Alþýðublaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1939, Blaðsíða 1
RTTSTJÓRÍ: F. B. VALDHMABSSOir ÚTGEFAKDl: ALÞÝBUFLOESÐBÐCir XX. ÁBGAN6UE FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1939. 146. TÖLUBLAÐ Alþýðuflokksmenn bjartsýn ir allsstaðar á Norðuiiandi — segir Stefán Jóh, Steíánsson. Viðtal við félagsmálaráðherraim eftir heimsókn hans hjá sambandsfélögunum og flokksfélögunum norðaniands. ¦.. STEFÁN JÓHANN STEFÁNSSON forseti Alþýðu- sambands íslands kom í gær úr fefðalagi sínu um Norðurland, Hefir hann á flestum stöðum á Norðurlandi rætt við trúnaðarmenn Alþýðusambandsins og Alþýðu- Ookksins um stjórnmálaviðhorfið og skipulagsniál Al- þýðusambandsins. STEFÁN JÓH. STEFANSSON Hef ir Alþýðublaðið náð tali af Stefáni Jóh. Stefánssyni um um ferðina, og fer samtalið hér á eftir. — Komstu víða við í f erðalag- inu? — Já, ég heimsótti trúnaðar- menn Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins á Hvamms- tanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík — og nú síðastliðinn sunnudag var 'ég á móti Al- þýðuflokksfélganna, er þau héldu í Sigríðarstaðaskógi í Ljósavatnsskarði og Alþýðu- blaðið hefir áður talað um. Var mótið mjög vel sótt, og sem dæmi um áhugann hjá Norð- lendingum fyrir því að sækja Brezku knattspyroonieim- Irair fara isigraðir lieim. ------------------«--------;—,------ Þeir unnu kappleikinn í gær með 3:2. ITAPPLEIKNUM milli **• Bretanna og úrvalsliðs- ins í gær lauk með sigri Bret- ahna með 3:2. Var leikur- inn allur hinn fjörugasti. og hinir mörgu áhorfendur að síðasta leik Bretanna urðu ekki fyrir vonbrigðum með neitt í gær, nema hinn marg- .þráða sigur íslendinga. Veðrið var hið ákjósanlegasta og leikurinn fjörugur og spenn- andi. Fyrri hálfleik lauk með 0:0. Var hann öllu betur leikinn, sérstaklega af hálfu íslendinga, sem lengi vel höfðu leikinn mikið til á sínu valdi, þótt ekki tækist þeim að setja mark. Vörnin var traust og góð og sóknin einnig, þótt hún væri oft ekki nægilega. heilsteypt. í liði Englendinga sköruðu hinir sömu fram úr og á undanförn- um leikjiim. Síðari hálfleikur var mark- anna vegna meira spennandi. Þegar 6 mín. voru af honum setti Björgvin fyrsta markið. Valt síðan á ýmsu. Eitt sinn hleypur Björgvin upp með knöttinn og skýtur fallegt skot, en markvörður bjargar nauð- lega. Nokkru síðar skýtur Ab- bod rétt yfir þverslána, eftir hættulegt upphlaup. Bretarnir sækja enn, og Abbod setur fyrsta mark þeirra, er 20 mín. öru af hálfleik. Þriðja markið setti Jóhannes rétt á eftir. Var það hæðar- knöttur frá Hans, sem hann á- samt Björgvin o. fl. gerði mark- ið úr. Vildu sumir Englending- arnir halda því fram, að hann hefði verið rangstæður, en það er rangt. Þegar 25 mín. eru af leik skýtur Friday langt og fal- legt skot í hægra horn marksins. Staðan er nú 2 og 2 og spenn- spenningurinn eykst. Tíu mín- útum seinna fá íslendingarnir á sig vítisspyrnu fyrir hend, sem gerð yar í þvögu við markið. Sparn Cater fallegu skoti á mark. Þótt íslendingarnir héldu sókn til leiksloka dugði það ekki til, I.C. hafði sigrað. Sé leikurinn tekinn í tölum, verða aukspyrnurnar níu á Is- lendinga, en átt'a á I.C. Horn- spyrnurnar eru þrjár á ísl., en ein á I.C. Skot á mark eru f jögur hættuleg hjá úrvalinu, en tíú hjá Bretum. Akselson um kappleikinn. Fyrri hálfleikur var oft vel leikinn og skemtilega, en ann- ar hálfleikur líktist