Alþýðublaðið - 24.06.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1939, Blaðsíða 1
BITOTOéBI: F. B. VALDEMARSSON t>v&mA$mi: MJttmwF&mMmMm JSX. ÁS0AM6UB LAUGARDAGINN 24. JÚNÍ 1939. 142. TÖLUBLAÐ irfveld&banda- ag milli Breta, akka og Tyrkja Samningar nndirritaðir miiii Tjrkja og Frakfea i gær. LONDON í morgun. FÚ. SÁTTMÁLI um gagnkvæma aðsto'ð milli Frakklands og Tyrklands var undirritaður í gærkveldi. Eftir að því var lokið, sagði forsætisráðherra Tyrklands, að Bretland, Frakkland og Tyrk- land hefðu tekið saman hönd- um um -að standa sameiginlega gegn öllum þeim hættum, sem steðja kynnu að Balkanríkjun- um og hinum austlægari Mið- j arðarhaf slöndum. í París er lýst yfir því, af for- sætisráöherrarmm og utanríkis- málaráðherranum, og enn fremur sendiherra Tyrkja, að sáttmála þessum sé ekki beint gegn nein- um þriðja aðila. Fyrr í gær var undirskrifaður í Ankara sáttmáli milli Frakk- lands og Tyrklands, par sem Frakklahd lætur af hendi við Tyrkland Sanjak í Alexandretta- héraði, en um pað hefir staðið deila milli Tyrklands og Frakk- 'lands síðan í október 1936. Svæði þetta liggur við suður- landamæri Tyrklands og hefir verið hluti af Sýrlandi, þar sem Frakkar fara nú með umboðs- stjórn. Landssýningbarnaskólanoa verður opnuð á morgun kl. 2. --------------*-------------- Stórkostlegar framfarir haf a orðið í handaviiniu skólabarna siðan fyrsta sýningie var haldin,1934 +------------- 40 skólar senda mnnl á sýninnuna. 0NNUR landssýning barnaskólanna Verður* opnuð á morgun kl. 2 í Austurbæjarskólanum. Hefir fjöldi kennari unnið að því undanfarið svo að segja nótt og dag að gera þessa sýningu sem bezt úr garði. Alls eru sýndir munir úr 40 barnaskólum víðsvegar að af landinu úr kaupstöðum, kauptúnum og sveitum. Sýningin staðfestir það, að stórkostleg framför hefir orðið í handavinnu — yfirleitt í allri skólavinnu, síðan fyrsta landssýningin var haldin sumarið 1934. Er þetta gleðilegur vottur | Fyrir gafli þar er stórt íslands- um vaxandi menningu í land inu og framfarir í skólamál- um. í morgun var blaðamönnum boðið að skoða þessa merku sýningu. Hún er þó ekki alveg fullgerð og verður hún full- komnuð í dag og nótt. Sýningin er í þremur aðal- deildum: Handavinna barna, uppeldisfræði og línurit yfir þró- un í skólamálum og vinnubóka- og teikni-sýning. Sýningunni er komið fyrir í skólastofum Austurbæjarskólans og á göng- um skólans. Er ráðlegást fyrir fólk að fara fyrst innst í ganginn. Narglr pektir Alpýðnflokks menn M Norðurlindum sæfeja Laugarvatnsmöfið. ?-------------- Pað hefst á. þriðjudaginn og verða þar fiutt mörg merkileg erindf. NORRÆNA fræðsluvikan hefst hér á þriðjudagr Upp undir 50 þátttakendur frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku koma hingað á mánudaginn og fara austur að Laugarvatni á þriðjudagsmorgun. Ef skipið kem- ur snemma á mánudag, getur verið að farið verði austur um kvöldið. Meðal þátttakendanna eru ?" ýmsir frægir menn, eins . og t. d. Lindberg, forseti sænska Al- þýðusambandsins, Elldin, for seti sænska menningar- og fræðslusambandsins, Axel Söm- me, hinn kunni norski hagfræð- ingur og rithöfundur, sem ritað hefir ýmsar bækur um hag- fræðileg efni í anda jafnaðar- stefnunnar. Fjölda rnörg erindi verða flutt á fræðsluvikunni. Kl. 3 á þriðjudag verður mótið opnað af formanhi móttökunefndar- innar, próf. Sigurði Nordal og um kvöldið flytur hann erindi um íslendinga og menningu þeirra. Á miðvikudagsmorgun tájar Frh. á 4. síðu. kort og á því sjást allir skólar landsins merktir, í ganginum eru og teikningar barna af öllu mögulegu milli himins og jarð- ar. Er þar listahandbragð á mörgu. í ganginum eru sýnd fjölda mörg stórfróðleg línurit. Er þar t. d. línurit er sýnir f jölda skólabarna. 