Alþýðublaðið - 27.06.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 27. JÚNÍ 1939 HGAMLA BfO 11111 Siðasti tnaðor im borð Stórfengleg og aíarspenn- andi amerísk kvikmynd, er lýsir hinu viðburðaríka og hættulega starfi rnanna i strandgæzluf!ota Banda- ríkjanna- — A'öalhlutverk- in leika: Victor McLaglen, Preston Foster og Ida Lupino. I. O. G. T. ST. EININGIN nr. 14. Enginn fundur á morgun vegna stórstúkuþings. Fasteignasala. Grasbýli á mjög fallegum stað fyrir innan bæinn tii sölu. Hagfeldir skilmálar. — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir kl. 6 síðd. Sími 2252. IðBpiDQÍDB iank i gær. IÐNPINGINU var slitið í gær. Stjóm Landssambands iðn- aðarmanna var kosin, og hlutu þessir kosningu: Helgi Hermann Eiríksson var kosinn forseti, Emil Jónsson varaforseti, Einar Gíslason ritari og Sveinbjörn Jónsson vararitari. Gjaldkeri var kosinn Helgi Guðmundsson. Síðast liðinn laugardag stóðu þingfundir til miðnættis. Aðal- málin voru breytingartillögur við reglugerð um iðnnám. Samþykt var að leggja til við atvinnu- máiaráðuneytið, að útvarpsvirkj- án skuli framvegis vera iðngrein, að bíiasmíði skuli ekki gerð að sérstakri iðngrein, fresta skuli að gera ketvinslu að iðngrein, en mjólkuriðnaður skuli tekinn upp i reglugerðina sem sjálfstæð iðn- grein, eftir tillögu félags mjólk- urfræðinga. Fyrri hluta sunnu- dágs störfuðu nefndir, en eftir hádegi bauð Iðnaðarmannafélag isafjarðar fulltrúum að skoða rafveituna og inn í skóg og um kvöldið til samsætis í Alþýðu- húsinu. Margar ræður voru flutt- ar. Að loknu hófinu skoðuðu tnenn bæinn í skini miðnætursól- arinnar. ■ iitlWiÍMlÍÍ ' »■' - Bæklingur um island. íslandssýningin hefir gefið út bækling með stuttri lýsingu á landi og þjóð, sögu og háttum, sem gefinn er þeim sýningar- gestum, sem áhuga virðasí hafa og skemmtun af því er þeir sjá á sýningunni. Bæklingur þessi er hinn vandaðasti að öllum frá- gangi og prýddur mörgum á- gætum myndum. Ýms íslenzk útflutnings og innflutningsfirmu auglýsa í ritinu. Fjöldi fólks tekur bækling- inn með sér heim til minningar um sýninguna og til þess að afla sér frekari fróðleiks Um ísland. Til dæmis um hver auglýsing þetta er fyrir land og þjóð, má geta þess, að s.l. laugardag t. d. voru gefnir 4900 bæklingar á sýningunni. Aðra daga hefir hundruðum bæklinga verið út- hlutað. Gera má ráð fyrir, að tugir þúsunda, jafnvel hundruð, slíkra bæklinga verði notaðir yfir sýn- ingartímann. AFMÆLISHÁTÍÐ HVANN- EYRARSKÓLA Frh. af 3. síðu. um, og er þá Halldór Vilhjálms. son ráðinn skólastjóri. Gegndi hann því starfi óslitið til æfi- loka, eða í 29 ár. Nú er skóla- stjóri á Hvanneyri Runólfur Sveinsson frá Fossi í Mýrdal. J. G. LAUGARVATNSMÓTIÐ Frh. af 1. síðu. rétt að geta þess, að einmitt meðan við dveljum hér, halda Viggbyholmarar einnig mót í Viggbyholm í Svíþjóð. — Hvernig gekk ferðin? — Alveg prýðilega. Við urðu- um strax hrifin, er við fórum frá Oslo til Bergen með braut- inni. Það var ógleymanleg ferð. Sjóferðin gekk vel, enda var veður fagurt og gott. En þegar ísland reis úr Ægi með sínar jökulbungur og hamrabelti, — horfðum við hugfangin til landsins og við hlökkuðum auðvitað til að kynnast því nán- ar.