oft ekki knattspyrnu. Þegar maður minn- ist þessara fimm kappleikja, vekur það athygli, að kappleik- ur Englendinganna við tvö fé- lögin voru jafntefli, en úrvals- Fffe. á A. síðu. það, geturðu saj't frá því, að 2 ungir Alþýðuflokksmenn frá Húsavík, forrríá?iur F.U.J. og fé- lagi hans þar,, lögðu á sig það erfiði, vegna þess að ekki náð- ist í neina bíla, að hjóla alla leið frá Húsavík til Sigríðarstaða^ skógar, eða um 6 tíma ferð hvora leið, til þess að taka þátt í mótinu . — Voru haldnir opinberir fundir annars staðar, þar sem þú komst? —t Ég átti eingöngu tal við trúnaðarmenn Alþýðuflokks- ins, og ræddi við þá um stjórn- málaviðhorfið, síðustu atburð- ina í stjórnmálunum og um skipulagsmál Alþýðusambands- ins. — Hver voru viðhorf trúnað- armannanna til þessara mála? — Um skipulagsmálin er of snemmt aðsegja nokkuð að þessu sinni, en í sambandi við stjórnmálaviðhorfið voru menn yfirleitt bjartsýnir, og þökkuðu allir Alþýðuflokknum fyrir þau afskifti, er harin hefir haft af landsmálunum, og telja þeir, að eins og á stóð, hafi Alþýðuflokk- urinn tekið þá einu skynsam- legu afstöðu til gengisbreyting- arinnar, sem hægt var að taka. — Varstu nokkursstaðar var við, áð kýartað væri undan verðhækkun á erlendum varn- ingi? — Öllum, sem ég átti tal við, bar saman um það, að verð- hækkun hefjði orðið á sárafáum erlendum vörutegundum, og hefði verð á vefnaðarvöru jafn- vel lækkað. — Kommúnistarnir hér í Reykjavík láta mikið yfir sínu aukna fylgi fyrir norðan. Varstu víða var við það? — Kommúnistarriir eru sízt í uppgangi, og ber víðast hvar lítið á þeim í sambandsfélögun- um. Annars minntust þeir, sem ég átti tal við, ekki mikið á þá, nema á einum stað. Þar var mér sögð skemtileg saga af frétta- flutningi þeirra. Þeir tilkynntu stofnun flokks- deildar á einum stað fyrir norð- an, og létu það fylgja fréttinni, að stofnendur hefðu verið 13, en þó leitað hefði verið með log- andi ljósi'um allt þorpið, þá hefðu ekki fundist nema 9. Af þessum 9, sem þá fundust, hafa nú 4 sagt sig úr félaginu, og er ástandið svipað á öðrum stöð- um, sem ég frétti til. — Voru menn .ekki dálítið kvíðafullir um sumaratvinnuna vegna þeirra síldarleysisfrétta, er borizt hafa? Vtk. i 4. s!5a Danzig aftur á^dagskrá: Þjóðabandalagsfuiltrúinn í Danzig, Dr. Burckhardt, í fylgd með einum fulltrúa nazistasenatsins í borginni. Brezka stjórnin mót- mælir uppsögn brezk" pýzka flotasáttmálans. # Býður Þýzkalandi jafnframt enn einu sinnifsamkomulag um ðll ágreiningsmál Frá fréttaritara Alþýðublaðsins LONDON í morgun. "DREZKA stjórnin sendi ¦*-* þýzku stjórninni í gær- kveldi ýtarlegt svar við upp- sögn Þjóðverja á brezk- þýzka flotamálasamningnum frá 1937, þar sem Þjóðverjar skuldbundu sig til þess að takmarka herskipasmíðar sín ar við ákveðna hundraðs- tölu af herskipasmíðum Breta. En þýzka stjórnin sagði þessum samningi \ipp fyrirvaralaust, þegar Eng- land tók á sig ábyrgð á full- veldi Póllands í vor. Svar þetta er talið mjög þýð- ingarmikið, enda er þar í fyrsta skifti af brezku stjórninni borið á móti því í skriflegri orðsend- ingu til þýzku stjórnarinnar, að ásakanir hennar um það, að England stefni að innilokun eða einangrun Þýzkalands hafi við nokkuð að styðjast. „Bretland," segir í svarinu, „gæti aðeins í því tilfelli orðið Þýzkalandi óvinveitt, að Þýzka land gerðist sekt um árás á önnur lönd." Þá er það skarplega tekið