Alþýðublaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 1
Landssýning harnaskólanna
opin kl. 1—10
Sækið sýninguna þegar í
stað. Sýningin opin að-
eins í dag og á morgun.
SITSTJÓBI: F. E. VALDE&tAKSSON
ÚTGEFAKDI: ALÞÝBUFLOi
XX. ÁEGAM6HE
LAUGARDAGINN 1. JÚLI 1939.
^sHSP^SIOi!:
148. TÖLUBLAÐ
Jónas Guðmiinilsson
sfeipaiur el tirlitsmuður
I WSM ¦¦:. '«¦'
¥ ^S 1 Hi' m .-.íi
Á ':Sl»MÍl
V;
JÖNA S GUÐMUNDSSON
Spaði í flill ii
SlBluQðrð í nótt.
Litil síldveiði.
^TORMUR er nú yfir
^miðunum og ekkert veiði
veður. He'fir snjóað í fjöll við
Siglufjörð í.nótt og í morgun
voru haglél á Siglufirði.
Nokkur skip fengu slatta af
síld á Skagafirði í nótt, en ann-
árs er mjög lítil veiði.
¥ ÓNAS GUÐMUNDSSON,
^* sem síðan um áramót
hefir verið ritstjóri Alþýðu-
blaðsins, heíir frá deginum í
dag að telja verið skipaður
eftirlitsmaður sveitarstjórn-
armálefna samkvæmt heim-
ild í lögum frá 1937 um tekj-
ur bæjar- og sveitarfélaga og
eftirlit með fjárstjórn bæj-
ar- og sveitarstjórna.
Hann mun starfa í félags-
málaráðuneytinu, en undir það
heyra öll málefni bæjar- og
sveitarfélaga. Verður starf hans
aðallega í því fólgið, að hafa
eftirlit með fjárreiðum bæjar-
og sveitarfélaga og öðrum mál-
um, er sérstaklega várða þau.
Er hér um mikið og knýjandi
starf að ræða. Fjöldi sveitar og
bæjarfélaga á við mikla örðug-
leika að etja og brýna nauðsyn
ber til þess, að sem fyrst verði
tekið föstum tökum á lausn
þeirra vandamála, sém sveitar-
og bæjarfélögin eiga við að
'stríða. Nokkur sveitarfélög munu
t. d. þegar vera á föstu framfæri
hjá ríkinu og önnur fjárhagslega
á heljarþröm. Mun það flestra
Wfh. á 4. siðu.
¥estur-íglendingadagurínn:
Rta sanieiginlega pjðð-
látl íslendinga vestanhafs
§g austan verðnr á morgnn.
17 ESTUR-ÍSLENDINGADAGURINN verður haldinn á
• Þingvöllum á morgun. Er það í f yrsta skifti, sem slíkur
hátíðisdagur er haldinn hér, með sameiginlegri þátttöku ís-
lendinga bæði vestan hafs og austan.
Dagskrá Vestur-Jslendinga-
dagsins hefir nú verið birt og
fara hátíðahöldin fram, sem hér
segir:
Aðalhátíðahöldin fara fram
í Almannagjá, og hefjast með
setningarræðu Sigfiúsar Hall-
dörs frá Höfnum kl. 11 f. h. Að
því loknu fer fram guðsþjón-
usta, Sigurgeir Sigurðsson
biskup messar, en Karlakór
Reykjavíkur og Lúðrasveit
Reykjavíkur aðstoða.
Þá koma fram þrjár konur,
sem eiga að tákna Fjallkonuna,
Miss Kanada og Miss Ameríka,
og verða í þessum hlutverkum
Vigdís, kona Hermanns Jónas-
sonar forsætisráðherra, Kristj-
ana Pétursdóttir Halldórssonar
borgarstjóra og Gerður Jónas-
dóttir Jónssonar alþingismanns.
Þá verða eftirfarandi ávörp
og ræður fluttar:
Ávarp ríkisstjórnarinnar —
(Ólafur Thórs atvinnumálaráð-
herra).
Ávarp Reykjavíkurbæjar —
(Pétur Halldórsson borgar-
stjóri).
Ávarp Fjallkonunnar (Þjóð-
söngurinn).
Þá flytur Jónas Jónsson al-r
þingismaður minni Bandaríkj-
anna, og séra Friðrik Hallgríms-
son minni Kanada.
Að lokum flytja ræður: Jakob
Kristinsson fræðslumálastjóri:
Vesturferðir, Guðmundur Finn-
bogason landsbókavörður: Vest-
menn, og Sigurður Nordal próf-
essor: Mesta ljóðskáld Vestur-
heims.