1874 nutu 460 börn skólakennslu, 1903 5416 og 1938 15 þúsund. Þá er og þarna línurit er sýnir skólaha og er þeim skift eftir kaupstöð- um og sveitum, föstum skólum og farskólum. í stofunum er aragrúi af mun- um, sem börn hafa búið til und- ir leiðsögn kennara sinna: — handavinna stúlkna, saumaðar flíkur, útsaumur, hekl og prjón og vefnaður. Er t. d. í einni stofunni lítill vefstóll, sem sýn- ir vefstóla þá, sem notaðir eru í barnaskólunum á Akureyri, og í Reykholti í Biskupstung- um — er vefnaður barnanna al- veg prýðilegur. Þá sér maður á- gætlega gerð upphleypt íslands- kort og héraðakort, sem börn hafa gert, eðlisfræðitæki, verk- fræðitæki, kistla, tínur, borð og stóla, skápa, hillur, vegg- skildi og fjölda margt annað. Er alveg undursamlegt hvað margir munir eru vel gerðir. Þá eru þarna stórfróðlegar skýrslur og sýningarmunir er útskýra barnasálarfræði og ann- að uppeldisfræðilegs efnis, í einu horninu er mynd með línuriti, er sýnir áhrif áfengisins, og er það til mikils varnaðar fyrir börnin. Jafntem var ð í gær inllii ¥als ®g Englendlnga* ITAPPLEIKURINN í gær- *^ kveldi var dálítið sér- kennilegur. Hálfleikirnir voru gjörólíkir. Fyrri hálf-^ leikur var bráðskemtilegur, vel leikinn og hraður, en síð- ari hálfleikur var leiðinleg- ur, grófur og ekki sæmandi neinum góðum íþróttamönn- um. Stór hluti þessa hálfleiks gekk í að lækna meiðsli. Dómarinn Buchloh hafði engan hemil á leikmönnum, og hrintu þeir og brugðu sem bezt þeir gátu. Áttu Vals- menn ekki síður sök á þessu en Englendingar. Valur hóf sókn í byrjun og skoraði mark á 3. mínútu, en innan nokkurrar stundar kvitt- uðu Englendingar og að örlít- illi stundu liðinni settu þeir annað mark. Valsmenn kvittuðu aftur á síðustu mínútu hálfleiks- ins. í síðari hálfleik var ekkert mark sett. Englendingar slóu Frh. á 4. síðu. í einni stofunni var Aðalsteinn Sigmundsson að undirbúa sína deild, sýnir hún sérstaklega vinnuskólafyrirkomulagið. — Þarna eru vinnutæki og vinnu- bækur, málverk og teikningar, teikningar af alls konar vélum, Ijósmyndir og alls konar fróð- leikur. Sýningin verður opin í 8 daga. Hún. verður opnuð með mikilli viðhöfn á morgun kl. 2. Og hefst hátíðin með skrúðgöngu barna kl. IVz frá leikvangi Miðbæjarskólans. í fararbroddi ganga skátar, leikfimi- og söng- flokkar frá barnaskólunum. Kl. 2 verður staðnæmst á leikvangi Austurbæjarskólans, þar fer fram hópsöngur barna, en ræð- ur flytja, Jakob Kristinsson fræðslumálástjóri, jGuðm. Ásj- bjornsson forseti bæjarstjórnar, Ásgeir Ásgeirsson alþingismað- ur og Sigurður Thorlacius skóla. stjóri. Þá verður leikfimisýning skólabarna og loks hópsöngur barna. . Kappsund frá Engey í dag, ¥ DAG kl. 6 fer fram kapp- ¦"¦ sund úr Engey aö Stein- bryggjunni. Þrír sundmenn faka þátt í kappsundinu, þeir Pétur Eiríks- son, Haukur Einarsson og Vigfús Sigurjónsson, sá er vann bæði stakkasundið og björgunarsuhd- ið á sjómannadaginn síðasta. !illilfl» ¦ ¦¦: . . ¦ :. . .