Alþýðublaðið - 04.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1939, Blaðsíða 1
ALÞTÐUBLAÐIÐ BITSTJÖH: F. K. VALÐÐSARSSíMi XX. ABGANCœi ÞRIÐJUDAGINN 4. JCLÍ 1939. ÖTGEFAMM: AUþÝBtJFUMKKCBI&lt 150. TÖLUBLAÐ Fnlltrúafnndur norrænu al- pýðusamtakanna verður hald- inn hér í Reykjavik í Júlflok. ------- Nokkrir þekktustu trúnaðarmenn alþýðusam- takanna á Norðuriöndum mæta á fundinum. __________ ■■■■■ ♦.. Staanlng mun dvelja hér um sama leyti. Stauning. Hedtoft-Hansen. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Aðdragandi þessa fulltrúa- fundar norrænu alþýðusamtak- annna hér í Reykjavík í sumar, sem Alþýðublaðið hefir lauslega minnzt á áður, er sá, að þegar Stefán Jóh. Stefánssori og Jón Axel Pétursson sátu fund sam- vinnunefndar norrænu alþýðu- KHÖFN í morgun. samtakanna í Stokkhólmi sum- arið 1937, en íslenzku alþýðu- samtökin áttu þá í fyrsta sinni fulltrúa á fundum hennar, buðu þeir fulltrúum hinna Norður- landaþjóðanna að halda næsta fund samvinnunefndarinnar hér heima á íslandi. En sökum þess, að norsku alþýðusamtökin, sem um skeið stóðu utan við hina norrænu samvinnu, höfðu ein- mitt á sama fundi hafið þátt- töku sína í störfum samvinnu- nefndarinnar á ný, var það af- ráðið, að nefndarfundurinn ár- ið 1938 skyldi haldinn í Oslo, en árið 1939 í Reykjavík. Nú hefir þó ekki þótt tiltæki- legt, sökum hins alvarlega á- stands úti í heimi, að halda reglulegan fund samvinnu- nefndarinnar hér í Reykjavík í sumar, en í stað þess verið á- kveðið, að halda fulltrúaíund norrænna alþýðusamtaka með einum eða tveimur fulltrúum frá hverju Norðurlandanna, öðrum en íslandi. Verður sá fundur haldinn hér í Reykjavík dagana 23. til 27. júlí. Hefir nú verið ákveðið, hverjir mæta af hendi alþýðu- samtakanna í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð, eins og símskeyt- ið hér á undan segir frá. Undirbúningnrinn hér heima. Stjórn Alþýðusambandsins hefir kosið þriggja manna nefnd til þess að undirbúa fulltrúa- fundinn hér og taka á móti hin- Frk. á 4. sftu. liieinpðpiNoskvanmsvar sovéístjóraarinnar við sið- usto tðllðgn Breta oo Frakka ----... .. PaH var afihent Mr. Strang f gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins LONDON í morgun. TUf OLOTOV afhenti Mr. Strang og sendiherr- um Breta og Frakka í Moskva svar Sovétstjórnarinnar við síðustu tillögum Englands og Frakklands síðdegis í gær, en ekkert hefir enn verið lát- ið uppi um innihald þess. En það vekur eftirtekt, að blöðin í Moskva steinþegja í gær bæði um tillögurnar og svar sovétstjórnarinnar við þeim, og eru menn þó ekki á eitt sáttir um það, hvernig beri að skilja slíka þögn. í London er fullyrt, að tillög- ur Breta og Frakka hafi gengið mjög langt til móts við allar kröfur sovétstjórnarinnar, og vilja menn ekki trúa öðru þar en að þessar tillögur hljóti að Ieiða til samkomulags. Mac Bride. (Daily Herald.) GinheDniIepr fréttaburð ur i Hoskva. LONDON í morgun. FÚ. Stjórn Hollands hefir gefið út opinbera tilkynningu og ber á móti því, að hún sé á nokkurn hátt riðin við viðræðurnar í Moskva. Þessi tilkynning er svar við fregnum, aem birzt hafa víðs vegar í Evrópu, þar á meðal í rússneska blaðinu „Pravda“ og eru á þá leið, að Bretland hafi krafizt þess, að öryggi Hollands og Svisslands yrði ábyrgzt, engu síður en Eystrasaltslandanna. AKVÖRÐUN hefix* nú verið tekin um það, hverjir sendir verða af hálfu alþýðusamtakanna í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð til að mæta á hinum sameiginlega fulltrúa- fundi norrænna alþýðusamtaka í Reykjavík í lok þessa mánaðar. Fyrir hönd danska Alþýðuflokksins mætir Hedtoft Hansen fólksþingsmaður, formaður flokksins, en fyrir landssamband dönsku verkalýðsfélaganna, De samvirken- de Fagforbund, Ernst Berg, ritari sambandsins. Fyrir norska Alþýðuflokkinn og norsku verkalýðsfé- lögin mætir Magnus Nilssen, fyrsti varaforseti norska stórþingsins. Fyrir sænsku alþýðusamtökin mætir Aksel Strand, gjaldkeri landssambands sænsku verkalýðsfélaganna, Landsorganisationen. Líkur eru