Alþýðublaðið - 05.07.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1939, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VAUDEMAIISSON ÚVGEFAMH: AI&tMWmKEmmm XX. Akganguk MIÐVIKUDAG 5. JÚLÍ 1939 151. TÖLUBLAÐ bbp SildiD að boma. an oo bitlzt vlð velði. STORMINN, sem undanfariö hefír geisað á Norðurlandi, lægðl ! gær. Eitt skip, Geir goði, kom til Siglufjarðar I morgun með 400 mál, er það hafði veitt á Skaga- firði. Nokkur skip önnur höfðu einn- ig fengið eitthvað af síld á Skaga firði i nótt, og í morgun leit par út fyrir veiði. Oti við Grímsey var nokkur sjór i morgun, en kyrt veður og sjómenn farnir í báta af nokkr- um skipum. Einnig var sagt, að út af Sléttu væm menn farnir að fara í báta af nokkrum skipum. Færeyingar voru élteppnir. E. B. vann pá með 5 gegn 1. En mnnnrínn á Iiðunum var pó ehki svo mikill. MARKATALAN í leiknum í gær gefur engan veginn rétta hugmynd um styrkleika lið- lanna. Leikurinn var á köflum skemtilegur og vel leikinn. K. R,- Ingar áttu töluvert meira í Ieikn- um, sérstaklega var liðið heíl- steyptara og samæfðara en Fær- eyingamir. Færeyingamir sýndu mikinn dugnað, og voru péttir fyrir, pótt peir lékju ekki hart. Þeir standa að baki Islendingunum í knatt- leikni og sami gallinn og hefir háð okkur knattspyrnumönnum til skamms tíma, háði peim: liðið var ekki heild, heldur einstakling- ar. K. R.-liðið var að ýmsu leyti gott, pótt vond göt væm á pví. Af Færeyingunum vom beztir útframherjarnir Gunnar Petersen (hægri) og Michel Honmann. Mið framherjinn, Snebjöm Micklasen var einnig góður og hægri bak- vörðurinn, Volmar Joensen. Mark Frh. á 4. siðu. i Sænska seint i frysti- Þakhæð og tvær næstn hæðtr norður* endans f hiisinu brunnu tll kaldra kola Stórkostlegt tjón varð á vorubirgðum. Boðhlanp Ármanns kringmn Reykjavik. ViÐAVANGSBOÐHLAUP það, sem Ármann gengst fyrir, fer 'fram n.k. mánudag 10. þ. m. Verður hlaupið af íþrótta- vellinum og á hann aftur. Vega- lengdirnar eru 14, allt frá 100 m. að 1500. Þetta er fyrsta hlaup af slíku tagi, sem hér fer fram, en þau eru mjög algeng erlendis. íþróttamenn bíða eftir því með eftirvæntingu, hver vinnur, en K.R. og Ármann hafa mestar líkur. í sambandi við hlaupið fara fram fimleikasýningar flokka þeirra, sem fara til Svíþjóðar í sumar. Þannig lagði reykjarmökkinn úr Sænska frystihúsinu yfir borgina í gærkveldi. Myndina tók Ólafur Magnússon séð frá Tjarnargötu. I GÆRKVELDI kom upp eldur í norðurenda Sænska frystihússins, og brunnu tvær efri hæðir norðurálm- unnar til kaldra kola, en neðri hæðirnar skemmdust mikið, og það, sem í þeim var, af eldi, vatni og reyk. Þykkur múrveggur varnaði því, að eldurinn breiddist meira um húsið, en sá hluti hússins, sem brann, mun vera um fimmti hluti þess. Var húsið allt vá- tryggt hjá Sjóvátryggingafélagi íslands fyrir 700 þús. kr. Á þakhæð hússins, þar sem á- litið er, að eldurinn hafi komið upp, voru vörubirgðir Belgja- gerðarinnar, en framkvæmdar- stjóri hennar er Jón Guðmunds- son, Hverfisgötu 64. Á næstu hæð hafði Belgjagerðin skrif- stofur o. fl. Brunnu allar birgðir og framleiðsla Belgjagerðarinn- ar til kaldra kola. Á næstu hæð hafði Alþýðu- brauðgerðin birgðageymslu, og brunnu þær birgðir allar. Á neðstu hæð voru skrifstofur (Frh. á 4. síðu.) Nýju verkamannabústaðirn ir verða byggðir, hvaö sem Héðinn eg klíka hans sejir. ....