Alþýðublaðið - 17.06.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1939, Blaðsíða 1
BHSTJéBI: F. E. VALDEMAESSON Ú^CSSFAMN: AL1»ÝðUffLOKKtrfteHK XX. Á1MN6BX LAUGARDAG 17. JUNI 1939 136. TOLUBLAÐ BðHRtf-sSgmar neiaefflðls i 11- OýðnbSaðiHH. UPPREISNIN á Bounty heitir neðanmálssag- an, sem byrjar að koma í blaðinu á mánudag. Þetta er fyrsta bókin af þremur um brezka skipið Bounty og atburðina, sem gerðust á því og 1 sambandi við það fyrir um tveimur öld- um síðan. Alþýðublaðið birtir ef til vill allar þessar bækur neðanmáls, en höfundarnir Charles Nordhoff og Ja- mes Norman Hall urðu á skammri stundu heims- frægir fyrir þessar sögur, sem gerast að mestu um borð í Bounty og á Suð- urhafseyjum. Kvikmynd hefir verið gerð um þessa atburði og var hún sýnd hér fyrir nokkrum árum við fádæma aðsókn. Við erum þess fullvissir, að þessi nýja neðanmáls- saga og Bountysögurnar, yfirleitt — en svo eru þær kallaðar — verða ekki minna vinsælar en Tarzansögurnar, þó að þær séu ólíkar og Bount.ysögumar bygðar yfir sannsögulega við- burði. Fylgist með frá byrjun. Nazistaflokknr- m á Dnperja- landi bainaðir. LONDON í gærkveldi. FÚ. UNGVERSKI innanríkis- málaráðherrann hefir í dag gefið út fyrirskipun um það, að ungverski nazistaflokk- urinn skuli Ieystur upp, með því að hann starfi á ólöglegum og þjóðfjandsamlegum grund- velli. og ó- Frá tilraunagSr Vennsan Nýja botnvarpan er ekkl talln bera af pelm eldrl ----+--- Fréttarltari Alpýðablaðsins skýrir frá. Tiilðgnr Bieta Fnikfca ern enn fuiieægjandi segja Bdssar. LONDON í gærkveldi. FÚ. 1T TANRÍKISMÁLARÁÐ- J HERRA Sovét-Rúss- lands, Molotov, átti enn á ný viðrEfeðu við sendiherra Breta og Frakka í Moskva, og einnig talaði hann við Mr. William Strang. Iíöfuðmálgagn rússnesku stjórnarinnar birti tilkynningu eftir að viðræðum Molotovs og fulltrúa Frakklands og Bret- lands var lokið í gær, og var lnin á þá leið, að þessar seinustu tillögur Bretlands og Frakk- lands gætu því miður engan veginn talist fullnægjandi, rP OGARINN VENUS kom í gær kl. 3% e. h. til Hafnar- fjarðar eftir að hafa verið í 20 tíma úti í sjó með hina nýju botnvörpu. Hélt skipið sig eingöngu hér í Faxaflóa. Með skipinu fóru eins og áður hefir verið sagt flestir tog- araskipstjórar héðan og úr Hafnarfirði, meðlimir Fiski- málanefndar, auk fréttaritara tveggja blaða. Var Sigurður Ólafsson gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur fyrir Al- þýðublaðið, og er það, sem hér fer á eftir, samkvæmt við- tali við hann. Klukkan 9 í fyrra kvöld var botnvörpunni fyrst kastað á svonefndu Bollasviði, og höfðu sérfræðingar hins brezka firma, ásamt skipshöfninni og hinum brezka skipstjóra, haft umsjón með samsetningu botnvörpunn- ar og litu eftir, er henni var kastað. Áður en henni var kast- að, höfðu flestir gestirnir athug- að vörpima og kynt sér hana vel, sérstaklega í hverju hún væri frábrugðin þeim botnvörp. um, sem til þessa hafa verið notaðar, Botnvarpan er að því leyti frábrugðin vanalegri botn- vörpu, að 25 möskvum frá fiski- línunni, sem er næst botnrúll- unum (bobbingum) kemur önn- ur lína. sem mætti kallast önn- ur fiskilína, og nær hún alla leið, eða þvert yfir, út á báða vængi. Þessi lína er saumuð á þar, sem undirvængirnir eru samansettir, og eru festir með 30 feta leggjum, ásamt fótreipi og höfuðlínulegg, upp í klafann. Á milli þessara fiskilína er 