Alþýðublaðið - 04.07.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 4. JÚLI 1939. 1 GAMLA Blðl „leiniprá44 Framúrskarandi vel leikin og efnismikil UFA-kvikmynd gerð samkvæmt hinu þekta leikriti: „Heimat“ eftir Her- man Sudermann. Aðalhlutverkið ieikur hin fagra sænska söng- og leik- kona. ZARAH LEANDER Hvolpur óskast til kaups. Uppl. í síma 1327. „Við eigum samleið. . .“ heitir nýtt danslag, sem kom- ið er á markaðinn. Lagið er sam- ið af Sigfúsi Halldórssyni (Hall- dórs Sigurðssonar), en Carl Bill- ích hefir séð um útsetninguna. Heimþrá heitir UFA-mynd, gerð undir stjórn Carl Fröelich eftir hinu fræga leikriti: „Heimat“, eftir Hermann Suderman. Aðalhlut- verkið leikur sænska leikkonan Zarah Leander. Kvennaskóli Húnvetninga heitir nýútkomið rit. Er það minningarrit Kvennaskólans á Blönduósi frá 1879—1939. Útbreiðið Alþýðublaðið! Tll Þingvull þrjár ferðir á dag. Til Þlngvalla kl. 10‘/2 árdegis. 1 '/2 og 4 síðdegis Frá Þingvtnium kl. 1'/2 - 5^2 og 8 síðdegis. Á laugardögum og sunnudögum aukaferðir eftir þörfum. Stelnðér <vj Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. RIDER HAGGARD: KYNJALANDIÐ Spennandi frá upphafi til enda, 528 bls. í stóru broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,00. Rider Haggard er heimsfrægur fyrir Afríkusögur sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannaland, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af beztu sögum Rider Haggards Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8, Rvík. FULLTRCAF UNDURINN (Frh. af 1. síðu.) um erlendu fulltrúum, og eiga sæti í undirbúningsnefndinni Stefán Jóh. Stefánsson, Harald- ur Guðmundsson og Jón Axel Pétursson. I sambandi við fulltrúafund- inn, sem haldinn verður hér i bænum, er gert ráð fyrir því, að halda opinberan fund ann- aðhvort hér 1 Reykjavík eða í nágrenni bæjarins, ef til vill í Rauðhólum, þar sem hinir er- lendu fulltrúar myndu ávarpa flokksbræður sína og stéttar- bræður hér heima. Þess má geta, að sömu dag- ana og íulltrúafundur norrænu alþýðusamtakanna verður hald- inn hér, mun einnig verða hald- inn hér fulltrúafundur allra deilda norræna félagsins á Norðurlöndum, og mun Magnus Nilssen, varaforseti norska stórþingsins, einnig taka þátt í honum fyrir hönd norræna fé- lagsins 1 Noregi. Frá Svíþjóð mun koma sem fulltrúi á þann fund meðal annara Elldin, skólastjóri sænska samvinnuskólans og forseti fræðslusambands sænskra verkamanna, Arbetar- nas Bildnings Förbund. Frá Danmörku er vitað, að Bramsnæs, formaður norræna félagsins þar, sem var fjármála- ráðherra í fyrri stjórn Stau- nings og nú er aðalbankastjóri danska þjóðbankans, muni mæta á þeim fundi. Hetjur skóganna heitir amerísk stórmynd frá Warner Bros, sem Nýja Bíó sýn- ir um þessar mundir. Aðalhlut- verkið Ieikur George Brent. Langarvatnsgestirnir komnir til Rviknr. KL. 8 í gærkveldi komu þátttakendurnir í Laugar- vatnsmótinu hingað til bæjar- ins. Lögðu þeir af stað frá Laug- arvatni kl. 10 í gærmorgun og komu að aflstöðinni við Sog kl. um 1114. Var aflstöðin skoðuð, en síðan var gengið yfir stíflu- garðinn og bílarnir teknir hin- um megin við Sogið. Var síðan ekið upp Grafning, og þótti hin- um erlendu'gestum gaman að þeirri ferð og mikið til hins ein- kennilega landslags koma. Á Þingvelli var komið um kl. 3 og borðað þar, en síðan sýndi Pálmi Hannesson rektor staðinn og flutti ræðu um sögu hans. Á heimleiðinni voru skoðaðar heitavatnsboranirnar við Reyki. í morgun skoðuðu gestirnir borgina og heimsóttu landssýn- ingu barnaskólanna. Látlansir bardagar- ð iandamærum Mongólíu. LONDON í morgun. FÚ. OYGGJANDI FREGNIR eru nii kcmnar um það, að barizí er daglega á Iandamær- um Sovét-Mongólíu og Man sjúkúó, og voru orusturnar í gær harðvítugri en nokkru sinni áður. Japanskir hermenn ein- göngu eru látnir berjast við rússnesku