“ Hinir erlendu gestir vildu þegar í gærkveldi halda áfram austur að Laugarvatni, en það var ekki hægt að tilkynna komu þeirra austur vegna þess, að síminn var lokaður. Þeim hafði ekki borizt skeyti er þeim hafði verið sent snemma í gær um borð í ,,Lyru“ og ber það vott um fremur slælega skeyta- þjónustu hér. Hafði þetta þó ekki slæm áhrif á gestina. KENNARAÞINGIÐ Frh. af 1. síöu. Hjartar, dr. Matros frá Færeyj- um o. fl. Þá var sungið kvæði, sem Margrét Jónsdóttir skáldkona hafði ort í tilefni af afmælishá- tíðinni. Samsætinu barst skeyti frá prestastefnunni undirritað af hinum nývígða biskupi, og var því svarað með öðru skeyti. SUMARBÚSTAÐUR SIMA- MANNA Frh. af 1. síðu. stöðvarhita og síma. Er dvölin þarna mjög ódýr, pða 3 krónur á dag fyrir fæði og húsnæði. En með þessu gjaldi hefir símamönnunum ekki tekist að reka þarna hallalausan bú- skap. Til þess að þurfa nú ekki að hækka gjaldið, munu síma- mennirnir reyna aörar tekjuleiðir. Var m. a. rætt um, að fá leyfi landssímastjóra til að setja auglýsingar á afgreiðsluborðið í iandssímastöðinni. Myndu tekjur af slíkum auglýsingum nægja símamönnum til að geta starf- rækt sumarbústað sinn alt árið. Má og telja víst, að þeir fái leyfi landssímastjóra til þessa. Ég fór austur í Þykkvabæ með Hirti Guðbrandssyni, hitti Gest á Melum. Góður karl, gam- all kunningi minn. Hann sagði, að ég hefði borið búninginn vei á Þingvöllum 1930; sá eini, sem hefði mæ.tt þar sem fornmaður. Hann sagði líka, að þar sem ég hefði numið land í Oddhaga, þá væri ég hinn rétti eigandi kofans. Hann ætlar að senda mér kartöfl- jur í haust. Hjörtur Guðbrands er fyrirtaks drengur, og þakka ég honum hjartanlega fyrir. — Gestur er með Stefáni Jóhanni, sagði hann mér. Annars er ég í engum flokki, þó kunningjar mínir séu í ýmsum. Mér liður ágætlega hjá Guðmundi skip- stjóra. — Oddur Sigurgeirsson, Sundlaugavegi, hjá Guðmundi skipstjóra Sigurðssyni. Súðln f var á Kópaskeri i gærkveldi. t DA« Fyrsta skemtiferða- skipið kom í morgnn IMORGUN kl. 8 kom enska skemtiferðaskipið „Strath Eden“ hingað. Er þetta fyrsta skemtiferðaskipið á sumrinu, og annast Geir H. Zoega kaupmaður móttökuna hér. Farþegarnir, sem aðallega eru Englendingar, eru um 1000, og munu þeir í dag ferðast um nágrenni Reykjavíkur, til Þing- valla, Grýtu og nokkurir munu fara austur að Gullfossi og Geysi. Héðan fer skemtiferðaskipið í kvöld kl. 9. Kæror fyrir að mn~ rcekja að tiikynna Mstaðaskipti. EINS OG KUNNUGT ER ber þeim, sem hafa bústaða- skifti, að tilkynna hið nýja heim- ilisfang sitt á lögreglustööina. í vor hafa margir vanrækt að tilkynna bústaðaskifti sín, og hefir borgarstjóri nú sent út urmul af kærum. BRETAR OG ÞJÖÐVERJAR Frh. af 1. síðu. útjaðra ríkisins, og eiga þær að gegna þar æfingum fyrst um sinn. Meðal annars, sem æsku- mannahersveitum þessum er uppálagt, er það, að einstakir menn rnega ekkert samband hafa við foreldra sína eða skyldulið, og foreldrarnir fá ekki að vita, hvert drengimir eru sendir. Albanla áréðnrsstðft ftala á Balkmskaia. LONDON í morgun. FÚ. í fréttum frá Rómaborg seg- ir, að ítalska stjórnin sé nú að vinna að því að gera Albaníu að aðaláróðursstöð ítala á Balk- anskaga, bæði í plóitískum og viðskiftalegum efnum. Mun ítalska stjórnin nú hafa í hyggju að hefja þar blaðaút- gáfu í stórum stíl á þeim fimm eða sex tungumálum, sem mest eru töluð um austanvert Mið- jarðarhaf, og dreifa þessum blöð um ókeypis út um