Alþýðublaðið - 03.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1939, Blaðsíða 1
BiVSTJÓBI: W. R. VALDBMARSSON k áLIÍÐCfUHOQHI .xx. Ásm&mmm MÁNUDAGINN 3. JÚLÍ 1939 149. TÖLUBLAÐ Vegtar^isiendhigadaguriiiiig Mesfl mannfjffldi, sem séztlheflr á Mng~ illim síðanfá alpingishátíðlnnl 1930. ----------------» —.— Tilkomintiesta stund hátiðarinnar var þegar Fjallkonan og fylgdarmeyjarhennar,MissAmeríkaogMissKanada,sýndus|g OÁTT á fjórða þúsund ¦—* manns voru saman- komnir á Vestur-íslendinga- deginum á Þingvöllum í gær, og er þaS mesti mannfjöldi, sem þar hefir sézt síðan á al- þingishát'íðinni 1930. Fóru öll hátíðahöldin fram nyrzt í Ahnannagjá, og var síaðurinn sæmilega valinn, þó að márgir hefðu óskað þess að hann hefði verið nær Valhöll. Mun öllum koma saman um, að áhrifaríkasta stund hátíða- haidanna hafi verið, þegar Fjaljkonan. og fyígdarmeyjar hennar, Miss Ameríka og Miss Kanada, gengu fram og tóku sér sæti. í viðhafnarstúkunni frammi fyrir mannfjöldanum. Hátíðahöldin hófust með því að Sigfús Halldórs frá Höfnum báuð gestina velkomna til þessa fyrsta Vestmannadags, sem hér hefir verið haldinn, og óskaði hann þess, að dagurinn mætti verða tilþess að tengja ennbet- ur en áður bræðraböndin á milli íslendinga beggja megin hafs- ins. Að setningu hátíðahaldanna lokinni fór fram guðsþjónusta og messaði Sigurgeir Sigurðsson biskup. Mæltist honum mjög skörulega, og talaði hann um þá þjóðlegu einingu, sem vakin hefði verið með þessari hátíð milli íslendinga, bæði austan hafs og vestan. Við guðsþjón- ustuna aðstoðuðu Lúðrasveit Reykjavíkur og Karlakór Reýkjavíkur. Bretar og Frakkar gera eina tilrannina enn i Moskva. _--------------------,>------------------------- Mr. Strang afhenti nýjar tiiiogur i gær S' Fjallkonan og fylgdarmeyjar hennar: Frá vinstri: Miss Kanada (ungfrú Gerður Jónasdóttir), Fjallkonan (frú Vigdís Steingríms- dóttir) og Miss Ameríka (ungfrú Kristjana Pétursdóttir). LONDON í gærkveldi. FU. TALIN OG MOLOTOV ræddust við langa stund í gær, áður en Molotov veitti Mr. Strang áheyrn og sendi- herrum Bretlands og Frakk- lands, en þeir lögðu fyrir rússn- esku stjórnina nýjar tillögur, og var búizt við svari við þeim bráðlega, ef til vill í dag. Franskir stjórnmálamenn eru vonbetri en áður um það, að samkomulag náist. Franski ráðuneytisfundurinn í gær stóð í fullar tvær klukkustundir. í ræðu sinni um hörfurnar í álf- unni sagði Daladier, að þær væru mjög ískyggilegar, vegna þess, sem væri að ger.ast í Dan- zig. Stjórnin samþykti allar ráðstafanir, sem teknar hafa verið, en ekki er skýrt frá þeim nánar. William Seeds, sendiherra Breta í Moskva, hefir sent brezku stjórninni skýrslu um viðræðurhar við Molotov og Potemkin á laugardag, og er búist við, að utanríkismála- nefnd taki hana til meðferðar i dag. Saieitipr Breíi og Jepena liefjist á nlðvikndaj BRE LONDON í gærkveldi. FÚ. REZKI aðalræðismaðurinn Tientsin kom til Yoko- ? hama í Japan í dag á enska tundurspiilinum „Decoy." Ók hann þegar á fund sendiherra Breta. Til