Alþýðublaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1939, Blaðsíða 4
FTMTOPAGWN 22. Jtffli 1939. HGAMLA BÍO María Walewska. Heimsfræg Metro Gold- wyn-Mayer kvikmynd, er gerist á ár'unum 1807— 1812 og segir frá ástum pólsku greifafrúarinnnar Maríu Walewesku og Napó- leons keisara. Aðalhlut- v«rkin leika tveir fræg- ustu kvikmyndaleikarar heimsins, GRETA GARBO og CHARLES BOYER. HANS NIELSEN Frh. af 1. síðu. varð að fara á ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn, en þar and- aðist hann. Hans Nielsen var jafnaðar- maður og mikilsmetinn meðlim- ur í danska Alþýðuflokknum. Eftirmaður hans í fólksþinginu verður Anton Simonsen hús- maður í Store Restrup. I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Rætt um skemtiför stúkunnar austur að Skógarfossi um næstu helgi. — Félagar! fjöl- mennið! Æt. Hótel Garður hefir opnað. Hótel Garður, sumarhótelið í Stúdentagarðinum, hefir opnað fyrir nokkru, og er þegar farið að verða gestkvæmt þar. Jónasi Lárussyni hefir á undanförnum 5 árum tekist að gera þetta að fyrirmyndar hótli, sem allir ferðamenn og aðrir gestir lúka lofsorði á. En það er ekki ein göngu að Jónas hafi ástundað hreinlæti og myndarskap innan húss, heldur hefir hann nú breytt til stórra muna umhverfi Stúdentagarðsins og komið þar upp víðáttumiklum gróður- svæðum. Er auðséð að þarna hefir hugsjónamaður lagt hönd að. Bflsðngrabékln l styttir leiðina um helming. Er seld á götunum, hjá Ey- mundsen, Bókav. ísafoldarprentsmiðju og við brott- för bíla úr bænum. Aðalfundur íþróttasambands íslands verður haldinn í Oddfellowhús- inu dagana 29. og 30. júní 1939, kl. 8% sd., báða dagana. Af sérstökum ástæðum var ekki hægt að byrja fundinn 28. júní, eins og auglýst hafði verið. Stjórn í. S. í. KAPPLEIKURINN Frh. af 1. síðu. að þegja um leik slíkra liða í framtíðinni. Annað kvöld verður kappleikur milli Breta og Vals. Má vænta góðs og skemtilegs leiks og jafn- vel góðs sigurs Vals, nema að Bretarnir eigi enn eitthvað nýtt í fórum sínum. í dag fara hinir erlendu gestir til Pingvalla í boði ríkisstjórnar- innar og dvelja par lengi dags. Á sunnudaginn keppa þeir við Víking og næst komandi mið- vikudag við úrvalsliðið. Er það síðasti leikurinn. Akselson um kappleikinn. Það er ætíð þannig, að þegar maður bíður ósigur, reynir mað- ur að finna einhverja afsökun og helzt að finna einhvern, sem hægt er að varpa allri sökinni á. íþróttamenn og þeir, sem hafa áhuga á íþróttum, eru sér- staklega uppfinningasamir í þessu efni, en eftir kappleikinn í gær verður það mjög erfitt, og til einskis er að tala um Elli-4 heimili, Lundúnaþoku og að búningar hafi verið of líkir. Sannleikurinn er sá, að Co- rinthians léku miklu miklu bet- ur en okkar menn. Enska Uðið skoðað í heild var allmikið sterk ara. Ekki svo að skilja, að marg- ir keppenda okkar léku með köflum mjög vel, svo sem t. d. Frímann, Grímar, Schram, Jó- hannes og Magnús, en hinn góði leikur Corinthians, einkum í fyrri hálfleik, gerði keppendur okkar alveg mát. Betra liðið vann og við getum verið ánægð- ir með að sleppa með ekki meiri ósigur en. 1: 0. Það kom í ljós, að tveir nýir menn í liði Corinthians styrktu liðið og. enn fremur dálítil breyting á skipun liðsins. Hinn nýi markvörður þeirra kemur hér ekki til greina, okkar menn gáfu honum aldrei færi á að reyna sig, en hinn nýi bakvörð- ur styrkti vörnina að miklum mun. Þrátt fyrir það, að enska lið- ið var sterkara í gær en gegn K.R., þori ég að fullyrða, að K.R.