til þess, að Stauning forsætisráðherra Dan- merkur fari í sumarleyfi til íslands um sama leyti og noti þá tækifærið til að taka einnig þátt í fundahöldunum. Danirnir og Svíarnir munu koma til Reykjavíkur með „Dronning Alexandrine“ sunnudaginn 23. júlí, en Magnus Nils- sen með „Stavangerfjord" laugardaginn 22. júlí. Gert er ráð fyrir, að þeir fari aftur frá Reykjavík með „Lyru“ 27. júlí. Social-Demokraten. Rydz-Smigly, yfirhershöfðingja Pólverja, fagnað við hersýningu utan við Varsjá. Pélsk ki in stoðvim strfðsnnil- irbúninisins i Daizig i aðsigi ? ----♦---- England og Frakkland talin fylgjandi sliku skrefL Er Hltler að byrja að slá undan í blllf "y Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON í morgun. T-j AÐ er búizt við því, að Pólland muni innan skamms senda senatinu í Danzig kröfu þess efnis, að það geri fullnægjandi ráðstafanir til að stöðva þann ólöglega vopna- búnað, sem nú fer fram þar í borginni. Talið er víst, að pólska stjórnin hafi fengið samþyldki Englands og Frakklands til þess að setja slíka kröfu fram og muni fylgja henni mjög ákveðið eftir í fullri vissu þess, að stórveldin í Vestur-Evrópu muni tafarlaust koma her.ni tii hjálpar, ef Þýzkaland skyldi reyna að leysa deiluna um Danzig með ofbeldi. Chamberlain lýsti því yfir í neðri málstofu enska þingsins í gær, að mikill vígbúnaður færi nú fram í Danzig og vitað væri, að fleiri og fleiri Þjóðverjar streymdu þangað undir því yfirskini, að þeir væru skemtiferðamenn, en raunverulega væri verið að koma upp her í Danzig. Kvað hann England, Frkkland og Pól- land hafa vakandi auga á því, sem fram færi, og stæði brezka stjórnin í stöðugu sambandi við stjórnir beggja hinna landanna um allt það, sem gerðist í sambandi við þá viðburði. í gærkveldi gaf þýzka stjórnin út yfirlýsingu í Berlín í til- efni af þessum ummælum Chamberlains, þar sem borið er á móti því, að verið sé að stofna nokkum her í Danzig eða gera þar nokkrar ólöglegar ráðstafanir, og er því haldið fram, að ekki sé um neitt annað að ræða en endurskipulagningu og aukningu lögregluliðsins í borginni. Það er ekki talið óhugsandi, að þýzka stjórnin sé með þessari yfirlýsingu að byrja að slá undan í bili af ótta við hinar ákveðnu og endurteknu yfirlýsingar Englands um að það mimi standa við allar sínar skuldbindingar gagnvart Póllandi. Cbrislmas Möller f snmarfrií ð tslanði. Christmas Möller. EÐAL farþeganna með -®* „Dronning Alexandrine“ á sunnudaginn var Christmas Möller, fólksþingsmaður frá Danmörku, fyrrverandi for- maður danska íhaldsflokksins (hægriflokksins), og er kominn hingað í sumarfríi sínu. Christmas Möller vakti nýlega á sér mikla athygli um öll Norðurlönd fyi’ir drengilega framkomu í sambandi við stjórnarskrármálið í Danmörku. Hafði hann fyrir hönd flokks síns og ásamt fulltrúum hans á þingi heitið Stauningstjórninni fylgi sínu við hið nýja stjórn- arskrárfrumvarp hennar, sem átti að afnema landsþingið og lækka kosningarréttaraldurinn, en kjósendur íhaldsflokksins brugðust við þjóðaratkvæðið um stjórnarskrárfrumvarpið og það var fellt, og vantaði þó ekki nema mjög lítið á að það næði samþykki. (Frh. á 4. *íðu.) íráslr á Pélverja i Danzio. Sem stendur virðist þó enn ó- mögulegt að segja neitt fyrir um það, hvort þessir síðustu viðburðir muni líða hjá, án þess að til ófriðar komi. Það er að minnsta kosti víst, að stríðsundirbúningurinn held- ur áfram í borginni og æsing- arnar fara vaxandi. í fregn frá Varsjá er sagt frá því í gærkveldi, að nazistar hafi ráðizt á tvo pólska póst- þjóna í Danzig og tilraunir hafi verið gerðar til að kúga nokkra Pólverja þar í borginni inn í herinn. Upplýsingar hafa einnig bor- izt út um það, að töluverðar birgðir af vopnum hafi komið til Danzig frá Þýzkalandi í gær- morgun, þar á meðal tveir skriðdrekar, sex fallbyssur og allmikið af skotfærum. Tvær hæðir í nánd við borg- ina hafa þegar verið víggirtar og langdrægum fallbyssum ver- ið komið þar fyrir. Mac Bride (Daily Herald)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.