. málaráðherra tók því næst. til máls. Hann rakti aðdragandann að bráðabirgðalögunum, lýsti nauðsyn þeirra, sem m. a. skap- aði byggingarfélögum alþýðu betri möguleika til áhrifa á rík- isvaldið og betri aðstöðu til lánsútvegana, enda væri það aðalatriði, að hægt væri að DyggJa a hverju ári, en ekki, eins og verið hefir undanfarið, á þriggja ára fresti. Þá gat hann þess, að það hefði undan- farið verið stefria alþingis að iússar viQa nejía Finn: land og Eptrasaltsrikin til að plooja ríssneska verni .......¦»------------------------------. • Bretar og Frakkar hafa nú lagt nýtt samningsiippkast fyrir sovétstjórnina. LONDON í gærkveldt FÚ. MOSKVABLAÐIÐ „Pravda" fiyíur í dag riístjóraar- grein, þar sem mikil áherzla er lögð á það, að Finnland, Eist- Iand og Lettland fallist á að Þyggja tilboö Rússlands um á- foyrgð á landamærum þeirra og sjálfstæði. 1 greininni segir, að fyrst Tékkóslóvakía með miklu stærri her heldur en þessi þrjú Eystra- saltsríki gat ekki varðveitt sjálf- stæði sitt, þá séu engar líkur til að þau geti fremur séð sér boiigið. í greininni er það einnig greini- lega tekið fram, að það tákni á éngan hátt skerðingu á sjálfstæði þessara ríkja, þó að þau þiggi þessa ábyrgð, og það bæri þveri á móti vott um, að þau gerðu sér ekki grein fyrir því, hve al- varlegt ástandið er nú, ef þau h#Sím tilboöins. Bonnet, utanríkismálaráðherra Frakklands, skýrði frá því á fundi í dag í franska ráðuneyt- inu, að erindi Mr. William Strang til Moskva Befði verið ákveðið með samkomulagi milli stjórna Bretlands og Frakklands, og hefðu rækilegar viðræður farið fram um þetta ,áður en hann fór af stað. Hann kvaðst enn fremur geta skýrt ráðuneytinu frá því, að Mr. Strang hefði meðferðis nýtt uppkast að samningi milli Bret- lands, Frakklands og Sovét-Rúss- lands. Dýraverndunarfélag Islands heldur fund í kvöld kl. 8V2 i húsi K. F. U. M. við Amtmanns- stíg. Súðin var á Síg'Iufirði í p»r. auka áhrif sín og aðhald í þeim stofnunum, sem að meira eða minna leyti nytu styrks og að- stoðar hins opinbera. Væri þetta og til hagsbóta fyrir viðkom- andi stofnanir. St. J. St., H. V. og nokkrir aðrir félagsmenn ræddu nokkra stund um þessi mál. Að þessum umræðum loknum bar H. V. upp til samþyktar greinina í blaði kommúnista, og var hún samþykt. Mun slík sam- þykt sem þessi vera algert eins- dæmi í sögu samvinnufélaga hér á landi, en aftur á móti eru þær þekt fyrirbæri í ýmsum þeim félögum, sem Héðinn Valdi- marsson hefir haft ráð á — og daglegt brauð í Dagsbrún. Slík samþykt sem þessi héfir ekki minstu áhrif á Alþýðuflokks- menn eða stefnu félagsmálaráð. herra í þessum málum, eins og hann lýsti yfir á fundinum. Samþyktin er til skammar fyr- ir Byggingarfélag alþýðu — og þó sérstaklega þann mann, sem knúði hana fram í skjóli til- hæfulausra ósanninda og blekk- inga, sem hann og leiguþý hans höfðu fylt fólkið með áður en það kom á fundinn. Að þessu loknu lagði Héðinn Valdimarsson fram breytingar- tillögur stjórnarinnar við fé- lagssamþyktirnar. Samkvæmt þeim breytir^gartillögum var lagt til, að samþyktunum yrði breytt í samræmi við bráða- birgðalögin, en sett fram ýms skilyrði! Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að ríkisvaldið líti við nokkurn skilyrðum fyrir því að lögum sé hlýtt, enda dettur engum í hug að setja slík skilyrði nema ofbeldismönnum og fautum. Skilyrðin voru þau meðal annars: 1. að félagið yrði að lögunum breyttum viðurkent og fengi lán. Er slíkt skilyrði hlægilegur barnaskapur, þar sem fyrir liggur bréf frá stjórn bygging- arsjóðs til félagsins þess efnis, að því standi til boða nú þegar 650 þús. kr. að láni, ef það breyti lögum sínum samkvæmt bráðabirgðalögunum. 2. að hin gamla stjórn og for- maður hennar í félaginu skuli Rrh. á 'á. síðu. SE513£?' :;;.v;:::::';;;>¦.:.'::':";:;::;;.v-^z^zzzx:-^ ; ..¦¦¦¦.¦.¦¦.'..¦ V ..¦.¦¦.¦¦'¦.'¦¦¦¦¦ . .:'¦•;.. ,;.¦;¦:¦:;¦;¦::;:.;;.;- ,;;: £0sM&M Brezka flugvélamóðurskipið „Eagle" úti fyrir Shanghai í Kína. Japanir láta til skarar skríða eegn Bretnm og Frökkumí Kína x ----------:—-?