sveitirnar. Styrjöld hefir hvorki verið lýst yfir af Japönum né Rúss um, en í gærkvöldi tilkynna Japanir, að þeir hafi tekið 20 skriðdreka af hersveitum Sov ét-Mongólíu og hrundið stór- kostlegri árás. Fimm bæjarstjórnnm víkið frð í Tékkó- sióvakin. LONDON í morgun. FÚ. O ARON von NEURATH sem nú ber titilinn „ríkis verndari Bæheims og Mæris,“ gaf út tilskipun í gærkvöldi, þar sem hann setur frá völdum E borgarstjórnir í umdæmi sínu Tilskipunin gengur í gildi þegar í stað, og í stað kjörinn ar borgarstjórnar kemur þýzk ur fulltrúi, sem tekur að sér alla stjórn á málefnum borgar innar. f D AG Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum. 20,30 Erindi: Um ljósmyndun á- liugamanna (Loftur Guð- mundsson hirðljósmyndari). 20,55 Symfóníutónleikar (plötur): Cello-konsert í a-moll og symfónía nr. 4, eftir Schu- mann. 22,00 Fréttaágrip. Dagskrárlok. Eimsklp: Gullfoss og Goðafoss eru hér, Brúarfoss fór frá Leith í dag áleiðis til Vestmannaeyja, Deíti- foss fór frá Grimsby í dag á- leiðis til Hamborgar, Lagarfoss fór frá Leith í morgun áleiðis til Austfjarða, Selfoss er á leið hingað frá útlöndum. Drottningin er á ísafirði. Súðin fer annað kvöld austur um í hringferð til Seyðisfjarðar. Jón og Steingrímur fisksalar flytja í dag fiskverzl- un sína í ný húsakynni við Tryggvagötu 2. 50 ára afmæli á í dag frú Ágústína Ögmunds- dóttir, Marargötu 2. Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1938 er ný- komin út. Af prentuðum bók- um hefir safnið á árinu eignast 3031 bindi, þar af, auk skyldu- eintaka, 1486 gefins. Má þar sér- staklega benda á hina höfðing- legu gjöf George Jorcks, ræðis- manns Danmerkur og islands í Monaoo, er hefir auðgað safnið að mörgum og merkilegum vís indaritum, er það hefir skort fé til að kaupa. Handritasafnið hef- ir aukizt um 255 bindi, þar af er safn Hannesar Þorsteinsson- ar 196 bindi. Gefið hafa: Jón Jónsson Gauti, 8 bindi, og Eyj- ólfur Gíslason Véstmannaeyjum, Guðbjörg Stefánsdóttir Garði, Júlíus Bjarnason bóndi á Leirá, Kristján Guðlaugsson ritstjóri og Þórður Thoroddsen læknir, 1 bindi hver. CHRISTMAS MÖLLER (Frh. af 1. síðu.) Christmas Möller, sem hafði beitt sér persónulega mjög fyrir samþykkt stjórnarskrárfrum- varpsins, tók sér þessi úrslit eðlilega nærri og sagði af sér flokksformennsku í íhldsflokkn- um. wpm njn áWrl 3 f cdkb\lun*y opiev'vnn. jMqyíVÁ ,T\íftsUKa\\a. nn I J.yii ran'(rm Snðln austur um land til Seyðisfjarð- ar miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 9 síðdegis. Pantaðir farseðlar óskast sótt- Ir og flutningi skilað í dag. Útbreiðið Alþýðublaðið! m KYJA BIO ifetjnr skóganna. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni víðlesnu sögu Gods- Country and the Woman, eftir James Oliver Cur- wood. Aðalhlutverkin leika: George Brent, Beverly Roberts, E1 Brendel o. fl. Myndin sýnir spennandi og ævintýraríka sögu, er gerist á meðal skógar- höggsmanna og öll tekin í eðlilegum litum í hinni töfrandi náltúrufegurð Kanada. verður skrifstofa fasteigna- matsins í Reykjavik opin kl. 5-6 e. li. virka daga. Sími 1143. Fasteilgnamatsiiefiidxn. FiakhSi 4» Frá og með deginum í dag flytjum við fiskverzlun okkar í hin nýju húsakynni í Tryggvagötu 2 (á horn- inu Tryggvag. cg Norðurstígs — móti. vélsm. Hamar h.f.). Munum við sem áður hafa á boðstólum flestar teg. af nýjum fiski, þegar á sjó gefur, og alltaf fyrirliggj- andi hraðfrystur fiskur. Væntum við þess, að neytemdur virði viðleitni okk- ar til að bæta meðferð og sölu á nýjum fiski í hænum, og láti okkur njóta viðskiftanna, ekki síður en áður. Virðingarfyllst. Jén & SfelfifgFímsir. Sfml 1240 I dag er sí Knattspirriiuineistarar Færeyja komnir til Reykjavfikur. Tvöroyrar Boldfelag Skemtlleoiir lelkur keppa i kvöld klukkan $,30. — Góður lelkur D Prúður lelkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.