Alþýðublaðið - 24.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 24. JONI 1939. GAMLA BIO KM *--------—* i; L3K6C-05 MRU'íiNGRR | VERKSMIÐJHN María Walewska. Heimsfræg Metrd Gold- wyn-Mayer kvikmynd, er gerist á ár’unum 1807— 1812 og segir frá ástum pólsku greifafrúarinnnar Maríu Walewesku og Napó- leons keisara. Aðalhlut- verkin leika tveir fræg- ustu kvikmyndaleikarar heimsins, GRETA GARBO og CHARLES BOYER. Útbreiðið Alþýðubiaðið! | Innan- og utanhússmáln- ing, lökk, lím, hreingern- ingarmeðöl. — Allar tegundir. — Biðjið um vöru- og verð- skrá! Ae IHI@ Fundur verður haldinn mánudaginn 26. þ. m. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 8% e. h. Fundarefni: Lenging helgidagavinnunnar og önnur mál. Áríðandi að félagskon- ur mæti. STJÓRNIN. . Að Eiðl allan daginn á morgun frá Stelndðri. Utanrikismáladeild stjórnarráðsins er tlutt Vrá Arnarhvoli i Stjórnarráðshásið. KAPPLEIKURINN Frh. af 1. síðu. boltann einu sinni inn í mark Vals, en fengu það ekki dæmt löglegt mark. Valur misti mikið í síðari hálfleik, þar sem Magn- ús Bergsteinsson meiddist svo að hann gat ekkert aðhafst og fór þó ekki út af. Enn sem fyr var vörn Vals hin sterkasta. Frímann og Grímar voru alveg prýðilegir, enn fremur Sigurpáll og Jó- hannes. Veður var dásamlega gott og fagurt og áhorfendur um 6 þús- und, Flestir höfðu búist við sigri Vals, en þeir urðu fyrir vonbrigðum. Valur hafði yfir- burði í fyrri hálfleik, en Eng- lendingar miklu betri í þeim síðari. Það leiðinlega atvik kom fyrir, að tveir leikmenn, Vals- maður og Englendingur, hrintu hvor öðrum tvisvar án þess að þeir væru með boltann og skömmuðust í stað þess að hugsa um íþrótt sína. Akselson um leikinn. Fyrri hálfleikur vaar óvenju- lega hraður og vel leikinn. Framherjar Vals léku oft mjög fallega og höfðu samleik svo að segja alveg að marki, og bæði mörkin, sem þeir gerðu, voru af- Ieiðing góðs samleiks. Gísla Kærnested hefi ég ekki séð betri, og hinn nýi maður frá öðrum flokki, Snorri, gerði margt vel, enda þótt hann virtist dálítið hræddur. ÞaÖ er efni í honum í góðan leikmann. Bakverðirnir léku líka ágætlega og beztur var Frímann, Fram- verðirnir á kanti Iéku ekki vel. Hermann var mjög lélegur í markinu. Það var heppilegt, að ekki var oftar leikið á markið. 2. markið var alveg ónauðsynlegt. Seinni hálfleikur var mjög illa leikinn. Það er langt síðan sést hefir svo mikið um ólöglegan Ieik á íþróttavelli okkar. Og það er langt síðan leikmenn hafa fengið að leika ólöglega án refs- ingar. Ég skal ekki dæma um það, hver var verstur, en þó LAUGARVATNSMÓTÍÐ Frh. af 1. síðu. Sigurður Þórarinsson fil. kand. um náttúru íslands og strax á eftir talar Árni Eylands um ís- lenzkan landbúnað. Um kvöld- ið talar Jónas Jónsson um heiminn frá sjónarmiði íslend- inga. Á fimtudag talar Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra um verkalýðshreyfinguna á ís- landi, og þá Guðlaugur Rosin- kranz um samvinnuhreyfinguna, Knut Larsson sambandsritari talar um samvinnu Norður- landa og Ólafur Björnsson hag- fræðingur um hina hagfræði- legu þróun íslands. Á föstudag talar Pálmi Hann esson rektor um stöðu íslands meðal Norðurlandaþjóðanna og Jón Magnússon kand. phil um íslenzkar bókmentir. Um kvöld- ið verður skemtisamkoma, sem íslenzku þátttakendurnir sjá um. Á laugardaginn talar Árni Jónsson alþingismaður um ís- lenzkar fiskiveiðar og Axel Sömme um verzlunina við Norðursjóinn. Um kvöldið verð- ur leikfimisýning, söngur og danz. Á sunnudag verður farið til Gullfoss og Geysis. Á sama dag verður farið til Þingvalla, en í leiðinni verður aflstöðin við Ljósafoss skoðuð, þá verður einnig komið við á Reykjum. Á þriðjudaginn verður Reykjavík skoðuð. Á miðvikudag verður farið úr bænum, en á fimtu- daginn er frí og kl. 8 um kvöldið leggja erlendu þátttakendurnir af stað heimleiðis. íslenzku þátttakendurnir verða milli 20 og 30. BRETAR OG JAPANIR Frh. af 1. síðu. búðum, bönkum og vöruhúsum á forréttindasvæðinu. Þá hafa Japanir boðist til þess að láta lausan brezkan mann, G. A. Smith, sem þeir hafa haft í fangelsi síðan á laugardag, gegn því að Bretar ábyrgist að reka hann þegar úr landi sem „óæskilega persónu“. Japanir hafa aflétt hafnbann. inu fyrir útlend skip í Swatow. keyrði úr hófi, þegár Hrólfur stóð ró'.egur og hélt á knettinum og fékk svo að leika áfram, eins og ekkert hefði í skorist. Hann hefir áreiðanlega skemt sér vel, og það gerðu áhorfendur líka. Mér er sagt, að knattspyrnu- menn vilji fá hina erlendu Jjjálf- ara, sem hér eru, til þess að dæma, svó að dómarar okkar geti lært af þeim. En hefði verið til of mikils mælst, þó að maÖur hefði fengið ofurlitla tryggingu fyrir því, að viðkomandi kynni reglurnar jafn vel fræðilega og í „praksis* og hefði dæmt kapp- leiki áður. Góður þjálfari þarf aíís ekki að vera góður dómari, en t. d. Mr. Divine er hvort- tveggja, og af honum geta dóm- arar okkar lært, en ekkert af herra Buchloh. Útbreiðið Alþýðublaiið! t DAO Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Kórlög. 