Að ávörpunum og ræðunum
loknum verður því næst kl. 4
e. h. gengið á Lögberg undir
dynjandi hljóðfæraslætti Lúðra
sveitar Reykjavíkur, og lýsir
Matthías Þórðarson fornminja-
vörður staðnum fyrir mann-
fjöldanum.
Um kvöldið verður haldin
skemtun í Valhöll, og skemta
þar m. a. Stefán Guðmundsson
óperusöngvari og Karlakór
Reykjavíkur. Síðan verður
danzað.
Að sjálfsögðu verður margt
um manninn á Þingvöllum á
' morgun, því búazt má við, að
Frh. á i. sfSu.
:•¦ ¦¦¦:..¦¦¦.;¦¦¦. s¦ j¦¦• ¦' ¦ ¦¦¦¦¦¦
^riðja stóra kafbátsslysið á þessu vori. Fremst á myndinni franski kafbáturinn „Phenix," sem
sökk með allri áhöfn, 71 manni, úti fyrir Indo-Kína fyrir tæpitm hálfum mánuði.
Ob ©rðrómnr gengur um að Hltler sjálf ur
sé væutaiileiur þangað á hverrl stuudu
LONDON í morgun. FU. *
T FREGNUM frá Danzig segir í morgun, að hópur
* þýzkra herforingja sé kominn til borgarinnar og eigi
að taka að sér yfirstjórn stormsveita þeirra, sem þar hafa
verið stofnaðar af nazistum undanfarið.
Fjöjdi þýzkra stormsveitarmanna er einnig kominn
til borgarinnar, og hafa þeir vörð á strætum úti.
Allmikill óróleiki virðist ríkja i borginnL eins og almenn-
ingur finni á sér, að eitthvað óvenjulegt sé í aðsigi. 20 þýzkar
hernaðarflugvélar flugu hringflug yfir borginni í gær á leið sinni
til Austur-Prússíands.
Staðfesting hefir ekki fengizt
á þeim fregnum, sem undanfar-
ið hafa gengið um það, að Hitler
muni vera væntanlegur til
Danzig í þessum mánuði, og
menn, sem standa nærri þýzku
stjórninni, tejlja ólíklegt, að
Hitler muni hafa slíkt í hyggju.
ftrmisamleo Pp í pýzbn
Mððunum.
Annars vekur það talsverða
athygli, að þýzk blöð minnast
mjög lítið á Danzig og ástand-
ið þar.
í Póllandi er aftur á móti
fylgst með vakandi athygli með
öllu, sem gerizt í Danzig.
Fulltrúi pólsku stjórnarinnar
sagði í gær við blaðamenn, að
ennþá teldi Pólland sér ekki
misboðið, en það væri viðbúið
að mæta hvaða árás sem væri,
og léti ekki bjóða sér neina af-
arkosti. Enginn vafi léki á því,
að Þýzkaland væri að koma sér
fyrir.með her í Danzig, og ef til
vill væri það von Þýzkalands,
að Pólland léti egna sig til þess
að hefja styrjöld.
Pólverjar treysta
England.
Annar pólskur embættismað-
ur, sem stendur mjög nærri
stjörninni, minntist í gær opin-
berlega á rœðu þá, er Halif ax lá-
varður utanríkismálaráðherra
Breta hélt á fimtudagskvöld og
sagði, að öllum Pólverjum væri
það mikil gleði að vita, að Bret-
land liti svo á, að hvaða ofbeld-
isverk, sem unnið yrði í sam-
bandi við Danzig, bæri að skoða
sem styrjaldartiiefni.
Brezki sendiherrann í Varsjá
er nú staddur í leyfi í London,
og er ráðgert, að hann eigi tal
við Lord Halifax og aðra starfs-
menn brezka utanríkismála-
ráðuneytisins. Franski sendi-
herrann í Varsjá er einnig kom-
inn til París, og átti hann tal
við Daladier og Bonnet í gær-
dag.
¥íðtœkar heimildlr
fyrir sænskn sQörn-
ina í éfrlði.
s
KHÖFN í morgun. FÚ.
ÆNSKA stjórnin hefir
birt tilskipun, þar sem
svo er kveðið á, að ef til styrj-
aldar komi, skuli ríkinu heimilt
að taka eignarnámi öll flutn-
ingstæki í eigu einstakra
manna, þar á meðal skip, járn-
brautir og bifreiðar. Sömuleiðis
verksmiðjur, rafmagnsstöðvar
og hverjar aðrar fasteignir.