-ingar voru sterkari en hið svokallaða „úrvalslið". Úrvals- lið án samæfingar er ekkert betra lið en félagslið. Þó geta tveir til þrír mjög góðir menn styrkt mjög félagsliðið. Allur vinstri vængur Corin- thians var mjög sterkur og hinn hættulegasti í sókn og Whitaker sem þriðji bakvörður lék fram- úrskarandi vel. Frímann var tvímælalaust okkar langbezti maður, enda þótt hann hitti ekki æfinlega knöttinn. Og einu sinni, þegar hann kastaði inn knettinum, kastaði hann honum til Eng- lendings, en það hefir vonandi verið því að kenna, hve búning- arnir voru líkir (afsakið — en nú fann ég loks afsökun og sendi hana áfram til knatt- spyrnuráðs, sem á að sjá um það, að úrvalslið okkar mæti ekki næst í svo að segja eins búningi og andstæðingarnir). Jóhannes reyndi, einkum í öðrum hálfleik, að koma skipu- lagi á leikinn og honum heppn aðist það stöku sinnum, en Eng- lendingarnir.fengu alt of oft að leika óhindrað. Grímar, sem annars leikur vel, lék of t hættulga innan víta. teigs (burt með knöttinn það- an!) og Hans var ekki þekkjan- legur á sviðinu frá því á mánu- dagskvöldið. Ellert gerði oft góðar tilraun ir til leiks, en knötturinn lenti oftast í Engralandi (No mans land). Þorsteinn Ólafs kunni ekki Fram steodnr ú& sæmiIegaíDaHinðrku FYRSTU Mttirnar af frammi- stöðu knattspyrnufélagsins Fram í Danmörku bárust hingað í gærkveldi. Keppti Fram í Sorö á Sjálandi við úrvalslið Sjálend- inga, og lauk leiknum með J>ví, að Sjálendingar unnu með 4 mörkum gegn 3. Bera dönsk blöð mikið lof á Fram og segja, að einstakir leik- menn þess séu ágætir knatt- spyrnumenn. Þá telja þau, að fé- lagið hefði áreiðanlega staðið sig enn betur, ef islendingarnir væru ekki óvanir grasvelli. 1 kvöld kl. 6,15 keppír Fram í Rönne á Borgundarhólmi, og verður þeim leik útvarpað um danska út- varpið. ambðDdstíðinui M- þýðHsambandslffls. Ómissandi blað fyrir verka- Iýðssinna. ÍAMBANDSTÍÐINDI er smá blað, sem Alþýðusamband íslands gefur út fyrir meðlimi sína og þó fyrst og fremst trún- aðarmenn verkalýðsfélaganna. Eru í þessu blaði; sem er hið smekklegasta að öllum frá- gangi, birtar fréttir frá stjórn sambandsins, kaupgjaldssamn- ingar og taxtar hinna ýmsu sambandsfélaga, svo og dómar Félagsdóms og mjög mikill ann- ar fróðleikur, sem snertir verka. lýðsmál. Ritstjóri ritsins er framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins, Óskar Sæmundsson, og afgreiðsla þess í skrifstofum sambandsins í Alþýðuhúsinu. Sambandstíðindi þessi eru ó- missandi hverjum áhugasömum verkalýðssinna og raunar öll- um, sem vinna fyrir sjómanns-, verkamanns- eða verkakonu- kaupi, því að í tíðindunum eru allir taxtar og samningar birtir. TÍENTSIN Frh. af 1. síðu. fremur sagði hann, að ekkert brezkt matvælaskip hefði verið stöðvað af Japönum upp á síð- kastið. Brefar sætta sio eitó vlð einangrnn alM66a- hverflsins. Chamberlain skýrði enn frem- ur frá því, að brezki sendiherr- ann í Tokio hefði tekið það af- dráttarlaust fram við. japönsku stjórnina, að brezka. stjórnin myndi ekki sætta sig við einangr- un forrétíindasvæðisins, og Bret- ar myndu miskunnarlaust halda því til streitu, að fá að flytja þangað matvæli og aðrar nauð- synjar. I ! J við sig í þessum félagsskap — milli K.R.- og Valsmanns — og Guðmundur líktist ekki sjálfum sér frá því á' vormótunum. Þorstein Einarsson vantar æf- ingu, en hann getur áreiðanlega náð sér á strik aftur. Mer geðjaðist betur að K.R. á mánudagskvöldið, — en ég krefst þess ekki að menn séu mér sammála um það. Það eru líkindi til þess, að Corinthians vinni Val á morg- un (séu favoritter), en þrátt fyr- ir það getur Valur unnið — og Valur getur leikið vel. Útbreiíið Alþýðublaðið! t ÐAfi Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,20 Hliómplötur: Islenzk söng- lög. 20,30 Frá útlöndum. 20,55 Útvarpshljómsveitin leikur. (Einleikur á fiðlu: Þórarinn Guðmundsson). 21,30 Hljómplötur: Dægurlög. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Eimskip. Gullfoss er á leið til Vest- mannaeyja, Goðafoss er í Ham- borg, Brúarfoss er á leið til Grimsby, Dettifoss er á Patreks- firði, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar, Selfoss er á leið til Antwgrpen. Súðin er hér, fer í kvöld í hringferð. Farfugladeild Ármanns fer í gönguferð á laugard. kl. 3 upp í Svínahraun og í Martar- dal að Kolviðarhóli, þáðan á sunnudaginn yfir Hengilinn, milli hrauns og hlíða, niður í Grafning um Nesjavelli og Heið- arbæ, og þaðan heim á suntíu- dagskvöld. Tilkynnið þátttöku í síma 2165 fyrir kl. 6 á föstudag. Leiðrétting. Það óhapp vildi til í blaðinu í gær, að birt var klausa um síð- asta konsert Stef áns Guðmunds- sonar, sem hafði átt að koma í blaðinu á þriðjudaginn, en fall- ið út þá. Kunna einhverjir les- endur blaðsins að haf a haldið að söngvarinn ætlaði að syngja aft- ur í gærkveldi, en svo var ekki, og biður blaðið afsökunar á þessari yfirsjón. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir um næstu helgi. 1. Heklu- för. Síðdegis á laugardag verður ekið í bílum að Galtalæk á iandi og gist þar. Sunnudagsmorgun snemma farið á hestum upp fjallið að réttinni yfir Löngufönn, en þaðan gengið upp á hæstu tinda. — 2. 1 Fljótshlíð og undir Eyjafjöl]. Síðdegis á Laugardag verður farið í bílum að Múla- koti í Fljótshlíð og gist.þar. Ná- grennið skoðað. Sunnudagsmiorg- un verður ekið austur með Eyja- f jöllum að Skógafossi, en í baka- leið komið við hjá Seljalands- fossi og Gljúfrafossi og víðar og heim um kvöldið. — Áskriftarlist- ar liggja frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5; fyrir Hekluförina til kl. 6 á fimtudag, en fyrir hina ferðina til kl. 6 á föstudag. Prjónlessýningin verður opnuð í Iðnskólanum 1. júlí. Tekið á móti alls konar vörum úr íslenzkri ull á skrif- stofu sýningarinnar í Iðnskólan- um kl. 4—6 daglega. Sími 4261. Iðnþing íslcndinga sett á ísafirði. Iðnþingið hefst á ísafirði í dag. Fóru fulltrúarnir héðan af Suðurlandi rúmlega 20 að tölu áleiðis vestur í gærkveldi með Dettifossi. AIls munu sitja þing- ið 40—45 fulltrúar. Iðnþingið er haldið annaðhvort ár, og var það haldið hér í Reykjavík í fyrra sumar. Alls eru í lands- sambandi iðnaðarmanna 44 fé- lög með um 2 þúsund félögum. SkaftfelliDpr hleður næstk. mánudag til Hvalsíkis og Öræfa. Flutningur tekinn eftir því sem rúm leyfir. ___i.flokkS——r- liosrrnjnoa AMjtiTÓRBElLD msM mm mm Milli tveggja elda. Viðburðarik og spennandi amerísk njósnaramynd, er geríst í frelsisstríði Banda- ríkjanna. — Aðalhlutverk- ið leikur hinn karlmann- legi og djarfi DICK FO- RAN, ásamt Paulffl Stone og Gordon Elliot. Aukamyndir: Talmyndafréttir og her- væðing stórþjóoanna. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! I FIMTUDAGSSDAKSKLÚBBURIWM. Dansleik f Alpýðahúsinn við Hverfisgðitu í kvllld klukkan 10. flliðmsveit nndir stjðrn Bjarna Bððwarssonar veiða seldirfrá hl. 7 i kvöld. *««»v© Hraðferoir B. S. A. Alla daga nema mánudaga. um Akranes og Borgarnes. ¦$-> M.s. Laxfoss arrnast sjó- leiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á BMreiðastöð ís- sími 1540. BifréiðastlSð Akureyrar. Akraoe Borprnes. Áætlunarferðir alla þriðjudaga og föstudaga strax ^tir komu Ms. Fagraness. Frá Borgarnesi kl. 1 e. h. Fagra- nesið fer til Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 9 síðdegis. Prjónlessýning .— Sölusýnin verður opnuð í Iðnskólanum 1. júlí n.k. — Tekið á móti alls konar vörum úr íslenzkri ull á skrifstofu sýn- ingarinnar í Iðnskólanum kl. 4—6 daglega. Sími 4261. Anna Ásmundsdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og að undangengnum úrskurði, og með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyr- irvara lögtak látið fara fram fyrir öllum ógreidd- um iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim, er fallin voru í gjalddaga 1. aprll s.l., að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 20. júní 1939. BERGUR JÓNSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.