----- Sá timi er nú brátt á enda, að komm- únistar fái lengur að hindra fram- gang pessa veiferðarmáls verkamanna. INOKKRAR VIKUR hefir klíka Héðins Valdimars- sonar í Byggingarfélagi al- þýðu hér í bænum getað hindrað það með yfirgangi sínum og lögleysum, að hægt væri að hefjast handa um byggingu nýrra verka- mannabústaða, ems og xmd- irbúið hafði verið af félags- málaráðuneytinu og Bygg- ingarsjóði verkamanna. En sá tími mun nú brátt á enda, að þessari klíku takist lengur að standa í vegi fyrir þessu velferðarmáli verka- manna í hænum. Það er ekki nema að vonum, að nokkurt fát hafi komið á blað kommúnista, Þjóðviljann, við fréttina um það, að verið væri að undirbúa stofnun nýs bygg- ingarfélags verkamanna, sem uppfyllti öll lögleg skilyrði til Einræðfsstefnurnar eiga enga sigurvon á Norðurlðndnm. -,- M ,+.. Eftirtektarverð ræða Vennerströms landshöfð- ingja í lokasamsæti Laugarvatnsmótsins um nor- ræna samvinnu og norræna verkalýðshreyfingu. „A Rússar gera nýjan ágreining: iretar eg Frakkar ábvrgj- ast oú Eystrasaltsríkin. -----^—--- En þá neita Rússar að taka í staðinn á- bjrrgð á öryggi Hollands, Beigíu og Sviss i Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. LONDON í morgun. GÆRKVELDI var það altalað í London, að raunverulega hefðu nú tek- irt samningar um varnar- bandalag milli Breta, Frakka og Rússa eftir síðustu tillög- ur Breta og Frakka og svar sovétstjórnarinnar, sem af- hént var í fyrradag, við þeim. En í morgun hefir það komið í ljós, að þ«ssi frétt hefir að minnsta kosti verið ótímabær. Það er nú upplýst, að Bretar og Frakkar hafa með tillögum sínum uppfyllt óskir Rússa um ábyrgð á ör- yggi Eystrasaltsríkjanna, en jafnframt gert það að skil- yrði, að Rússar sýni þá einn- ig vilja sinn til fullkomlega gagnkvæms stuðnings með því að taka ásamt Bret- um og Frökkum ábyrgð á öryggi Hollands, Belgíu og Fth. & 4. *iðu. LLIR Alþýðuflokkarn- ir á Norðurlöndum fylgja sömu stefnu í stjórn- málum. Þeir bera uppi lýð- ræði og frelsi — og einmitt þetta skapar skilyrði fyrir samúð meðal Norðurlanda- þjóðanna og vaxandi sam- vinnu þeirra á milli.“ Á þessa leið mælti IVAR VENNERSTRÖM landshöfðingi frá Svíþjóð í gær í samsæti, sem Norræna félagið hélt þátttak- endum í norræna Laugarvatns- mótinu. Landshöfðinginn er ný- kominn hingað ásamt frú sinni, Lóu frá Nesi, og ætla þau að dvelja hér um skeið. Formaður Norræna félagsins, Stefán Jóh. Stefánsson félags- málaráðherra, bauð gestina vel- komna með stuttri ræðu, en síð- an gaf hann Vennerström orðið. Landshöfðinginn rakti í upphafi ræðu sinnar sögu nör- rænnar samvinnu, eða öllu heldur samvinnu milli Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar. Hann drap á stúdentaskandina- vismann og baráttu ýmissa menntamanna og skálda fyrir samvinnu þessara ríkja, en þessi barátta náði hvorki fylgi ríkis- stjórna né almennings í lönd- unum. Það var fyrst eftir mót, sem haldið var í Lundi 1829, að þessi hugsjón náði út til fólksins. Stórt skref var stigið í þá átt að «kapa samvinnu milli Ivar Vennerström landshöfðingi heldur hina umtöluðu ræðu á lokasamsæti Laugarvatnsmótsins. Næst ræðumanninum til vinstri á myndinni: Frú Lára Rósinkranz, Stefán Jóh. Stefánsson félags- málaráðherra og