Alþýðublaðið - 14.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1939, Blaðsíða 4
WBVIKUDAGINN U. |úni 1939. ¦ 6AMLA BIÚ Fornninia- prófessorinn. Sprenghlægileg og fram- úrskarandi spennandi am- erísk gamanmynd. — Að- alhlutverkið leikur hinn ódauðlegi skopleikari HAROLD LLOYD. Enn fremur leika: Phyllis Welch og William Frawley. i; L ©« G« T. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upp- taka nýrra félaga. 2. Skýrsla um bindindismálafundinn í líeflavík. 3. önnur mál. Félag- arl Fjölmennið og mætið ann- að kvöld kl. 8 stundvíslega. Næstu daga til sölu plontnr: Fjðlærar, 25 aura stk. Sumarblóma- og Kálplöntur 3 aura, Njálsgðtu 8 C. EINKENNILEG FRAMKOMA Frh .af 1. siðu. við skólastjóra Miðbsejarskól- ans, og þykir honum líklegt, að hinn áhugasami og góði söng- kennari hefði upphaflega leitað ráða hjá skólastjóra og skóla- nefnd, ef hann hefði verið einn í ráðum. Telja má víst, að hér sé eingöngu um verk kennarans Steinþórs Guðmundssonar að ræða, og situr sízt á Steinþóri að'standa fyrir utanför barna, þar sem flestum yrðí meinað að taka þátt í vegna fjárskorts. Ráðabrugg þetta komst til eyrna skólastjóra og skólanefnd- ar á þann hátt, að foreldrar margra barnanna kvörtuðu und- an því, að þess væri farið á leit við börnin, að þau legðu fram 150 krónur til utanfarar, en foreldrunum væri með öllu ó- mogulegt að leggja fram þessa fjárupphæð. í sambandi við ráðagerS þessa hefir skólanefnd samþykt harðorð mótmæli, þar sem segir m, a.: að nefndin telji „þessa aðferð óviðeigandi í alla staði. Skólanefndin telur, að einstakir kennarar megi ekki stofna til útgjalda, sem margir aðstand- endur barna eigi erfitt með að greiða, þar sem slíkt hlýtur að valda óánægju og sársauka hjá þeim, sem ver eru settir." „Berlingske Tidende" Ilutti í gær langa ritstjórnar- grein um ísland og verzlunar- örðugleika þess. I greininni er því haldið fram, að erfiðleikar is- lands séu nú að minka, og sé Jandið að ganga á móti batnandi tímum og betri afkomu bæði í viðskifta- og atvinnumálum. FÚ. BYGGINGARFÉLAG ALPÝÐU Frh. af 1. siðu. starfa þar til þessum skilyrðum sé fullnægt. En eins og öllum er ljóst stendur aðeins á félaginu sjálfu að fá þessa viðurkenn- ingu að fullu. Félagsmálaráðherra lýsti því yfir á fundinum, að félagið yrði að breyta samþyktum sínum í fullu samræmi við bráðabirgða- lögin — en breytingartillögurn- ar voru samþyktar, eins og þær voru lagðar fram. Þegar hér var komið afhenti félagsmálaráð- herra félagsstjórninni skipunar- bréf hins nýja formanns félags- ins, Guðmundar I. Guðmunds- sonar cand. jur., þar sem fram er tekið, að hann taki þegar við formannsstörfum og stjórni kosningu meðstjórnanda. Þessu neitaði H. V. og tilkynti að nú hæfist stjórnarkosning og hefði hann tilbúinn lista með sér efst. um, sem hann ætlaði að leggja fram. Alþýðuflokksmenn lýstu því yfir, að þeir tækju ekki neitt mark á slíkri stjórnarkosningu, þar sem H. V. hefði ekki neitt vald til að stjórna slíkri kosn- ingu, enda auk þess algert brot á 13. gr. samþykktar, sem mælir svo fyrir, að fundarefni skuli jafnan tilgreind félaginu í fund- arboði, en ekkert hafði verið getið um stjórnarkosningu í fundarauglýsingunni. H. V. hafði þetta að engu og lagði fram lista sinn. Spurði hann hvað eftir annað um fleiri lista og gat loks hjá einum fund- armanni kríað út einn lista með 4 mönnum á, sem ekki voru þó allir tilgreindir með fullum nöfnum. — Efsti maðurinn lýsti því yfir, að hann tæki ekki að sér að vera á listanum og annar kallaði að hann færi af fund- inum og fór þegar, en auk þess var listinn ekki í samræmi við þær samþykktir, sem H. V. hafði látið samþykkja, þar sem skýrt er tekið fram að listi skuli skip- aður 8 mönnum. Margir munu nú spyrja: Hvernig stendur nú? Verður þessi framkoma H. V. til þess að stöðva byggingar verka- mannabústaða í sumar? Verður stofnað annað félag eða breytir Byggingarfélagið þessari af- stöðu sinni, afturkallar skilyrðin og lætur fara fram löglega kosningu 4 