¦.¦¦¦ Bretaroir og¥íkiagiir keppa á morgaD. AMORGUN kl.8Vs keppaBret- arnir við Víking. í liði Breta verður að þessu sinni Mr. Divine, þjálfari Vals, en Buchloh, þjálfari Víkings, mun ekki keppa, eins og sagt hafði verið. I sambandi við leikinn fer fram íþróttakeppni til að skemta fólk- inu, meðan knattspyrnumennirnir hvílast milli hálfleika. Mun fara fram keppni í 1000 metra hlaupi niilli beztu hlaupara bæjarins á millivegalengdum. Meðal kepp- enda eru Sigurgeir Ársælsson og Ólafur Símonarson úr Ármanni og Sverrir Jóhannesson úr K. R. o. fl., og verður þar áreiðanlega harður bardagi, og ef til vill setja þeir nýtt met á vegal. Slík skemtiatriði sem þetta eru algeng erlendis milli hálfleika og verður vafalaust þegið með þökkum einnig hér. Drottningin var væntanleg til Kaupmanna- hafnar í dag. Gamelin yfirhershöfðingi Frakka (lengst til hægri *á myndinni) við komu sína til London á dögunum, eftir að afráðið hafði ver- ið, að hann skyldi hafa yfirstjórn franska og enska landhersins, ef til ófriðar kæmi. Samtímis var ákveðið, að yfirflotaforingi Breta, Backhouse, skyldi hafa sameiginlega yfirstjórn enska og franska herskipaflotans, og Newall, yfirforingi brezka loftflot- ans, yfirstjórn beggja loftflotanna. •/ Japaiilr ðsefjsi Bretmn afarkosti í Tieittsln. Heimta fullkomið fylgi þeirra og stuðn" ing til þess að bæla mótspyrnu Kínverja. LONDON í morgun. FU. LORD HALIFAX hitti sendiherra Japana í Lond on að máli í gærkveldi, og mót- mælti við hann ójöfnuði þeim og svívirðingum, er brezkir þegnar hefðu orðið að sæta í Tientsin. Hann skoraði einnig á jap- önsku stíórnina að gera ýtarlega grein fyrir því, hvað á milli bæri, svo að auðið væri að sjá, hvort ekki væri mögulegt að semja. Japanska stjórnin hefir þeg- ar gert grein fyrir kröfum sín- um, að því er snertir Tientsin, og eru þær í fimm liðum: 1) að kínverskir ofbeldissegg- ir og undirróðursmenn gegn Japan, sem hafast við á brezka svæðinu, verði þegar framseldir. 2) að silfurforði kínversku stjórnarinnar í bönkum á for- réttindasvæðinu verði afhentur Japönum. 3) að Bretar styðji gjaldeyr- DlHðlief8ÍDB ¥ÍÖ | broti ð gjeldeyris- Ipeui ð líilfi! íí LONDON í gærkveldi. FÚ. \ ¥ RÓM var í dag birt til- ¦*• skipun, sem leggur dauðarefsingu við broti ^ gegn gjaldeyrislögunum, svo fremi að það geti tal- ist alvarlegt. isstefnu japönsku stjórnarinnar í Kína. 4) að Bretar bæli niður allar hreyfingar og skoðanir and* stæðar Japönum innan for« réttindasvæðisins. 5) að Bretar heimili Japönum eftirlit með öllum kínverskum Frh. á 4. sfbu. Boðskapur nazismans: IflliFliipF nauðsplegri m verkanannabistaðlr! fundi flufninga^ vlfin í pæpkweidi Rœða eH®ii@ls á wepkaniamiia i Bi LONDON í morgun. FÚ. GÖBBELS útbreiðslumála- ráðherra Þýzkalands flutti ræðu á fundi flutningsverka- manna í Berln í gærkveldi og sagði þar meðal annars, að lausn innanlandsvandamála hefði ver- ið lögð á hilluna um stundarsak- ir vegna aðkallandi vandamála á erlendum vettvangi. Hann mælti meðal annars á þessa leið: „Vér hefðum getað bygt verkamannabústaði, en það, sem olli því, að vér bygðum heldur víggirðingar á vestur- landamærunum, var það, að þá Frk. á 4. si&u,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.