30 möskva djúpur poki á miðri botnvörpunni (Bússanum), sem á að taka á móti grjóti, sem kemur í vörpuna. Fyrir ofan fiskilínuna kemur nokkurs konar millistykki í báða vængi, sem gerir vængina töluvert breiðari en alment. gerist. Með þessum útbúnaði á þess- ari aukafiskilínu, sem nær yfir þvera vörpuna. á að vera hægt að koma í veg fyrir að slaki verði í undirnetinu, þegar botn- varpan er dregin áfram, auk þess á höfuðlínan að taka hærra í sjónum og enn fremur á að vera hægt að koma í veg fyrir að grjót, sem oft kemur inn fyr- ir botnrúllurnar og inn í vörp- una, fari alla leið inn í poka, niður að kolllínu. Tilraanfrnar með vðrp- naa. Fyrst var togað í 1 tíma og 15 mín. og fengust þá 15—20 körf- ur. Ekkert grjót var í vörpunni. Næst var kastað kl. 10 ífe og þá dregið í 2 tíma. Fengust þá 15 körfur. Þá var kastað kl. tæp- lega 1 um nóttina og dregið í 1 tíma, en þá festist varpan og þegar hún kom upp, var hún allmikið rifin, svo að skift var um vörpu og tekin venjuleg varpa. Var í það skifti togað 1 2 tíma og fengust þá 25—30 körfur, en töluvert stórt gat var efst á pokanum, fyrir ofan húð- irnar, sem eru til að skýla net- inu. Var nú búið að bæta nýju botnvörpuna og hún sett aftur út og togað í rúman tíma. Fékst þá mjög lítið. Var skipið nú fært og haldið norðar í flóann og þar kastað aftur og togað í 2 tíma og fékst þá þrískiftur poki, eða um 140 körfur, en þegar verið var að taka þennan afla kom í ljós, að í miðjan belginn hafði verið saumað net (flabbi), sem varn- aði því að fiskurinn færðist til í vörpunni meðan fyrri pokarn- ir voru teknir, og varð því að skera þetta net burtu til þess að belgurinn springi ekki allur undan þunga fiskjarins. í þessu sama togi kom hnull- ungs steinn í pokann, en þó ekki í þann poka, sem átti að taka við grjótinu, en aftur á móti var koli og smáfiskur í grjótpokan- um. Við þetta kom líka í ljós, að belgurinn var alt of stuttur fyrir svona mikinn fisk. Að þessu öllu loknu var enn kastað og togað í rúman tíma og kom þá tvískift og gekk nú greiðlega að skifta fiskinum, sem í vörpunni var, þar sem ,,flabbinn“ var farinn burtu. Þar sem veiðin gekk svona vel vildu menn reyna lengur, þó að tími væri kominn til að halda heim samkvæmt áætlun, og var því togað einu sinni enn í tæpan tíma. Fengust þá um 20 körfur. En með því var veiðinni lokið. Alls hafði skipið fengið um 300 körfur eftir áætlun. Eftir þessa tilraunaför munu þeir mörgu sérfróðu menn, sem voru með. ekki vera á þeirri skoðun, að þessi botnvarpa beri svo mikið af þeim vörpum, sem við höfum notað, að líklegt sé, að hún verði tekin í notkun fram yfir þær, sérstaklega þar sem útlit er fyrir að hin nýja varpa kosti allmiklu meiri vinnu en sú gamla, netið er margbrotnara og krefst meiri kunnáttumeðferðar heldur en okkar gamla varpa. Sigurður Ólafsson telur þó að lokum, að varla sé hægt að álíta að fullnægjandi samanburður á hinni nýju vörpu og þeirri gömlu hafi fengist við þessa einu tilraun. 1 H Meulenberg biskup, sem á 40 ára prestsafmæli á morgun, við skrifborð sitt í Landakoti. Myndin var tekin í gær. (Sjá við- talið á 3. síðu blaðsins í dag.) Hátiðahöldin í dag: íþréf tamétitl verður sett M. 2,45 ef tir hád. ----«----- Spennandi keppni í mörgum íþréttnm. ¥JT ÁTÍÐAHÖLDIN í dag hefjast að þessu sinni með því, að lúðrasveitin Svanur leikur á Arnarhóli kl. 1,15. Verður síðan gengið að leiði Jóns Sigurðssonar. Þar flytur Ólafur Thors at- vinnumálaráðherra ræðu. Að því loknu hefst íþrótta- mótið á íþróttavellinum. Set- ur Erlingur Pálsson varafor- seti Í.S.