Tokio kom í dag ræð- Frh. á 4, Mr. Strang, sendimaður Cham- berlains í Moskva. oij Míss Amerika. Þá komu fram Fjallkonan (frú Vigdís Steingrímsdóttir), Misá Kanada (ungfrú Gerður Jóhasdóttir) og Miss Ameríka (ungfrú Kristjana Pétursdóttir). Þrátt fyrir það þótt þessi sér- kennilegi siður sé alger nýlunda hér á landi, vakti koma þeirra mikla hrifningu allra, og var mjög hátíðlegt að sjá, þegar hinar táknrænu myndir íslend- inga í Kanada og Bandaríkjun- um tóku sér sæti sinn til hvorr- ar handar Fjallkönunnar, hinn- ar táknrænu myndar fóstur- jarðarinnar. Fjallkonan var klædd skaut- búningi, en Miss Kanada og Miss Ameríka voru klæddar hvítum silkikyrtlum og með gullspengur um enni. f gull- spöng Miss Kanada var grafið mösurlauf, en mösurlaufið er í skjaldarmerki Kanada. Gull- spöng Miss Ameríku var sett stjörnum eins og eru í fána Bandaríkjanna. í beltum beggja voru litir þjóðfánanna, brezka alríkisfánans í belti Miss Kana- ,da, en Bandaríkjafánans í belti Miss Ameríku og stjörnurnar í bláum borða. Einnig höfðu báð- ar bláa flauelshálfmöttla yfir herðunum, og kom það sér vel fyrir þær í næðingnum þarna í hásætunum. Á meðan þær gengu fram og tóku sér sæti í hásætunum í við- hafnarstúkunni, Fjallkonan í miðið, Miss Ameríka hægra megin við hana og Miss Kanada til vinstri, lék lúðrasveitin göngulag eftir Sigurð Baldvins- son póstmeistara. STRÍÐSUMDIRBÚNIWGUR I ÐANZICs Kornið slegið óproskað nmhverfls borgina og gaddavirsgirðingar settar npp á ðkrnm. ? — Það er vitað að vopn voru flutt þangað frá Þýzkalandi í gær. Að því loknu hófust ræðu- höldin og kveðjurnar. Ávarp ríkisstjórnarinnar flutti Ólafur Thors atvinnumálaráðherra, á- varp Alþingis Haraldur Guð- mundsson forseti sameinaðs Al- þingis og Fjállkonan ávarp til Frh. á 4. síou. LONDON í morgun. FÚ. ? EKKERT hefir gerst í Danzig um helgina, sem veru- íegum tíðindum sæti, og er þar alt tiltölulega rólegt. Þó halda Þjóðverjar áfram uppteknum hætti um alls kon- ar hernaðarlega starfsemi. Er hún aðallega fólgin í heræf- ingum, og æfa þýzkir foringjar sjálfboðaflokka Danzigbúa. Enn fremur er kunnugt um, að hergögn hafa verið flutt til borgarinnar frá Þýzkalandi um helgina. Þá vekur það og athygli, að í nágrenni borgarinnar er nú unnvörpum verið að slá kornið, þó að það sé ekki orðið þroskað, og gaddavírstorfærum hefir verið komið fyrir á ökrunum jafnharðan og kornið er flutt burt. Foringi nazista í Danzig flutti ræðu í gær og lýsti yfir því, að Þjóðverjar í Danzig væru ákveðnir í því að sameina borgina þýzka rikinu, hvaða fórnir, sem það kynni að kosta. firafa Pélverja: Eurt með Mannfjöldinn í Almannagjá í gær. Einn af pólsku ráðherrunum flutti ræðu í Varsjá í gær og kvaðst vilja lýsa yfir því, svo að pað tæki af allan vafa, að Pólland myndi aldrei verða lífs- svigrúm („Lebensraum") fyrir nokkra framandi þjóð. Hann hvað pað fim mikil og ósvífni, að ríki, sem hefir 2Ö"/o af landamærum sínum liggjandi áð sjó og útbúið prýðilegum höfnum, skuli krefjast þess af Póllandi, að það