stjófnarmeðlima og 4 til vara? Svarið er þetta: Það er óhjákvæmilegt að þessi vitlausa framkoma H. V. verði til þess að tefja um stund framkvæmdir í byggingu verka- mannabústaða, hvort sem hon- um tekst líka að kljúfa þessi félagssamtök verkamanna eins og önnur. Ef þessu verður ekki að fullu og öllu kipt í lag og hin mark- Iausu skilyrði falla ekki niður, ef áframhaldandi andstaða verður gegn því að B. A. starfi samkvæmt lögum, þá liggur ekkert annað fyrir en að stofna annað Byggingarfélag alþýðu og hefjast handa um byggingu verkamannabústaða. Því að húsnæðismál alþýð- Ben. G. Waage for~ seti t. S. t. fimtngur IDAG er fimtugur forseti íþróttasambands íslands, Benedikt G. Waage kaupm. — Skipulögð íþróttastarfsemi hér á landi er ekki eldri en það, að núverandi forseti Í.S.Í. hefir tek- ið þátt í þeim störfum svo að segja frá byrjun. Hann hefir í 24 ár átt sæti í stjórn Í.S.Í fyrst sem gjaldkeri og síðar sem forseti frá 1926. Það var íslenzkum íþróttamál- um mikil hamingja, að Ben. G. Waage var valinn forseti í- þróttasambandsins, þegar hinn mæti maður, Axel V. Tulinius lét þar af störfum. Enginn íslenzkur íþróttamað- ur mun hafa verið f jölhæfari af samtíðarmönnum Benedikts, — enda tók hann virkan þátt í flestum þeim íþróttagreinum, sem þá voru stundaðar hér. Árið 1911 varð hann sund- konungur íslands, hann mun hafa manna fyrstur hér þreytt þolsund úr Engey og Viðey og voru þær sundþrautir taldar með afbrigðum frækilegar fyrir 25 árum. Hann var hinn bezti knattspyrnu- og fimleika- leikamaður sinnar tíðar og tók enn fremur virkan þátt í frjáls- um íþróttum. Að forseti Í.S.Í. skuli hafa verið svo prýðilegur íþróttamaðtir og fjölkunnugur kemur honum nú að góðum not- um í hans mikla og vandasama starfi, sem honum tekst svo prýðilega að rækja með ágætum vegna hins mikla og óeigin- gjárna „sáttasemjara", teem í honum býr, enda mun sá eigin- leiki henta vel fyrir það em bætti, sem hann er í, því blóð- hiti okkar íslenzkra íþrótta- manna er oftar líkur því, að við værum einhver Suðurlanda- þjóðin. Allir íslenzkir íþróttamenn óska þér Benedikt til hamingju með fimtugsafmælið og þakka þér prýðilegt starf og óska aS fá lengi að njóta dáðar og drengskapar þíns. J. G. unnar í bænum eru stærra og þýðingarmeira mál en hégóma- girnd eins manns. Honum verður ekki þolað neitt ofbeldi í þessum málum. Hvað sem hann segir eða gerir, þá verður bygt, hvort sem það verður Byggingarfélag alþýðu eða nýtt byggingarfélag, sem byggir alþýðubústaði á næstu árum. Það skal tekið fram, að Byggingarfélag alþýðu í Reykja vík virðist vera eina byggingar- félagið, sem þrjózkast við að starfa samkvæmt landslögum. Byggingarfélög alþýðu utan Reykjavíkur hafa snúið sér til félgsmálaráðherra og beðið um aðstoð hans og fljóta afgreiðslu svo að þau geti komið reglu- gerðum sínum og lögum sem fyrst í fullt sarmæmi við gild- andi lög. f DAG NOTIÐ NÚ TÆKIFÆRIÐ Lærið að synda! SUNDNÁMSKEIÐ í SUNDHÖLLINNI OG AUSTURBÆJ- ARBARNASKÓLANUM hefjast að nýju föstud. 16. þ. m. og mánud. 19. þ. m. Þátttakend- ur gefi sig fram á fimtudag og iöstudag kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. ATH. Þeir, sem ætla að vera á námsk. í Austurb.barnaskólanum verða að koma með heilbrigðisvottorð. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR, ..;.' I Næturlæknir ér i nótt Kjartan Ölafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614. Væturverðir eru í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 20,20 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 OrgelleikUr í .fríkirkjunni (Sigurður Isólfsson). 21,20 Hljómplötur: „Helgi vors- ins", tónverk eftir Stra- vinsky. 