20,30 Erindi (flutt á upp- eldismálaþingi): Tegundir manna (Ármann Halldórsson magisteij. 21.10 Útvarpstríóið leikur. 21,30 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.10 Biskupsvígslumessa í dóm- kirkjunni. Veðurfregnir. Hádegis- útvarp. 13,00—16,00. Otvarp frá Hvanneyri. 50 ára afmæli bænda- skólans þar: Ávörp, ræður, kór- söngur. 18,40 Otvarp til útlanda (24,52 m.). 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,50 Fréttir. 20,10 Veð- urfregnir. 20,20 Hljómpl.: Ensk lög (Eric Coates). 20,35 Gaman- þáttur: Jón úr Kotinu og Nikku- lás litli. 20,55 Otvarpshljómsveit- in leikur alþýðulög (Einsöngur: Ágúst Bjarnason). 21,35 Kvæði kvöldsins. 21,40 Danzlög. 22,00 Fréttaágrip. 24,00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: —o— 1 fríkirkjunni kl. 2, séra Hall- dór Kolbeins. í dómkirkjunni kl. 10, biskups- vígsla. 1 Laugarnesskóla kl. 2, séra GarÖar Svavarsson. Veríiðin á ikranesi. Frá fréttaritara Alþýöublaðsins. Átta bátar hafa stundð síld- veiði í reknet undanfarið. Aflinn hefir verið ísvarinn í skipum og fluttur til Þýzkalands. Alls hafa verið fluttar 'út 8304 tunnur síldar. Veiðin hefir verið misjöfn, mest veiði á báí 86 tunnur. Togarinn Hafsteinn lagði af stað í gær frá Akranesi til Þýzkalands. Júpííer tekur þar síld í dag. BOÐSKAPUR NAZISMANS. (Frh. af 1. síðu.) gátum vér tekið Memel, Bæ- heim og Mæri. Ef vér hefðum ekki hagað oss svo skynsamlega, þá hefði hinn yfirhitaði þýzki gufuketill sprungið fyrir löngu.“ Eimskip. Gullfoss er í Reykjavík, Goða- foss fer frá Hamborg í dag á- leiðis hingað, Brúarfoss er í Grimsby, Dettifoss er á Siglu- firði, Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn, Selfoss er á leið til Ant- werpen. Póstferðir sunnud. 25. júní: Frá Reykja- vík til Akureyrar. Til Reykjavík- ur: Nova frá útlöndum norður um. losoligiH í Aistur- Skaftaíellssýslu fer frum á morgun. /% MORGUN fer fram kosn- ing alþingismanns Aust- ur-Skaftafellssýslu, í stað Þor- bergs heitins Þorleifssonar, er lézt í vetur, í kjöri eru þrír frambjóðend- ur, Páll Þorsteinsson bóndi og kennari á Hnappavöllum í Or- æfum fyrir Framsóknarflokk- inn, Jón ívarsson kaupfélags- stjóri í Hornafirði, sem býður sig fram utan flokka, en mun vera studdur af íhaldinu og Bændaflokknum, og Arnór Sigurjónsson ritstjóri, sem kom- múnistar bjóða fram af sinni hálfu. Bette Davís r 1 Jezebel Þessi tilkomumikla og framúrskarandi vel leikna k\ikmynd verður eftir ósk margra sýnd í kvöld, en ekki oftar. HBBI i Iðnó I kwISM Mukkam Hljómsveit Hótel íslands leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í kvöld, Dansklúbbur harmonikuleikara heldur dansleik í K. R. húsinu í kvöld klukkan 10. 10 manna harmonikuorkester spilar. Dillandi miisik. — MikiS fjör. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag í K. R. húsinu. Samsæti verður að Hótel Borg í tilefni 50 ára afmælis kennarasamtakanna á íslandi, mánudag 26. þ. m. kl. 19. Öllum kennurum og áhugamönnum um skólamál, á- samt gestum þeirra, er boðin þátttaka meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir í kennarastofu Austurbæjarskól- ans laugardaginn 24. þ. m. kl. 2—6 e. h., sunnudaginn 25. kl. 2—6 e. h. og mánudaginn 26. þ. m. kl. 10—12 og á Hótel Borg sunnudaginn 25. og mánudaginn 26., allan daginn. Karlmenn mæti á jakkafötum. Afm æll snetndln. VngUngavinna. Þeir piltar, sem sækja vilja um unglingavinnu í sumar, komi til skráningar næstkomandi mánu- dag og þriðjudag 26. og 27. júní kl. 2—4 e. h. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar og Vinnu- miðlunarskrifstofunni. Til greina koma aðeins piltar á aldrinum 16— 18 ára. Bretarnir 09 Vikingur keppa simnndagskvðldið kl. 8930 stimdvíslega Eaaskl atwlimuspllawinn Mr. IMwIn© (pjálfari ¥als) lelkur með Bretunum. SPEMMAHÍIM 1©©® metra hlaup verður I hléinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.