löndin. Hristniboði frá Hanada drepinn i japanskri ioft- árás i Kfna. LONDON í gærkveldi. FÚ. Japanskar hernaðarflugvélar, sem vom að gera árás í Hunan- héraði í Kína, urðu þess vald- andi, að drepinn var kristniboði frá Kanada og kona hans. I fregnum þaðan af staðnum segir, að Japanir hafi sýnilega af ásettu ráði kastað sprengjum á kristniboðsstöðina, þó að hún væri greinilega merkt sem eign útlendra manna. Tveir pýzkir Iðpregln- (oringjar iTékkásiðvakin dæmdir fyrir manndráp. LONDON í gærkveldi. FÚ. VEIR þýzkir lögreglufor- ingjar voru í dag dæmdir í 15 ára fangelsi hvor í Prag, fyrir manndráp. Málið er þannig til komið, að Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,30 Hijómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 VeÖurfregnir. 21,05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Dauðraeyjan, eftir Rach- maninoff. b) Symfónía, nr. I, eftir Szostakow.cj. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Kvennaskólinn í Reykjavík. Neœendatamband skó ans hefir sett sér það íakmark, að reisa fimleikahús handa Kvennaskól- anura. 1 fjársöfnunarskyni hefir vetið ákveðið að halda handa- vinnubazar í haust, sem sam- bandið íreystir að allir nemendur skó'ans, eldri sem yngri, styðji. Gjöfunum er veitt móttaka til septembcrloka í verzl. Dyngja, verzl. Snót og hjá frk. Sigríði Briern, Tjarnargötu 28. Eimskip. Gullfoss er í Reykjavík, Goða- foss fór frá Hull í nótt áleiðis til Vestmannaeyja, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss kent- ;ur í kvöld að vestan og norðan, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Antwerpen. M atreiðslukona óskast austur í Árnessýslu á barnaheimili. Umsóknir ásamt kaupkröfu leggist inn á skrif- stofu V.K.F. Framsókn, Al- þýðuhúsinu í síðasta lagi kl. 3 til 5 á miðvikudag, merkt ,, Matreiðslukona. ‘ ‘ Finskt „níoðurskip“, ,.Greta:‘ að nafni, er lag( af stað til fslands með 100 manna áhöfn. Hafa því Finnar sent til íslands þrjú „móðurskip“ með 600 manna áhöfn alls. FÚ. Torgsala við Hótel Heklu og á Óðins- torgi á morgun. Blóm og græn- meti, nellikur í búntum á 1 kr. '4 stk., tvöf. levkoj. Mikið af ó- dýrum búntum. Stórar og góðar radísur á 15 au. búntið. Blómstr- andi stjúpmæðurplöntur á 15 aura stykkið. Síðasti maður um borð heitir amerísk kvikmynd, sem sýnd er í Gamla Bíó núna. Lýsir myndin starfi strandgæzluflota Bandarikjanna. Myndin er samin af Frank Wead sjóliðsforingja í Bandaríkjaflotanum. Aðalhlut- verkin leika Vicior McLaglen og Ida Lupino. I fregnum frá Bergen » segir frá því, að Norðmenn séu óðum að búa sig undir síld- veiðar á íslandsmiðum. Berg- enska síldveiðimóðurskipið „De- Jamore“ er í þann veginn að verða tilbúið, og fleiri leiðangrar eru að koma sér af stað. FÚ. Dönsk blöð skrifa mikið um knattspyrnu- sigur fslendinganna á Bomholm. „Politiken“ segir til dæmis, að Islendingarnir hafi borið mjög af Bomholmurum, og einkum hafi markvörðurinn staðið sig prýðis- vel. „Social-Demokraten" segir, að niðurstaðan hafi verið réttlát, því að yfirburðir fslendingafma hafi verið augljósir. „Berlingske Tidende“ segir, að fslendingarnir hafi leikið af miklu meiri snerpu og fjöri en Bornholmarar og ann þeim vel sigursins. FÚ. tékkneskur lögreglumaður var nýlega drepinn, og voru þessir menn fundnir sekir um dráp hans. Sumarbústaður nálægt Reykja- vík til sölu, 2 herbergi og eldhús, með mjög vægu verði. Upplýs- ingar kl. 5—7 i dag á Vestur- götu 5 uppi. 203 ^ramVó\funr3f otif crvng. rWírfs\.