Í. mótið kl. 2,45 e. h. vernd' ar brezkon beiun Japanir halda alþjóðahverfinu þar í hungurkví Japanskir herforingjar í Norður-Kína. LONDON í gærkveldi FÚ. I /""\PINBER TILKYNNING um ástandið í Tientsin var gef- ^ in út í London síðdegis í dag. í þessari tilkynningu er gefið í skyn, að jákvæðar ráðstafanir muni nú verða gerðar þegar í stað til þess að vernda hagsmuni brezkra þegna í Tientsin, ef Japanir haldi áfram hafnbanni sínu og hernaðarlegri einangrun á forréttindasvæðum Breta og Frakka þar í borginni. í tilkynningunni segir, að til- seldir verði, standi ennþá, en á boð Breta um það að ræða meðan ekki fáist frekari lausn málefni hinna fjögra Kínverja, á því máli, álíti brezka stjórnin sem Japanir krefjast, að fram- ástandið mjög alvarlegt. Japanskir embættismenn hafa þegar gefið út opinberar yfir- lýsingar. þar sem því er hótað að hafa samningsbundin rétt- indi annara útlendra ríkja að engu, og segir í Lundúnatil- kynningunni. að ekki verði annað séð en að þetta framferði hinna japönsku embættismanna njóti fyllsta stuðnings stjórnar- innar í Tokio. Hinni opinberu tilkynningu lýkur á þann h’átt, að látin er í ljós von um það, að japanska stjórnin færist ekki undan því að ræða um vandamálin eins og þau eru, en ef hún hins vegar færist undan því, þá sjái brezka stjórnin sig til þess neydda, að gera þegar í stað ráðstafanir til þess að vernda brezka hags- muni. Japanir Usdra matvæla- flatniBga inn i alJióía- hverftð. Brezki aðalræðismaðurinn í Tientsin hefir með mjög hörð- um orðum mótmælt því við yf- irvöld Japana, að bannað væri Frh. á 4. siðu. Mótið hefst með því að tvéir fimleikaflokkar, blandaður karlaflokkur úr Í.R. og K.R. og kvennaflokkur Í.R., sýna undir stjórn Baldurs Kristjánssouar. Síðan fara fram keppnir í 100 m. hlaupi, kringlukasti, há- stökki og 1500 m. hlaupi. Um kvöldið sýnir kvenna- flokkur fimleika, Baldur Krist- jánsson stjómar. Kvöldkeppn- irnar hefjast á 5900 m. hlaupi. Eftir það verður kúluvarp, langstökk, stangarstökk, spjót- kast, þrístökk og 400 m. hlaup. Margir ágætir íþróttamenn taka þátt í mótinu. Má þar til nefna þá Ólaf Guðmundsson og Kristján Vattnes, sem eigast við í kringlukastinu, Svein Ingvars- son, Sverri Jóhannesson, Sigur-. geir Ársælsson, Ólaf Símonar- son o. fl. o. fl. Þrír þeir síðast- nefndu munu eiga í harðri keppni í 1500 m. hlaupinu. Mótið verður ábyggilega skemtilegt, og ættu bæjarbúar að fjölmenna þangað og sjá hvað þar fer fram. Þeir verða ekki fyrir vonbrigðum. Benedikt 6. Waage beiðraðar i K.hðfn ð 50 ðra afnwliai. KAUPM.HÖFN í gærkv. F.tJ. /k NORRÆNA knattspyrnumót inu í Kaupmannahöfn í fyrradag töluðust þeir við Krist- ján konungur X. og Benedikt G. Waage, forseti íþróttasambands íslands. Óskaði konungur Waage tii hamingju með komu hinna Is- íenzku knattspyrnumanna til Kaupmannahafnar og Iét í Ijósi gleði sína yfir því, ab íslending- ar hefðu hér fengið tækifæri til þess að taka þátt í norrænni íþróttasamkeppni og Um leið nor- i-ænni samvinnu. Á 50 ára afmæli sínu fékk Benedikt G. Waage, forseti í- þróttasambands íslands fjölda simskeyta, heillaóska og blóm- Frh. á 4. «i»u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.