Mótþrói gegn þessum ráðstöf-
unum skal sæta refsingu, sem
ýmist séu sektir eða allt að 2ja
ára fangelsi.
Brezki verkalfðar-
inn fflon berjast
segir fireenwood.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
TP' NSKI verkamannaleiðtoginn
"¦^* Arthur Greenwood hefir lýst
yfir því í ræðu, sem hann fluttí á
fundi Indlandssambandsins, að
brezkur verkalýður væri albúinn
til samvinnu við verkalýð annara
pjóða og vildi gera sér alt far
um að skilja aðstæður hans.
Hann kvaðst ekki undanþiggja
verkalýð Þýzkalands.
„En brezkur verkalýður er líka
albúinn að berjast ef til árásar
kemur," sagði Greenwood, og
hann bætti við: „Ég hefði aldrei
haldið, að ég myndi nokkru sinni
taka mér slík orð í munn, en
sumt er meira virði en lífið sjálft,
og eitt af pvi er frelsið."
(sleDzknr lfst-
Iðnaðnr í Iðn-
skðlanum.
PrjönlessýnfHfl öpnnö-
nð par í dag.
1 DAG verður opnuð í
• Iðnskólanum prjónies-
sýning, þar sem isýnd er
vinna úr íslenzkri ?uli
Jafnframt því að sýning-
argestum gefst tækifæri til
að sjá hversu fallega muni
er hægt að vinna úr íslenzkri
ull, verður þeim einnig gef-
inn kostur á að kaupa þá í
sérstakri söludeild, sem verð
ur í sambandi við sýninguna.
Tíðindamönnum blaðanna vaí í
gærkveldi gefinn kostur á að sjA
sýningu pessa, og skýrði fru
Laufey Vilhjálmsdóttir fyrir
blaðamanni Alpýðublaðsms n>
gang og muni sýningarinnar, m
það er hún, ásamt fru önnu Aa-
mundsdóttur, sem kdmið hefir
pessari sýningu upp.
Sýningunni er skift í "þrfft
deildir: söludeild, áhaldadeild og.
sýnishornadeild.
í söludeildinni gefur að lít«,
hvað hægt er að vinna úr is-
lenzkri ull, Þarna eru sokkar,
treflar, hyrnur, vegg- og gólf*
teppi og yfirleitt alt, sem hægt er
að vinna úr íslenzkri ull, en þaö
er meira en margan grunar.
A veggjunum hanga fagurlega
ofin og prjónuð teppi. Þarna eru
verk sjúklinga, sem sér til dægra-
styttingar hafa hnýtt stærðar
góifteppi. Einnfe eru í pessaii
deild sýningarinnar sýnishorn á
fyrsta flokks ullarbandi, lituðu
úr islenzkum jurtum, en eins og
kunnugt |>, er gott band fyrsta
skilyrðið til pess, að góð vara
fáist. Gefa pessi sýnishorn sizt
eftir erlendu garni, sem svo m|ðg
er notað hér.
I áhaldadeildinni er stærðar
Handspunavél, smíðuð af Jóni
Gestssyni frá Villingaholti, en
hann hefir alls smíðað um 70 slík-
ar vélar. Verður sýningargestum
gefinn kostur á að sjá, hvemig
vélin spinnur úr ullinni finusta
præði.
Einnig eru í pessari deild
Frk. 4 tt.
LAUGABVATMSMÓTlÐt
HátfOahðld oo skemmtanir
að sænsknm sið i gær.
----------------? —
Norðmaðurínn Axel Sðmme hélt sið-
asta erindi mótsins i morgun.
Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins
LAUGARVATNI í morgun.
¥ GÆRKVELDI var mikil
¦* hátíð á Laugarvatni og
voru það þátttakendurnir í
norræna mótinu, sem stóðu
fyrir henni og höfðu undir-
búið hana í tvo undanfarna
daga.
Hófst hún kl. 8 á því, að reist
v»r Maísíöngin, en það er sænsk-
ur siður, til pess að fagna sól og
sumri, en það er venjulega gert
á Jónsmessunótt.
Stöngin var blómum og laufi
skrýdd. Efst var eins koriar
sperra með tveim blómhringum,
en é. toppi var lítill, sænskur
fáni.
Pegar búið var að reisa stðng-
ina var danzað umhverfis harm
, I*. á 1. *®ta.