«XaWa. laugah.5,7. pg’fjA bíú m> i Hrífandi þýzk skemti- mynd, er gerist í Wien. Aðalhlutverk leika: Gusti Huber, Tbeo Lingen, Hans Moser, Anton Edthofer. — Þetta er ein hin ágætasta af skemtimyndum, sem TERRA-félagið hefir látið gera, en það félag er nú aftur að hefja þýzka kvik- myndagerð til vegs og virðingar. AUKAMYND: BJÖRGUN ÚR SJÁVARHÁSKA. Siór- fróðleg og athyglisverð kvikmynd um þýzka björgunarstarfsemi. Skrifstofur vorar verða lokaðar á morgun (miðvikudag). Sðlnsambaod ísl. fiskframleiðeada. Bygglngarfélag alþýðu. Fundur verður haldinn föstudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Fundarefni: Tillögur til lagabreytinga. Aðgönguskírteini fyrir 1939 séu sýnd við innganginn. Þeir gildir félagsmenn, sem ekki hafa þegar fengið þau, geta fengið þau við innganginn eða á skrifstofu félagsins, sama dag kl. 4—7 e. h. STJÓRNIN. RIDER HAGGAED: KYNJALANDIÐ Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaland, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af beztu sögum Rider Haggards. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8, Rvík. t Vatnaskégi með K. FJJ. M. EINS og að undanförnu efnir K. F. U. M. til sumarleyfis- dvalar drengja í Vatnaskógi. Er hér um mjög ódýrar feröir að ræða, og kostar vikudvöl með ferðum 25 kr. fyrir þá, sem eru eldri en 14 ára, en hina yngri 20 kr. Fyrir 10 daga dvöl 30 kr. fyrir 14 ára og eldri, en 25 kr. fyrir þá, sem yngri eru. Fyrsta ferðin í Vatnaskóg verður 6. júlí, og er þá ráðgerð vikudvöl eða til 12. júlí. Sama dag fer næsti flokkur og verður ti! 18. júlí. Þriðji flokkurinn og sá síðasti fer svo þann 18. júlí og er til 27. júlí. Upplýsingar um ferðirnar gefa Hróbjartur Árnason, Laugavegi 96, sími 4157, Ástráður Sigur- steindórsson, Framnesvegi 58, sími 2189, Árni Sigurjónsson, Þórsgötu 4, sími 3504, og Ari Gíslaspn, Óðinsgötu 32, sími 5038. Póstferðir 28. júní: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstur, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð- ur, Ausíanpóstur, Borgarnesr Akranes, Norðanpóstur, Stykkis- hólmspóstur, Álftanospóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstur. Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnar- fjörður, Borgarnes, Akranes, Norðanpóstur. — Frá Reykjavik: Gullfoss til fsafjarðar. ... i Skólastúlka giftist heitir þýzk skemtimynd, sem Nýja Bíö sýnir núna. Aðalhlut- verkin leika Gusti Huber og Hans Moser. Síðasti kappleikur við Bretana fer fram annað kvöld kl. 8\k. Keppa þeir þá gegn úrvalsliðinu, og verður það þannig skipað: Herm., Grímar, Frímann, Sig. Ól., Óli B., Hrólf- ur, Kragh, Haukur, Guðm. J., Schram og Jóhannes. „Stockholms Tidningen“ birti nýlega grein urn norræna mótið á Laugarvatni. Telur blað- ið, að mót þetta geti haft mikla þýðingu fyrir vináítu og samhug Norðurlandabúa. FÚ. Sendiherra Dana í Róm, Kruse kammerherra, hefir verið skipaður sendiherra í Stokkhólmi eftir Ove Engell, sem er nýlát- inn. Sendiherrann í Washington, Otto Wadsted, hefir verið fluttur til Rómaborgar, og sendiherrann í Osló, Henrik Kauffmann, hefir v»rið flttttttr tíl Washington. FÚ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.