22,00 Fréttaágrip. Búnaðarbankinn 10 ára. IDAG eru Hðin 10 ár síðan Búnaðarbanki íslands var stoínaður. Hefir bankinn í tilefni þessa afmælis gefið út mjög myndarlegt afmælisrit, og er þar ýtarlega skýrt frá starfsemi bank- ans á liðnum árum. Segir þar m .a.: „I framsögu- ræðu sinni, er frumvarpið að Búnaðarbankalögunum 18. febr. 1929 var til umræðu, komst Tryggvi Pórhallsson svo að orði: „Bak við frúmvarp þetta liggur sterk trú á það, að landbúnaður- inn íslenzki eigi góða framtíð fyrir höndum, og því sé það full- komlega réttmætt, að beina til hans meiru fé með réttlátum kjörum. Hitt er mér og ljóst, að nokkur hætta getur fylgt auknu fjármagni. Það sem í sjálfu sér er gott, getur snúist til ills, ef illa er með farið." Meðal annars með tilliti til þeirra sanninda, sem þessi orð flytja, hefir stjðrn bankans talið sér skylt að leggja ekki strax út í allar framkvæmd- ir, sem lög hans gera ráð fyrir, heldur auka þær smámsaman og með gætni, eftir því sem bættur hagur leyfir." Stefán fiuðmuidssoe óperusöngvari hafði söngskemtun í Gamla Bíó í gær við húsfylli og hinar prýði- legustu viðtökur. Á söngskránni voru íslenzk og ítölsk lög. Fögnuður áheyrenda var á- kaflega mikill og endurtók söngvarinn sum lögin og söng auk þess nokkur aukalög. Söngvaranum barst mikið af blómum. Fáir íslenzkir söngvarar eru eins vinsælir og Stefán Guð- mundsson — og vonandi lætur hann oftar til sín heyra áður en hann hverfur utan að nýju. Kappleikur verður háður á morgun milli meistaraliðs K. R. og Víkings. — Þýzki knattspyrnuþjálfarinn Bochloh verður markmaður Vík- ings, en hann er talinn annar bezti markmaður Þjóðverja og hefir 20 sinnum kept með þýzka landsliðinu. Kristmann Guðmundsson flutti ræðu á hinni miklu nor- rænu þjóðhátíð við Himmelbjerg- cet í Danmörku síðastl. sunnudag. 1 ræðu sinni komst hann meðal annars svo að orði, að Islending- ar beri engan kala til Dana fyrir það, sem skeð hafi fyr á tímum. Isiendingar viti, að þeir séu bræður Dana, engu síður en annara Norðurlandamanna og sé þökk á vináttu þeirra. FO. „Selfoss" fer á laugardag 17. júní ttm Vestmannaeyjar til Ant- werpen. „Bríarfoss" fer á mánudag 19. júní um Vestmannaeyjar til Grimsby og Kaupmannahafnar. I ilexanders Ragtlme Band. stórfengleg og hrífandi skemtileg amerísk músik- kvikmynd, þar sem áhorf- endum gefst kostur á að sjá hugðnæma sögu, sem í er fléttað 27 af vinsæiustu lög- um eftir frægasta tízkutón- skáld veraldarinnar. IRVING BERLIN Aðalhlutverkin leika:* Tyrone Power, Alice Faye og Don Ameche. Óperusðngvari Stefán Gnðmundsson syngur í Gamla Bíó fimtudaginn 15. þ. m. klukkan 7.15 með aðstoð ÁRNA KRISTJÁNSSONAR píanóleikara. UPPSELT;, pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 12 á morgun. Hraðferðir B. S. A. Alla daga siema mánadaga. um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annatt sjó- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á BMreiðastötS íg- sími 1540. BifreiðastHð Aksireyrer. NORRÆN SAMVINNA. Frh. af 3. síðu. Á hinum órólegu tímum, þeg- ar hver þjóðin virðist helzt á- líta að hin sitji á svikráðum við hana, ef dæma má af hinum mikla vígbúnaði þeirra, eru NorSurlandaþjóSirnar alveg Iausar við þann ótta og þurfa ekki aS vígbúast hver gegn annari. Þótt NorðurlandaþjóS- irnar hafi á undanförnum öld- um staSiS í stöSugum styrjöld- um hver viS aSra, hefir það þó áunnist viS gagnkvæma kynn- ingu og samvinnu þessara þjóSa, aS óhætt mun mega full- yr^a, að ekki ejinum einastai NorSurlandabúa detti þaS í hug eSa óski þess, aS hinar fimm NorSurlandaþjóSir berist á banaspjótum. Þetta er atriSi, sem f áir hugsa um hvers virði er í hinum friðsælu Norðurlöndum. „Hvers virSi er ekki sú tilfinn- ing, aS geta meS fullu öryggi snúið bökum saman í hinum ó- rólega heimi? Það gerir okkur hugdjarfari og betur viS því búna, að mæta utanaðkomandi erfiðleikum", sagði Sandler utanríkisráðherra Svía í ræðu, sem hann hélt fyrir nokkru um gildi norrænnar samvinnu. Frh. Eimskip. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss. er á leið frá Hull til Vestmannaeyja, Brúarfoss var á jísafirði í morgun. Dettifoss er á leið frá Vestmannaeyjum til Hull. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. !6 í kvöld til Austf jarða ,og Kaup- mannahafnar. Selfoss •ríReykja- vfk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.