láti af hendi aðra af tveim höfnum sínum. „Við slíku hefir Pólland ekkert annað að segja en: „Burt með ránshendurnar". Pólland lætur al- drei neitt af hendi, sem það hef- ir og því ber með réttu", sagði iúðhsiTiuin. Chamberlain endnrteknr aðvðrnn Lord flalifax. LONDON í morgun. FÚ. Chamberlain forsætisráð- herra Breta hélt útvarpsræðu í gærkvöldi um Iandvarnir Breta og endurtók þá með mjög á- kveðnum orðum þá yfirlýsingu Lord Halifax á fimtudagskvöld ið, að Bretland myndi snúast gegn öllum ofbeldistilraunum og standa við skuldbindingar sínar við önnur ríki. Hann sagði, að menn lifðu nú á varhugaverðum og hættuleg- um tímum, en þó að brezka þjóðin væri friðsöm, skyldi ekkert erlent ríki leyfa sér þann hættulega misskilning að halda, að hún myndi ekki beita Öllu afli sínu til þess að snúast gegn árásum, hvort heldur væri á Bretland eða þau lönd, sem það hefði tekið að sér að verja. Faerevsku knattsnvrnU' mennirnir komu i morsun. TJ» ÆREYSKU knattspyrnu- *¦ mennimir, „Tværoy Bolt- félag", komu hingað í morgun með Dronning Aléxandrine í boði K.R. Eru knattspyrnumennirnir 16 og mjög vel æfðir. Hafa þeir haft danskan þjálfara undan- farið og æft af kappi. Keppa þeir hér þrjá kapp- leiki, við K.R. annað kvöld, Val á fimtudagskvöld og 1. flokk K.R. á sunnudag. Verkakonnmarfegp sðl og somar al Langanatnl. Um 40 tókFBátt í Br- inni (angai i gasr. CJKEMTIFÖR verlca- ^ kvenna héðan úx Reykjavík austur að Laugar- vatni í gær tókst ágætlega. Voru verkakonurnar og gest» ir þeirra, sem þátt tóku í f ör- inni, samtals 40. Farið var af stað frá Alþýðu- húsinu klukkan hálf níu í gær- morgun og fyrst stanzað í Hveragerði og Grýta skoðuð, sem því miður gaus þó ekki á meðan. Þaðan var haldið auslur að Sogsfossum. Fengu verka- konurnar þar ágætar viðtökur og var sýnd virkjunin bæði úti og inni. Frá Sogsfossunum var svo farið viðstöðulaust austur í Laugardal, inn í hlíðarnar austur af Laugarvatni, þar sem skjól var og sólskin og mesta veðurblíða í ilmandi skóginum, þrátt fyrir storminn, sem víða var annars staðar. Var borðað þarna inni í hlíðunum um klukkan eitt og síðan gengið um skóginn til að njóta veðurblíð unnar og náttúrufegurðarinnar. Frh. á 4. síðu. BAIzt við sildinni, Degar veð iir lægir fyrir NorðnrlanJi. Mikf 1 rauðáta á Skagafirðl, Hrims eyjarsaadi og viðar. O JÓMENN á Norður- 13 landi búast nú við, að síldin komi, þegar veður lægir, en undanfarna sólar- hringa hefir verið hvass og kalt fyrir norðan og slæmt veiðiveður. Skoðun sína byggja þeir á því, að mikil áta er í sjónum, einkum é Skagafirði og f Gríms- eyjarsundi, Er það mest rauð- átu. í dag er stormur á Siglu- firði, 3—4 vindstig, dimt yfir og nokkur kuldi. Er bví slæmt veiðiveður í dag, en þó er storm inn að lægja. Snjór er niður í miðjar hlíðar á Siglufirði. Nokkur skip hafa komið ínn til Siglufjarðar með slatta af síld, sem þau hafa veitt á Skagafirði. Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- frh. á 'A. síou,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.