_-;—,--------- Alþjóðahverfinu í Tientsin lokað í morgira. LONDON í morgun. FU. "LJ ERSTJÓRN Japana í Tientsin boðaði í gær að forrétt- *• •¦• indasvæðum Frakka og Breta þar í borginni yrði lok- að kl. 6 í morgun, og myndi hinni svonefndu alþjóðabrú verða lokað frá kl. 6 að morgni til miðnættis, en vegum öllum frá kl. 6 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Fótgöngu- menn og hjólreiðamenn, sem óskuðu að fara inn í alþjóða- hverfið eða út úr því, yrðu að sætta sig við að gerð yrði leit á þeim, og skip, sem vildu leggja að, yrðu einnig að undirgangast það, áð japanskir herforingjar rannsökuðu þau. Þessar ráðstafanir komu til framkvæmda í morgun. Áður en eftirlit Japana hófst í morgun, var allmargt kvenna og barna fíutt úr forréttindasvæðunum. Matvælaskortur er þó ekki tal- inn þar yfirvofandi. þar sem unnið hefir verið að því, að undan- förnu að hirgja þau upp að matvælum og öðrum nauðsynjum. Þessar ráðstafanir hafa verið gerðar vegna þess, að brezk yf- irvöld hafa neitað að framselja Japönum fjóra Kínverja, sem japönsk yfirvöld telja að séu sekir um undirróður gegn Japan og hermdarverk, en brezk yfir- völd halda því fram, að Japanir verði að leggja fram einhverjar sannanir fyrir sök þessara manna áður en þeir geta orðið framseldir, Tilgangur Japana er aH Mmw Breta i Rina. Yfirvöld Japana hafa þó lýst því yfir, að þessi ágreiningur sé víðtækari en sem varðar fram- sal hinna fjögra Kínverja og að þessari stefnu muni verða hald- ið áf ram þangað til Bretland hafi breytt um afstöðu sína gegn Japan. Síðdegis í gær kom fregn um það, að japönsk yfirvöld í Tientsin hafi handtekið brezk- an liðsforingja og saki hann um það, að hafa tekið ljósmyndir af svæðum, þar sem slíkt er bannað. Pað er talið. að brezka stiórnin hafi lagt til, að priggja manna nefnd verði skipuð til þess aö ræða ágreiningsatriði Breta og Japana. Stungu Bretar upp á, að nefndin væri pannig skipuð, að í h»nni ættu sœti tinn brezkur full- trói og einn japanskur, en hinn Þriðji væri frá hlutlausu ríki. Japanir hafa neitað að fallast á pessa uppástungu sökum pess, að undirbáningi einangrunar for- réttindasvæðanna sé nú lokið, og engu verði breytt með svo stutt- um fyrirvara. , Atburðir pessir vekja mikla at- hygli í Bandarikjunum, og Oor- dell Hull utanríkismálaráðherra 90 aðrir starfsmenn utanríkis- málaráðuneytisins fylgjast ná- kvæmlega með öllu ,sem gerist í Tientsin. Ræðismanni Bandaríkjanna í Tientsin hefir verið tilkynt um ráðstafanir Japana með tilmæl- um um, að amerískir kaupsýslu- menn, sem parna eiga viðskifti, fái fullar upplýsingar um, hversu þar sé nú ástatt . Kinverlarair sluppu eftir að bafa verið pindir til að iáta. Þessi mál komu til umræðu í brezka þinginu í dag. Mr. Butler aðstoðarutanríkismálaráðherra skýrði neðri málstofu þingsins frá því, að brezka stjórnin áliti ástandið í Tientsin mjög alvar- legt, en að um þetta væri verið að semja, og að hann vonaði enn að viðunandi lausn fengist án frekari ráðstafana. Mr. Butler? aðstpðarutanrík- StokktaölBinr linir tvðoeðanjaiðarbyrpi ep loftðrásnm. KHÖFN í gærkveldi. FO. BÆJARSTJÓRN Stokkhólms* borgar hefir akveðio ae 'OFSSJa I miöjum Stokkhólmi iv'é skot- og sprengjuheld neöanjwð- arbyrgi fyrir almennlng. Ér áætlað, að þau kostt Mlfa aðra milljðn króna. 400sœnskirK.F.n.M. meðlimir keimsækje tsland i samar. "H®"EÐ sænska farþegaskip- * ™ inu „Drottningholm" koma hingað þ. 4. ágúst mn 400 meðlimir K.F.U.M. í Sví- Svíþjóð. Með í förinni er 70 manna karlakór og fiðlusnillingurinn Sven Karpe, sem nú er talínn vera einn af efnilegustu fiðlu- leikurum Svía. Dvöl Svianna verður örstutt, aðeins einn dagur; en pó munu þeir ferðast eitthvað um nágrenni Reykjavíkur og fara til Gullfoss og Geysis. ismálaráðherra skýrði það einn- ig fyrir þinginu, hversvégna hinir fjórir Kínverjar hefðu ekki verið framseldir Japönum. Hann sagði, að þessir fjórir menn hefðu sagt brezkum yfir- völdum, að þeir hefðu gert játningar sínar um afbrot gegn Japönum undir yfirheyrslu, — sem fólgin var í grimmilegum pintingum, og Mr. Butler sagð ist álíta, að úr því þessum mönnum hefði tekist að sleppa, þá væru brezk yfirvöld ekki sið- ferðilega skyldug tíl þess að framselja þá, ef til vill til nýrra pintinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.