frú Lóa Vennerström. Á bak við ræðumanninn sést aðalkonsúll Svía, Otto Johansson. Til hægri við dyrnar Guðlaugur Rósinkranz, ritari norræna félagsins. (Myndin er tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni.) þjóðanna, er sænska skáldið Tegnér kynnti danska skáldið Oehlenschlager sem skáldkon- ung Norðurlanda. En aftur hjaðnaði þessi hreyfing og lagðist niður, er Svíar brugðust Dönum í ófriði þeirra við Þjóð verja 1848 — og legsteinn nor- rænnar samvinnu þessara tíma stendur við Dybböl. Næst rakti svo landshöfðing- inn sögu norrænnar samvinnu hin síðari ár, sem alltaf fer vax- andi. Norðurlöndin eru nú eins og óasi í Evrópu. Þau bera uppi hið fullkomnasta lýðræði og frelsi, sem enn hefir þekkzt, og alla menn, sem dreymir um frelsi og bræðralag, hverfa til Norðurlanda sem fyrirmyndar. Þetta er því athyglisverðara, þar sem Evrópa er nú umsetin af einræði og ofbeldi og heilar þjóðir hafa verið hnepptar í fjötra. Við Norðurlandabúar Frh. á 4. sibu. þess að geta fengíð lán úr Bygg- ingarsjóði verkamanna og síðan hafizt handa um byggingu hinna fyrirhuguðu nýju verkamanna- bústaða. Blaðið veit, sem er, að þar með muni uppreisnartilraun Héðins og kommúnistakliku hans í Byggingarfélagi alþýðu innan skamms vera að engu gerð og öllum verða ljóst, hverj*. ir sökina hafa átt á því, að ekkí hefir verið hægt að byrja á byggingu hinna nýju verka- mannabústaða ennþá. Það mun vera leitun á einu sönnu orði í ummælum Þjóð- viljans um þetta mál í morgun. í leiðara sínum heldur hann því fram, að loforð hafi þegar verið fengið fyrir láni hjá Bygging- arsjóði verkamanna og hanii bú- inn að tryggja sér fé hjá Ai- þýðutryggingunum og Bruna- bótafélagi íslands, þegar Stefán Jóh. Stefánsson hefði tekið sæti í ríkisstjórn sem félagsmálaráð- herra. En í þessum staðhæfing- um er virkilega ekki svo mikið sem einn stafur sannur. Engin trygging var fyrir því, áður en Alþýðuflokkurinn gekk í stjórnarsamvinmma, og ekki einu sinni Iíkur fyrir því, að hægt yrði að hefja byggingu nýrra verkamannabústaða á þessu ári. Það var ekki fyrr en Stefán Jóh, Stefánsson hafði tekið sæti í stjórninni sem fé- lagsmálaráðherra, að málinu var hrundið af stað og þá ein- mitt af því, að hann lét það vera sitt fyrsta verk að beita sér fyrir þvi. Hann útvegaði Byggingarsjóði verkamanna lánið hjá Alþýðutryggingunum og Brunabótafélagi íslands, og hann fékk bæjarstjómina til að tryggja það, að lagt yrði fram af bænum það fé til verkamanna- hústaðanna, sem honutn her. Það eru aðrir, sem siðan hafa staðið í vegi fyrir því, að hægt væri eftir þetta að taka lánið og hefja byggingu verkamanna- bústaðanna. Þann þátt málsins annaðist Héðinn Valdimarsson og kommúnistaklíka hans í By ggingarf élagi alþýðu, með því að neita að uppfylla lögleg skilyrði fyrir lántökunni. Þar með sýndu kommúnistar, hve mikið áhugamál þeim er það að flýta byggingu verkamannabú- étaðanna og skapa nýja atvinnu í bænum. En eins og sjá má á auglýs- ingu annars staðar í hlaðinu í dag, þar sem boðað er til stefn- fundar nýs byggingarfélags hér í bænum, mun þess nú skanunt að bíða, að hafizt verði handa um byggingu hinna fyrirhug- uðu nýju verkamannabústaða, hvað sem Héðinn og kommún- istaklíka hans segir. Frh. á 4. alðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.