fram, að þær skuldbindingar, sem Bretiand hafi tekið á sig til að verja 'fullveldi annara landa, komi vitanlega ekki til neinna framkvæmda, nema þvi aðeins að á þau verði ráðist. Jafnframt er sú von látin í ljós. að nýjar viðræður megi tak- ast milíi Englands og Þýzka- lands um viðskiftamál, þó brezka stjórnin geri sér full- komlega ljóst, að gagnkvæmt traust og góðvilji sé skilyrði fyrir því. „Það hefir alt af verið og er ósk brezku stjórnarinnar aS koma á vinsamlegri sambúð milli Englands og Þýzkalands, bygðri á gagnkvæmum skiln- ingi á þörfum beggja landanna og fullri viðurkenningu á rétt- indum annara." Sú von er að endingu látin í Ijós í svarinu, að samkomulag megi nást um nýjan flotamála- samning eða endurskoðun þess gamla. Mac Bride. (Daily Herald.) Mazistar stofaa stdrm sveitir nianzig. Vlðbftnaðnr (eirra veknr áliiiilMiá Pðiiaii. LONDON í morgun FÚ. "fj AÐ er haft eftir vel kunn- " ugum aðilum í Varsjá, að pólskir stjórnmálamenn fylgist með mikilli athygli með mynd un þýzkra sjálfboðaliðssveita í Danzig og komu 4000 þýzkra liðsforingja og hermanna til borgarinnar. Lagt hefir verið hald á 1000 hesta, liðssveitum þessium til afnota, og auk þess hefir verið slátrað 3000 svínum og lögð í kæligeymslu, þeim til matar. Skipasmíðastöðvum fríríkis- ins hefir verið skipað að segja upp pólskum verkamönnum. VerkBkveniafélðgm efnaíilLanBarsitis- farar á sannnðap. ^VT ERKAKVENNAFÉLÖGÍN * „Framsókn" í Reykjavik og „Framtíðin" í Hafnarfírlíi efna til sameiginlegrar skemtU ferðar austur að Laugarvatnj n. k. sunnudag, 2. júlí. Verður lagt af stað frá AlþýÖu* húsinu vio Hverfísgötu kl. 7 ah morgni og höfð stutt viödvðl á feiðinni í HveragerÖi, við Sogs* fossana og á f leiri fallegum stðb^ um. En aðaldvölin verður að Laugarvatni. Má vænta þess, að verkakonur aoti sér petta ágæta tækifæri tjl að létta sér upp í .hópi stéttar- systra sinna og njóta samtímis náttúmfegurða,rinnaí, á ©inum fegursta stað hér sunnanlands. Allar upplýsingar um skémti- förina er hægt að fá hjá Pálíttu Þorfinnsdóttur, Urðarstig lb. Reykjavík, og Guðrúnu Sfeurðar- dóttur, Linnetsstíg 8, Hafnarfirði. Norræna métið að Laugarvatni; Stef án Jðh. Stef ánsson flnttf i morgun erindi sitt um verk líðshretfinguna á íslandl Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Laugarvatni í morgun. DAG eru fjögur erindi ¦¦¦ flutt á norræna kynningar- mótinu á Laugarvatni. Snemma í morgun flutti Stefán Jóh. Stef- ánsson félagsmálaráðherra er- indi um sögu íslenzkra verka- lýðssamtaka. Skýrði hann frá upphafi sam- takanna, dvaldi við hin sér- stöku skilyrði, sem íslenzk verkalýðssamtök hefðu átt við að búa og hvernig þau hefðu byggst upp stig af stigi. Dvaldi hann þá við stöðu verkalýðshreyfingarinnar nú í dag. Var erindinu fylgt með mikilli athygli af hinum erlendu þátttakendum, «nda «ru fl«stir þeirra starfandi í verkalýðs- hreyfingunni, ritarar, erindrek- ar og starfsmenn verkalýðssantr takanna. í dag kl. 11 flutti Guðlaugui Rosinkranz fróðlegt erindí um samvinnuhreyfinguna. I kvöld kl. 6 flytur Knut Larsson erindi um samvinnu Norðurlanda. Klukkan 8 í kvöld flytur Ól- afur Björnsson hagfræðingur erindi um fjárhagslega þróun íslenzku þjóðarinnar. í gærkveldi flutti Jónas Jónsson alþingismaður erindi um umheiminn frá sjónarmiði íslendinga. í upphafi erindis síns drap PW. É ¦. MwB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.